Uppgerð á 4R100 skiptingu


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Uppgerð á 4R100 skiptingu

Postfrá villi » 06.aug 2017, 22:48

Kvöldið. Uppgerð á 4R100 skiptingu, hvaða verðmiði er á svoleiðis pakka?

Kv Villi



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Uppgerð á 4R100 skiptingu

Postfrá jongud » 07.aug 2017, 09:31

Uppgerð á sjálfskiptingu var á þetta 300 til 350 þúsund í fyrra minnir mig. Hefur örugglega ekki lækkað síðan.

Það er hægt að fá uppgerðar og styrktar 4r100 frá USA á 3800$ og uppúr, og af því fær maður 1200$ til baka ef maður sendir gömlu skiptinguna til baka, en ég veit ekki til þess að neinn hafi notfært sér svoleiðis þjónustu. Enda dýrt að senda svona flykki milli landa með tollum, vsk. og öllu.


Til baka á “Ford”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir