Sælir.
Mig langar að finna eiganda að F350 sem var með sérsmíðaðar 22,5" felgur.
Þessi hérna:
Langar að ræða við hann reynsluna af því að nota svona vörubíladekk undir svona liprann vörubíl eins og fordinn er :)
Ívar
663-4383
Leit að eiganda F350
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Leit að eiganda F350
Eg er búinn að tala við Smára í Skerpu og hann er að spá í að smíða millistykki (hann er búinn að smíða í 1 bíl) sem boltast á hásingarnar til að geta notað vörubílafelgurnar eins og þær koma fyrir.Smári er með teikninguna af þessu millistykki hjá sér og verðið er ekki alveg komið á hreint ca.80-100 kall.
Eg talaði líka við þann sem er að keyra á svona búnaði og teiknaði millistykkið held ég og hann er bara nokkuð kátur með þetta hann er með ca. 2ja tonna camper og sagði að hann væri að keyra á ca. 45 pundum að framan og 65 að aftan.
Eg held að þetta sé alveg málið í sumarkeyrsluna á svona hlunkum.
Eg talaði líka við þann sem er að keyra á svona búnaði og teiknaði millistykkið held ég og hann er bara nokkuð kátur með þetta hann er með ca. 2ja tonna camper og sagði að hann væri að keyra á ca. 45 pundum að framan og 65 að aftan.
Eg held að þetta sé alveg málið í sumarkeyrsluna á svona hlunkum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Leit að eiganda F350
Þetta er tær snilld!!!
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Leit að eiganda F350
Afhverju er þetta ekki útbreiddara? Er ekki til svona kit í útlandinu?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Leit að eiganda F350
elliofur wrote:Afhverju er þetta ekki útbreiddara? Er ekki til svona kit í útlandinu?
Boyce Equipment er að sérsmíða og selja felgur fyrir svona dekk.
http://www.boyceequipment.com
Re: Leit að eiganda F350
vandinn sem ég stend frami fyrir er hvernig þetta sé á malarvegum á c.a. 20psi t.d. Er þetta ennþá grjót hart eða verður þetta bærilegt? Vil ekki henda 46" MT sem sumardekkjum til að bæta malbiksakstur og fá hrilling á möl í staðinn.
Ég sá fyrir mér að kaupa vagnafelgur, millistykki og svo ný vörubíladekk af stærstugerð, sennilega vetrardekk og nota yfir sumarið.
Eitt sem þarf að passa ef notað er millistykki að velja þá vagnafelgur með felgubrún svo þetta affelgi ekki fyrir neðan 20psi :)
Ég sá fyrir mér að kaupa vagnafelgur, millistykki og svo ný vörubíladekk af stærstugerð, sennilega vetrardekk og nota yfir sumarið.
Eitt sem þarf að passa ef notað er millistykki að velja þá vagnafelgur með felgubrún svo þetta affelgi ekki fyrir neðan 20psi :)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Leit að eiganda F350
Útlendingurinn er að selja svona millistykki fyrir sína vörubílagatadeilingu sem er ca.285mm hringur en ég hef ekki séð þetta fyrir (okkar) evrópsku deilingu sem er ca.335mm hringur ég var einmitt að spá í vagnafelgur eru þær ekki bara með kant öðru megin?
Og ég er nú ekki svo bjartsýnn að reikna með að geta keyrt á 20+ frekar 30+ pundum.
Og ég er nú ekki svo bjartsýnn að reikna með að geta keyrt á 20+ frekar 30+ pundum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Leit að eiganda F350
Held að hann heiti kristján og átti bíltak á selfossi.
Bíltak er búið að skipta um eiganda, getur prófað að hringja þangað til að fá númerið hjá honum.
kv. Þorsteinn
Bíltak er búið að skipta um eiganda, getur prófað að hringja þangað til að fá númerið hjá honum.
kv. Þorsteinn
Re: Leit að eiganda F350
Landsnet á egilsstöðum er með svona undir ford pikup a sumrin. Siggi Gísla heitir sá sem er á bilnum.
Re: Leit að eiganda F350
Forvitnilegt að fá að heyra hvernig þetta hefur reynst.... er með stóran camper og hef grun um að það verði ekki gaman að keyra með hann á 46" dekkjunum...
Re: Leit að eiganda F350
Ég spjallaði við kauða og hann hafði ekkert nema gott af þessu að segja.
Keyrir niður í 15 psi á möl og að mig minnir í 30-50psi á malbiki.
Ég á frekar von á því að kíka eh svona leið næsta vor og væri sniðugt að taka sig saman nokkrir í hópkaup á miðjum, dekkjum og felgum.
Keyrir niður í 15 psi á möl og að mig minnir í 30-50psi á malbiki.
Ég á frekar von á því að kíka eh svona leið næsta vor og væri sniðugt að taka sig saman nokkrir í hópkaup á miðjum, dekkjum og felgum.
Re: Leit að eiganda F350
Já ég er til í að skoða þetta líka. það er annaðhvort þetta eða nyjan 38" sumar gang....
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Leit að eiganda F350
Loksins eru menn farnir að nota vörubíladekk undir vörubílana :)
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Leit að eiganda F350
jongud wrote:Loksins eru menn farnir að nota vörubíladekk undir vörubílana :)
Enda koma þeir á hjólbörudekkjum, frá framleiðanda.
Fer það á þrjóskunni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur