er að fara að endurnýja loftdæluna í bílnum er búin að finna þessa
http://www.viaircorp.com/dual444C.html er einhver með reynslu af viair dælum?
viair 444c
Re: viair 444c
Er ekki hrifinn af þeim, finnst þær vera latar og seinvirkar.
Myndi mæla frekar með Nardi eða fini dælum í jeppann
Myndi mæla frekar með Nardi eða fini dælum í jeppann
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: viair 444c
Alltaf fundist Viair vera óttarlegir hávaðabelgir sem ekkert gera. Svo þegar að menn tala um að þetta verði flott þegar þeir eru komnir með 2 dælur, þá sé þetta nú ekki til að kvarta yfir segir manni ýmislegt um afkastagetuna. Mæli með Fini eða hreinlega eyða tíma og peningum í að græja sér AC dælu sem loftgjafa. Eða bæði.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1395
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: viair 444c
Ég er með 400c með kút. Sáttur við hana á 35", full lítil fyrir eitthvað stærra.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
Re: viair 444c
fékk að prufa fini flash dælu hja félaga mínum og mér finnst hún bara ekki afkasta nógu miklu miða við hvað þær eru dýrar er núna með bara no name dælu sem ég fékk á ebay sem var rétt á eftir fini að pumpa upp 38''
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: viair 444c
Farðu í Nardi, eða helst reimdrifna dælu eins og York, ég var með 2stk 400c dælur við 44" og þær voru helvíti lengi að dæla upp, bjargaði því að ég var með úrhleypibúnað
er með einhverja reimdrifna dælu núna og hún er eldsnögg að dæla upp þrýsting í 39.5" hja mer
er með einhverja reimdrifna dælu núna og hún er eldsnögg að dæla upp þrýsting í 39.5" hja mer
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur