hiluxar á 44 hér á landi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
hiluxar á 44 hér á landi
mér langaði til gamans að búa til þráð hérna þar menn myndi setja inn myndir af 44 tommu hiluxum sem til eru á klakanum.
ég er búinn að heyra að það sé til hellingur af þeim og það er svo skemmtilegt að sjá hvað enginn af þeim er eins þrátt fyrir að vera í raun sömu bílarnir
gaman væri líka að ef menn myndu segja líka hvað sé í bílunum og svoleiðis
ég er búinn að heyra að það sé til hellingur af þeim og það er svo skemmtilegt að sjá hvað enginn af þeim er eins þrátt fyrir að vera í raun sömu bílarnir
gaman væri líka að ef menn myndu segja líka hvað sé í bílunum og svoleiðis
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: hiluxar á 44 hér á landi
ju væri gaman að sjá þá líka
Re: hiluxar á 44 hér á landi
þeir fara svo flótt framhjá að þeir nást ekki á mynd...
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
-
- Innlegg: 56
- Skráður: 08.jan 2013, 10:12
- Fullt nafn: Ari Sigþór Heiðdal Björnsson
- Bíltegund: Hilux/Benz
Re: hiluxar á 44 hér á landi
hvar er læk takinn þegar maður sér svona gullkorn :D
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hiluxar á 44 hér á landi
JeepKing wrote:þeir fara svo flótt framhjá að þeir nást ekki á mynd...
Eða alltaf svo dimmt í skúrnum. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: hiluxar á 44 hér á landi
asb91 wrote:hvar er læk takinn þegar maður sér svona gullkorn :D
- Viðhengi
-
- hérna.png (25.66 KiB) Viewed 16191 time
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1395
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: hiluxar á 44 hér á landi
andrig wrote:asb91 wrote:hvar er læk takinn þegar maður sér svona gullkorn :D
Like á þetta :)
Land Rover Defender 130 38"
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Greinilega ekkert til af 44" Hilux
- Viðhengi
-
- Hér er verið að krjúpa fyrir Toyota guðinum
- IMG_121734894681672.jpeg (38.12 KiB) Viewed 16001 time
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Ég og Jón Snæland í Botnaverum í Mars, þess má geta að hvorugur þessara bila er með Toyota kram
- Viðhengi
-
- IMG_121795489703700.jpeg (36.31 KiB) Viewed 16001 time
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: hiluxar á 44 hér á landi
4runner og Gjáfjöll í bakgrunni
- Viðhengi
-
- IMG_121822421581546.jpeg (27.62 KiB) Viewed 15997 times
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
Re: hiluxar á 44 hér á landi
náði loksins að króa minn af inní skúr!
2,4 dísel turbo, loftlæstur framan og aftan, lengdur veeel á milli hjóla
2,4 dísel turbo, loftlæstur framan og aftan, lengdur veeel á milli hjóla
- Viðhengi
-
- 20141006_115903.jpg (130.59 KiB) Viewed 15926 times
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Hér eru tveir ekkert meingaðir toy 3.0 vélar og toy kram
Kv Eiður
Kv Eiður
- Viðhengi
-
- mf 7495 004.jpg (68.89 KiB) Viewed 15902 times
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Ómenguð Toyota 3,0 TDI
- Viðhengi
-
- pure Toyota.jpg (92.7 KiB) Viewed 15874 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: hiluxar á 44 hér á landi
þetta er það sem ég vildi sjá litasamsetningin á löggu bílnum er bara snilld. grái hiluxinn getur verið að hann standi niðri á eyri inná akureyri
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Hér er einn ræfill á 44"
Kv.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Grái hilux stendur á akureyri já það er rétt og bíður bara eftir vetrinum.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
tveir austfirðingar.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Prófaði 44" mudder undir Gamla Rauð fyrir 20 árum.
