Dekkjaskurður


Höfundur þráðar
Gunnar93
Innlegg: 3
Skráður: 20.jan 2013, 17:34
Fullt nafn: Gunnar Ólafsson
Bíltegund: Hilux x-cab 2.4d

Dekkjaskurður

Postfrá Gunnar93 » 09.jan 2015, 12:44

Tók smá trylling á 46" MT.
Gafst upp á hnífnum og greip keðjusögina
[youtube]http://youtu.be/Qv3hiFReT4w[/youtube]



User avatar

andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Dekkjaskurður

Postfrá andrib85 » 09.jan 2015, 16:50

vel gert. sparar tíma hehe
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Dekkjaskurður

Postfrá jongud » 09.jan 2015, 18:23

Ágætis aðferð, það væri líka hægt að setja einskonar "land" á sverðið á keðjusöginni til að hún fari ekki of djúpt.
Ég man ekki hver það var sem ætlaði að prófa timburfræsara á jeppadekk, og veit ekki heldur hvort hann lét verða af því.


villi58
Innlegg: 2135
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Dekkjaskurður

Postfrá villi58 » 09.jan 2015, 18:39

Þú þarft að opna hliðarkubbana þar sem dekkið bungast við úrhleypingu, við sóla og í beygjunni niður að hliðum .
Heilir kubbar frá hliðum og upp að munstri sóla er slæmt og er einmitt þar sem byrjar að springa.
Best að þetta hliðarmunstur sé slitið í sundur, sérð hvað gerist þegar hleypt er úr dekki og byrjar að bunga út, þarna þarf að auðvelda dekki að bungast út og þá er tilganginum náð. Vona að þetta skyljist hjá mér.

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Dekkjaskurður

Postfrá Þráinn » 09.jan 2015, 19:17

Þetta er bara byrjunin hjá okkur, eigum eftir að opna hornin betur

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Dekkjaskurður

Postfrá Þráinn » 21.jan 2015, 22:31

jæja... þá var farið í smá pælingar þar sem erfitt var að skera langsum í dekkið með keðjusöginni og enduðum við í nýrri útfærslu!

spurning um að sækja um einkaleyfi á þetta!

Image

Image


þetta er ónýta tilraunadekkið btw!
Image

[youtube]http://youtu.be/MutaKUf3l_o[/youtube]

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Dekkjaskurður

Postfrá jongud » 22.jan 2015, 08:21

Þráinn wrote:jæja... þá var farið í smá pælingar þar sem erfitt var að skera langsum í dekkið með keðjusöginni og enduðum við í nýrri útfærslu!

spurning um að sækja um einkaleyfi á þetta!

þetta er ónýta tilraunadekkið btw!


Hvernig skífu settuð þið í slípirokkinn?

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Dekkjaskurður

Postfrá Þráinn » 22.jan 2015, 09:46

jongud wrote:
Þráinn wrote:jæja... þá var farið í smá pælingar þar sem erfitt var að skera langsum í dekkið með keðjusöginni og enduðum við í nýrri útfærslu!

spurning um að sækja um einkaleyfi á þetta!

þetta er ónýta tilraunadekkið btw!


Hvernig skífu settuð þið í slípirokkinn?

Tvær 2mm járnplötur smíðaðar eftir innra málinu á keðjunni


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Dekkjaskurður

Postfrá baldur » 22.jan 2015, 13:34

Mér finnst eins og ég hafi einhverntíman séð þetta gert með venjulegri hjólsög, og landið bara stillt svo að blaðið rétt næði nokkra millimetra inn í dekkið.

User avatar

Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Dekkjaskurður

Postfrá Hordursa » 22.jan 2015, 15:10

Svona keðju skífur vori til í fossberg fyrir 15 árum síðan, sá þetta þar og þótti afar karlmannlegt. Frábær tilraunastarfssemi!!!!


kv Hörður


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur