Nokkrar spurningar varðandi Jeep Gran Cherokee
Posted: 15.jan 2013, 01:02
Sælir jeppa menn.
Það eru tvö atriði sem ég er að vesenanst með varðandi jeepinn minn sem ég væri til í að vita hvað álit þið hafið á þeim og ég væri allveg til í að heyra ykkar álit á.
Það fyrsta er blessuð skiptingin hjá mér, ég er með 42re skiptingu sem ég er nýlega búinn að skipta um hjá mér, skiptingin sem ég er með hafði legið lengi inní skur áður en ég fékk hana, þannig ég var á því að þetta væri bara smá stiðleiki í ventlum sem myndi jafna sig með tímanum, en það sem er að gerast er að þegar ég keyri hægt þá er skiptingin altaf að skipta á milli fyrsta og annars gírs, en þegar ég gef inn og fer uppí 60 km til 80km þá skiptir hún ser eðlilega upp svo gerist þetta aftur þegar ég hægi á mér eins og þegar ég fer inní hringtorg er hún að skipta stöðugt á milli gíra. Það sem ég hef einnig tekið eftir er að þegar ég keyri ákveðið eða fer uppá heiði og stopp þá á það til að koma smá hita likt. Það hefur komið tvisvar fyrir mig fyrst þegar ég var með gömlu skiptinguna að kæli slangan sem fer inní vatnskassan hefur farið úr sambandi og allur vökvin farið af skiptingunni, fyrst hélt ég að þetta hefði bara verið ílla gengið frá þessu af fyrri eiganda en þegar þetta gerðist aftur eftir að ég hafði verið búinn að skipta um skiptingu þá leyst mér ekkert á þetta og hund skammaði sjálfan mig fyrir slæmum frágang, þó svo að ég sé viss um að ég hefði gengið vel frá þessu, svo þetta ætti ekki að geta gerst aftur, núna er þetta þannig að ég myndi þora draga kerru á þessari slöngu :) Kannski ekki allveg en þetta á að vera allveg skothelt. Það sem ég er að hugsa, getur verið að það sé tregða eða stifla inní kælinum sem veldur því að vökvin flæði ekki eðlilega þannig það myndast þristingur og slangan smokkast af og kæling er ekki eðlileg og skiptingin hagar sé ílla? Eða er möguleiki að þristings nemi ( governor pressure sensor and solenoid) sé meinið? Allar hugmyndir eru vel þegnar.
Annað sem ég væri til í að fá ykkar hjálp með er það að ég er farin að heyra hljóð frá aftur drifinu svona legu hljóð, ég hef grun um að þetta sé leguhljóð frá pinionlegum, það eru tvær legur þarna skilst mér ytri og innri. Er þetta mikið verk að skipta þessar um þessar legur og er annað sem ég þarf að athuga ef ég fer í það að skipta um þær? Er eitthvað sem ég get gert til að fynna þetta út að þetta sé pinionlegurnar sem eru farnar eða eru að fara? Öll aðstoð vel þegin
Það eru tvö atriði sem ég er að vesenanst með varðandi jeepinn minn sem ég væri til í að vita hvað álit þið hafið á þeim og ég væri allveg til í að heyra ykkar álit á.
Það fyrsta er blessuð skiptingin hjá mér, ég er með 42re skiptingu sem ég er nýlega búinn að skipta um hjá mér, skiptingin sem ég er með hafði legið lengi inní skur áður en ég fékk hana, þannig ég var á því að þetta væri bara smá stiðleiki í ventlum sem myndi jafna sig með tímanum, en það sem er að gerast er að þegar ég keyri hægt þá er skiptingin altaf að skipta á milli fyrsta og annars gírs, en þegar ég gef inn og fer uppí 60 km til 80km þá skiptir hún ser eðlilega upp svo gerist þetta aftur þegar ég hægi á mér eins og þegar ég fer inní hringtorg er hún að skipta stöðugt á milli gíra. Það sem ég hef einnig tekið eftir er að þegar ég keyri ákveðið eða fer uppá heiði og stopp þá á það til að koma smá hita likt. Það hefur komið tvisvar fyrir mig fyrst þegar ég var með gömlu skiptinguna að kæli slangan sem fer inní vatnskassan hefur farið úr sambandi og allur vökvin farið af skiptingunni, fyrst hélt ég að þetta hefði bara verið ílla gengið frá þessu af fyrri eiganda en þegar þetta gerðist aftur eftir að ég hafði verið búinn að skipta um skiptingu þá leyst mér ekkert á þetta og hund skammaði sjálfan mig fyrir slæmum frágang, þó svo að ég sé viss um að ég hefði gengið vel frá þessu, svo þetta ætti ekki að geta gerst aftur, núna er þetta þannig að ég myndi þora draga kerru á þessari slöngu :) Kannski ekki allveg en þetta á að vera allveg skothelt. Það sem ég er að hugsa, getur verið að það sé tregða eða stifla inní kælinum sem veldur því að vökvin flæði ekki eðlilega þannig það myndast þristingur og slangan smokkast af og kæling er ekki eðlileg og skiptingin hagar sé ílla? Eða er möguleiki að þristings nemi ( governor pressure sensor and solenoid) sé meinið? Allar hugmyndir eru vel þegnar.
Annað sem ég væri til í að fá ykkar hjálp með er það að ég er farin að heyra hljóð frá aftur drifinu svona legu hljóð, ég hef grun um að þetta sé leguhljóð frá pinionlegum, það eru tvær legur þarna skilst mér ytri og innri. Er þetta mikið verk að skipta þessar um þessar legur og er annað sem ég þarf að athuga ef ég fer í það að skipta um þær? Er eitthvað sem ég get gert til að fynna þetta út að þetta sé pinionlegurnar sem eru farnar eða eru að fara? Öll aðstoð vel þegin