- Viðhengi
-
- Sagan7.JPG (153.89 KiB) Viewed 15445 times
Re: hiluxar á 44 hér á landi
hilux með bensin motor svona er hann i sumar buinn að gera helling fyrir hann kemur mynd seinna
- Viðhengi
-
- 1511354_816362215049469_3115902203929731539_n.jpg (135.13 KiB) Viewed 15233 times
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Þetta er virkilega fallegur og öflugur Hilux.
- Viðhengi
-
- IMG_1474.JPG (74.75 KiB) Viewed 15075 times
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Sá þennan fyrr á þessu ári.
-
- Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Hér er partabíllinn fyrir hiluxinn hjá mér haha.
Mokljótur en notaður til að dröslast á í sveitinni og rífa eitt og annað úr ef vantar
Mokljótur en notaður til að dröslast á í sveitinni og rífa eitt og annað úr ef vantar
- Viðhengi
-
- 20141012_180640.jpg (124.67 KiB) Viewed 14490 times
-
- 20141012_180627.jpg (187.27 KiB) Viewed 14490 times
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Veit einhver hvað varð um þennan 4runner. Var held ég með LS1 og á hilux grind en er þó ekki viss með kramið í honum.
Þetta var einn af fyrstu 2gen 4runner sem var settur á 44" dekk.
Þetta var einn af fyrstu 2gen 4runner sem var settur á 44" dekk.
- Viðhengi
-
- svartur 4runner 2gen (Medium) (Small).jpg (36.9 KiB) Viewed 14205 times
-
- Innlegg: 281
- Skráður: 27.okt 2010, 20:53
- Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
- Bíltegund: Hilux dcxc
Re: hiluxar á 44 hér á landi
þessi er allveg stundum á 44"
- Viðhengi
-
- 1958534_10203067765675865_20872521_n.jpg (113.32 KiB) Viewed 14014 times
-
- 20140428_174949.jpg (96.42 KiB) Viewed 14014 times
Re: hiluxar á 44 hér á landi
þessi er '85 módel með 2,4t
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Projektið mitt
-
- Innlegg: 2135
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Það er ekki orðið mikið eftir af frambrettunum, svaðalegir kantar.
-
- Innlegg: 48
- Skráður: 20.júl 2011, 21:27
- Fullt nafn: Tómas Ingi Árnason
- Bíltegund: toyota hilux
Re: hiluxar á 44 hér á landi
herna er ein þegar það var verið að máta udndir minn
- Viðhengi
-
- hilux.jpg (65.93 KiB) Viewed 12986 times
Hægt fer margt sér hratt fer fátt sér
Toyota hilux 90 38"
Toyota hilux 90 38"
Re: hiluxar á 44 hér á landi
klar fyrir veturinn
- Viðhengi
-
- 10801618_914459081906448_1212776401911390539_n.jpg (109.88 KiB) Viewed 12648 times
-
- 10384622_914459168573106_3331752814639134975_n.jpg (93.31 KiB) Viewed 12648 times
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: hiluxar á 44 hér á landi
anybody knows what tyres these are? brand and size they look absolute great!
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: hiluxar á 44 hér á landi
probably well known by everybody but just to contribute your topic:
and this one just AT 38 but so nice I think it could fit your topic :)
and here the well known Arctic Trucks:
I am trying to make my Hilux also 44 here my topic: viewtopic.php?f=50&t=27238
and this one just AT 38 but so nice I think it could fit your topic :)
and here the well known Arctic Trucks:
I am trying to make my Hilux also 44 here my topic: viewtopic.php?f=50&t=27238
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
-
- Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Þessi var að fara á 44"
- Viðhengi
-
- 20141217_195331.jpg (154.2 KiB) Viewed 12041 time
-
- 20141217_195347.jpg (141.59 KiB) Viewed 12041 time
Re: hiluxar á 44 hér á landi
oddur wrote:Sá þennan fyrr á þessu ári.
Þetta er bensín Lc120, hilux hús trebba framendi og trebba hliðar að aftan
hörku græja
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur