Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Er einhver hérna sem veit hvort að það sé hægt að fá fá kit til að geta notað gírkassa úr 3.0 eða 4,2 patrol á cummins vélina? Eins og kanski flestir hafa séð þá er ég að vesenast með að fá gírkassa aftan á cummins vélina mína. En á henni er 727 glussahæra sem er með 3 gírum og engu lockupi. Mér fynst svona glussa hrærur afskaplega leiðinlegar. Mér gengur ekkert að finna gírkassa nema þá að utan og virðist uppgerður eða nýr kassi kosta í kringum 300kall hingað svona gróflega reiknað. Þá á ég eftir að kaupa kúplingshús og kúplinguna og alt það vesen. ég finn ekkert kit á netinu í fljótu bragði.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Er það sniðugt spyr ég nú bara? Finnst einhvern veginn líklegt að kassinn myndi brotna við það að bakka út úr skúrnum, eða hvað?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Ef að kassarnir þola bmw mótora sem eru að toga 600-800nm þá ætti hann að þola þessi 540nm sem að cummins vélin er að gefa frá sér.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Gísli vertu ekki að þessu veseni og notaðu sjálfskipt... orðnir alltof gamlir til að vera hræra í einhverjum gírum =)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
jeepson wrote:Ef að kassarnir þola bmw mótora sem eru að toga 600-800nm þá ætti hann að þola þessi 540nm sem að cummins vélin er að gefa frá sér.
Nújæja, hvernig er endingin hjá þeim þegar þetta er notað undir álagi?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Kiddi wrote:jeepson wrote:Ef að kassarnir þola bmw mótora sem eru að toga 600-800nm þá ætti hann að þola þessi 540nm sem að cummins vélin er að gefa frá sér.
Nújæja, hvernig er endingin hjá þeim þegar þetta er notað undir álagi?
Veit ekki. Það er fyrirtæki í Póllandi sem er að setja þessa gírkassa saman við þessar bmw vélar. Eftir að hafa verið í sambandi við þá fékk ég þær niðurstöður að kassarnir væru nógu sterkir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Sæll farðu í sjálfskiptingu nærð meiri drifgetu
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Hefurðu kannað það hér heima, hvað það myndi kosta að láta smíða tvær milliplötur (Breytiplötur) til að bolta þetta saman. Annars vegar fyrir kúplings húsið og hins vegar fyrir kúplings diskinn.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Nei ég er nú ekki kominn svo langt. Fékk þessa flugu í hausinn í vinnuni í dag þar sem að mér gengur ekkert að finna kassa aftan vélina. Ég hef ekki nokkurn áhuga á að vera með þetta sjálfskipt. Mér leiðist sjálfskiptingar. Þeir eiga bara heima í benz :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Þar sem að ég er ekki með þetta fyrir framan mig, þá er spurning hvort að það sé ekki bara hægt að renna stýringu í cummins svinghjólið fyrir pressuna og skera svo út ( smíða ) milliplötu fyrir kúplingshúsið.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Sæll Gísli
Ef patrol kassinn hefur haldið þessu torki sem þú talar um þá er um að gera að láta vaða og möndla þessu saman. Það er mjög ólíklegt að það sé til í þetta kit. Þú verður bara leggjast í mælingar og láta smíða milliplötu og þær stýringar sem þarf.
En í þínum sporum myndi ég gefa 727 skiptingunni séns fyrst þú er með hana klára aftan á vélina. Ég skil vel að þú viljir hafa beinskipt en hraust sjálfskipting hefur sína kosti í jeppa. Einn stór þáttur er að sjálfskipting sér til þess að vélin missir ekki niður boost við grírskiptingar, ólíkt gírkassa.
Með góðan kæli og converter með extra lágu stall speed þá á þetta vera skemmtilegt combo. Alvöru converter með lágu stalli er ekki að slippa mikið í malbiksakstri.
Gangi þér vel með þetta verkefni.
kv
KFS
Ef patrol kassinn hefur haldið þessu torki sem þú talar um þá er um að gera að láta vaða og möndla þessu saman. Það er mjög ólíklegt að það sé til í þetta kit. Þú verður bara leggjast í mælingar og láta smíða milliplötu og þær stýringar sem þarf.
En í þínum sporum myndi ég gefa 727 skiptingunni séns fyrst þú er með hana klára aftan á vélina. Ég skil vel að þú viljir hafa beinskipt en hraust sjálfskipting hefur sína kosti í jeppa. Einn stór þáttur er að sjálfskipting sér til þess að vélin missir ekki niður boost við grírskiptingar, ólíkt gírkassa.
Með góðan kæli og converter með extra lágu stall speed þá á þetta vera skemmtilegt combo. Alvöru converter með lágu stalli er ekki að slippa mikið í malbiksakstri.
Gangi þér vel með þetta verkefni.
kv
KFS
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Það eru ekki sérlega áreiðanleg vísindi þó að einhver segi að original Patrol 2,8/3,0 kassinn dugi fyrir Cummins mótor (sér í lagi ekki ef það hentar viðkomandi fjárhagslega). Við hvaða aðstæður er miðað, breyttan eða óbreyttan Patrol og þá í hvernig notkun?
Það þarf ekki að skoða innvols í svona Patrol kassa lengi og bera saman við kassa sem eru smíðaðir fyrir 6L turbo diesel til að sjá að það vantar talsvert af kjöti í hann -kannski 20 til 40 kg af stáli. Jú hann dugar örugglega eitthvað, jafnvel á stórum dekkjum ef honum er hlíft. En hversu lengi? Það má gera ráð fyrir því með gírkassa að endingin sé í öfugu hlutfalli við togið inn á þá í þriðja veldi. Það þýðir að ef þú tvöfaldar togið þá getur þú deilt í endinguna með 8! Þegar ending á t.d kúlulegum m.v álag er skoðuð þá er þetta formúlan. Ég hef tekið eftir því gegnum tíðina að þetta má heimfæra upp á gírkassa. Undantekning frá þessu er náttúrulega ef einhver fjölvísindamaður hefur komist í olíuverkið á umræddri 6L TDI með góðum árangri og ökumaðurinn hnerrar á ögurstundu og trampar á gjöfinni - þá getur endingin orðið mun styttri en formúlan gefur upp!
Síðan er það þannig með þessa dráttarvélahreyfla að þeir snúast fremur lítið, snúnings-sviðið frá því túrbínan kemur inn og þar til mál er að skipta um gír er lítið sem gerir að verkum að þeir eru fremur óspennandi beinskiptir. Ég hef ekið beinskiptum gömlum Dodge pickup með 5,9 sem var gjörsamlega glatað verkfæri af þessum sökum. Ég skil vel alla sem hafa vantrú á því að knýja bílinn sinn áfram með bréfi (efnið í kúplingunum í sjálfskiptingum) og vængjuðum olíuhrærum. Ekki beint gæfulegur búnaður. En ef menn vilja staðfastlega nota dráttarvélahreyfla í bílana sína þá eru olíuhrærurnar nær ómissandi Þó þær séu verkfræðilegir bastarðar að upplagi og allri gerð. Það er mín skoðun á þessu.
Það þarf ekki að skoða innvols í svona Patrol kassa lengi og bera saman við kassa sem eru smíðaðir fyrir 6L turbo diesel til að sjá að það vantar talsvert af kjöti í hann -kannski 20 til 40 kg af stáli. Jú hann dugar örugglega eitthvað, jafnvel á stórum dekkjum ef honum er hlíft. En hversu lengi? Það má gera ráð fyrir því með gírkassa að endingin sé í öfugu hlutfalli við togið inn á þá í þriðja veldi. Það þýðir að ef þú tvöfaldar togið þá getur þú deilt í endinguna með 8! Þegar ending á t.d kúlulegum m.v álag er skoðuð þá er þetta formúlan. Ég hef tekið eftir því gegnum tíðina að þetta má heimfæra upp á gírkassa. Undantekning frá þessu er náttúrulega ef einhver fjölvísindamaður hefur komist í olíuverkið á umræddri 6L TDI með góðum árangri og ökumaðurinn hnerrar á ögurstundu og trampar á gjöfinni - þá getur endingin orðið mun styttri en formúlan gefur upp!
Síðan er það þannig með þessa dráttarvélahreyfla að þeir snúast fremur lítið, snúnings-sviðið frá því túrbínan kemur inn og þar til mál er að skipta um gír er lítið sem gerir að verkum að þeir eru fremur óspennandi beinskiptir. Ég hef ekið beinskiptum gömlum Dodge pickup með 5,9 sem var gjörsamlega glatað verkfæri af þessum sökum. Ég skil vel alla sem hafa vantrú á því að knýja bílinn sinn áfram með bréfi (efnið í kúplingunum í sjálfskiptingum) og vængjuðum olíuhrærum. Ekki beint gæfulegur búnaður. En ef menn vilja staðfastlega nota dráttarvélahreyfla í bílana sína þá eru olíuhrærurnar nær ómissandi Þó þær séu verkfræðilegir bastarðar að upplagi og allri gerð. Það er mín skoðun á þessu.
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Það er mikill munur á styrk milli gírkassans af 2.8 vélinni og svo kassans sem er notaður við 3.0 og 4.2. mótorinn. Stóri kassinn gæti verið ágætis kostur í þetta hann er allavega það mikið stærri en 2.8 kassinn að það þarf annað hvort að boddýhækka eða síkka kasssan niður ef það á að nota hann í y61 sem var orginal með 2.8. Hinsvegar finnst mér sjálfskiptingar mikið skemmtilegri kostur í jeppa eftir að hafa verið með bæði þá fer ekki ég aftur í beinskipt ótilneiddur.
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Sælir
Kassinn af 2.8 er ekki sami kassi og 4,2 og 3.0 kassinn, töluverður munur á þeim. 4,2 kassinn er trukka kassi mun hraustari, en hversu hraustur veit ég ekki. Mér finnst þó að hönnunardeild Patrol hafi á sínum tíma yfirhannað allt kramið aftan við mótor. Patrol millikassar eru þræl hraustir og eru notaðir aftan við margar öflugar vélar. Sama með hásingarnar. Ég hef grun um að 4.2 Gírkassinn sé nokkuð hraustur, en spurning með kúplinguna ekki viss um að hún haldi.
kv
Kristján Finnur
Kassinn af 2.8 er ekki sami kassi og 4,2 og 3.0 kassinn, töluverður munur á þeim. 4,2 kassinn er trukka kassi mun hraustari, en hversu hraustur veit ég ekki. Mér finnst þó að hönnunardeild Patrol hafi á sínum tíma yfirhannað allt kramið aftan við mótor. Patrol millikassar eru þræl hraustir og eru notaðir aftan við margar öflugar vélar. Sama með hásingarnar. Ég hef grun um að 4.2 Gírkassinn sé nokkuð hraustur, en spurning með kúplinguna ekki viss um að hún haldi.
kv
Kristján Finnur
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Ég stóð í þeirri meiningu að 3l patrol væri með sama kassa og 2,8. Ofangreint innlegg mitt er skrifað með 2,8 kassann í huga.
Þetta leiðréttist hér með.
Þetta leiðréttist hér með.
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Við erum með 4.2 patrol kassa aftan á 6.5, það virkar mjög fínt.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Gísli prufaðu fyrst þessa skiftingu aftan á þennan mótor, þá kemstu að því hvaða þægindum þú ert að sleppa. og svo verður þetta combo aldrei verra en þessi patrol hækja sem er enn í húddinu hjá þér.
svo áttu enn eftir að komast að því að disel virkar ekki ;)
en grínlaust þá myndi ég gefa þessari skiftingu séns því hún er til og ekkert auka vesen að koma því saman og þá geturu farið að nota bílinn í fjalli fyrr og prufað, svo ef þetta er alveg vonlaust dæmi þá má bara fara inn í skúr aftur og breyta meira.
Þótt ég sé nokkuð viss um að þú eigir eftir að sjá ljósið um leið og þú ferð að getað slakað á með hægri hendinni.
Kv. Atli
svo áttu enn eftir að komast að því að disel virkar ekki ;)
en grínlaust þá myndi ég gefa þessari skiftingu séns því hún er til og ekkert auka vesen að koma því saman og þá geturu farið að nota bílinn í fjalli fyrr og prufað, svo ef þetta er alveg vonlaust dæmi þá má bara fara inn í skúr aftur og breyta meira.
Þótt ég sé nokkuð viss um að þú eigir eftir að sjá ljósið um leið og þú ferð að getað slakað á með hægri hendinni.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Atttto wrote:Gísli prufaðu fyrst þessa skiftingu aftan á þennan mótor, þá kemstu að því hvaða þægindum þú ert að sleppa. og svo verður þetta combo aldrei verra en þessi patrol hækja sem er enn í húddinu hjá þér.
svo áttu enn eftir að komast að því að disel virkar ekki ;)
en grínlaust þá myndi ég gefa þessari skiftingu séns því hún er til og ekkert auka vesen að koma því saman og þá geturu farið að nota bílinn í fjalli fyrr og prufað, svo ef þetta er alveg vonlaust dæmi þá má bara fara inn í skúr aftur og breyta meira.
Þótt ég sé nokkuð viss um að þú eigir eftir að sjá ljósið um leið og þú ferð að getað slakað á með hægri hendinni.
Kv. Atli
Nr 1. Lífið er of stutt fyrir leiðnda bensín vélar.
Nr 2. Lífið er altof stutt fyrir leiðinlegar glussahrærur sem eiga bara heima í borgar bílum.
Nr 3. 2,8 hækjan er búin að standa sig vel.
Nr 4. þá sá ég ljósið eftir að hafa átt nokkra ssk bíla og fanst hundleiðinlegt að keyra þá.
Nr 5. Þá er þetta bara þriggja þrepa skipting. Ég hefði klárlega skoðað málið betur ef að hún hefði verið fjögra þrepa.
Ég er bara svo andskoti vitlaus að ég vil hafa þetta beinskipt. Mér fynst það skemtilegast. En ef við gefum okkur það að ég væri að smíða bílinn upp fyrir 49" eða 54" þá væri ssk klárlega inní málinu. En þar sem að þetta verður á 44 eða 46" þá vil ég hafa bílinn beinskiptan. Með svona trukka vél verður þetta bara að beinskipt til að fá svona alvöru trukka fíling. En ég er jafnvel kominn á þá skoðun að notast við Daf kassan sem að ég get fengið og panta svo kúplingshús að utan af ram og smíða saman.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
findu 5 gira bens trukkabox sem er aftan á bens 352 ég nota hann en hann er mixaður við millikassa hann er 70kg 1 gir er 9:1 allir aðrir kassar eru um 7 hann brotnar ekki aftan á cummins sama hvað þú gerir
það var til fullt af þessum kössum hér var einn að auglýsa bens dót held að hann sé i Hveragerði ok 20kg meira en annað er ekki til að hugsa um bara ís undir bil er helling
spurning um skiptingu eða goðan kassa bens kassinn dugar i 30-50 ár eða 1.5 milljon km
skipting '???????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????? það veit það einginn
en flestar brenna bara upp þegar mest á geingur þá er spurning hvort hjálparsveitirnar eru búnar með peninginn
það var til fullt af þessum kössum hér var einn að auglýsa bens dót held að hann sé i Hveragerði ok 20kg meira en annað er ekki til að hugsa um bara ís undir bil er helling
spurning um skiptingu eða goðan kassa bens kassinn dugar i 30-50 ár eða 1.5 milljon km
skipting '???????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????? það veit það einginn
en flestar brenna bara upp þegar mest á geingur þá er spurning hvort hjálparsveitirnar eru búnar með peninginn
- Viðhengi
-
- kaiser 007.jpg (441.64 KiB) Viewed 9977 times
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
727 skipting er ekki til að stóla á hef brent margar upp ég átti 10 st ram kosnaður við að gera upp svona skiptingu annað hvert ár er of mikið ég gafst upp .. og var bara með 44" og 40" og 383 magnum Bblock sama hvað ég sveraði kælinguna notaði bestu oliuna sikkaði oliupönnuna kæli riflur sveraði nippla og rör og var með risa element fyrir framan kassan og kassan lika skipti bara eingu máli virkaði fint þar til kom þúngt færi eða maður var að draga annan bilaðan bil þá fór bara skiptinginn svo notaði maður sterkari diska allt átti að virka og þola 1000hp i 9sec ,, svo kom maður i snjó timum saman það er bara ekki það sama ,, hver er að gear upp trukka box einginn hver er að gera up skiptingar allir og nóg að gera
allt yfir 38" tala ekki um 44-54" væri ég með beinskipt en það dugar skamt nema að hafa alvöru kúplingu og bilar yfir 2,5 ton færi ég i beinsk
willys leiktæki gæti sloppið eða léttur bill
scout ssem ég er með er 4 gira 77árg það er farið að heyrast i kassanum en hann hefur verið þannig síðan ég fekk hann 2009 og farið samt til Noreigs upp alla ströndina 44" kanski kominn tími á legur ekki pirrar það mig að skipta kassanum sá kassi er ekki að fara neitt fer liklega i margar ferðir áður en kassinn gefur sig næstu 20 árin ,,
allt yfir 38" tala ekki um 44-54" væri ég með beinskipt en það dugar skamt nema að hafa alvöru kúplingu og bilar yfir 2,5 ton færi ég i beinsk
willys leiktæki gæti sloppið eða léttur bill
scout ssem ég er með er 4 gira 77árg það er farið að heyrast i kassanum en hann hefur verið þannig síðan ég fekk hann 2009 og farið samt til Noreigs upp alla ströndina 44" kanski kominn tími á legur ekki pirrar það mig að skipta kassanum sá kassi er ekki að fara neitt fer liklega i margar ferðir áður en kassinn gefur sig næstu 20 árin ,,
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Það er bara 1 regla með sjálfskiptingar.... maður lætur þær ekki ofhitna!!! kæling kæling kæling ef menn eru að brenna upp skiptingu eftir skiptingu þá eru menn að gera eitthvað vitlaust. Stærri kælar, mælir og dýpri pönnur með góðum vökva er algert lykil atriði!!! og ef það hitnar samt þá verða menn að stoppa og kæla!!! og keyra þá í lága drifinu þegar færid verdur of þungt!!!
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Það má heldur ekki gleyma að velja réttann converter. Ef menn ætla að draga bíla allann daginn þá þarf alvöru converter með lágt stall.
En því miður fyrir þá sem halda að sjálfskipting sé verkfæri djöfulssins þá eru allir stærstu jeppar landsins með sjálfskiptingu og gengur bara fínt að reka þá bíla. Sömuleiðis eru allir dragsterar, torfærubílar og mótorsport með alvöru hp með sjálfskitingar. Með hjálp seiðkarla hafa þessar skiptingar komið afli frá hraustum vélum út í hjól. Hvernig það er hægt eru hreinir galdrar.
kv
Kristján Finnur
En því miður fyrir þá sem halda að sjálfskipting sé verkfæri djöfulssins þá eru allir stærstu jeppar landsins með sjálfskiptingu og gengur bara fínt að reka þá bíla. Sömuleiðis eru allir dragsterar, torfærubílar og mótorsport með alvöru hp með sjálfskitingar. Með hjálp seiðkarla hafa þessar skiptingar komið afli frá hraustum vélum út í hjól. Hvernig það er hægt eru hreinir galdrar.
kv
Kristján Finnur
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Já hiti í skiptingu er allur í converternum. Skiptingin sjálf hitnar nánast ekkert sem slík. Það er nauðsynlegt að vera með góðan converter, og rétta converterinn fyrir þá notkun sem bíllinn er í.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur