Síða 1 af 1
Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 29.jan 2011, 21:25
frá steindór
Sælir allir, var að vafra á Google Earth, og sá mynd af gömlum Ford pick-up í Auða-Hrísdal fyrir utan Bíldudal í Arnarfirði. Veit einhver deili á honum og er hann þarna enn ??. Hægt er að sjá myndina á Google Earth. Ætlaði að setja inn mynd en gafst upp á því.
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 29.jan 2011, 22:06
frá jeepson
Geturu sett in link á myndina?
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 29.jan 2011, 22:09
frá jeepson
Ég sé ekkert á google earth.
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 29.jan 2011, 22:33
frá hobo
Þetta hefur verið svaka kaggi.
Er ekki bara málið að hringja á bæinn og spyrjast fyrir?
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 29.jan 2011, 22:34
frá Stebbi
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 30.jan 2011, 16:32
frá steindór
Þarna er allt í eyði og búið að vera í marga tugi ára. Einu íbúarnir sem vitað er um með vissu voru grafnir þarna upp í fyrrasumar og sumarið þar áður, (= kuml niður á bökkunum rétt fyrir ofan sjóinn).
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 30.jan 2011, 16:57
frá -Hjalti-
Ahhh núna man ég hvar ég lagði Fordinum mínum... Takk strákar ;D
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 31.jan 2011, 12:09
frá -Hjalti-
En svona með fullri alvöru.. veit engin stöðuna á þessum ?
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 31.jan 2011, 18:09
frá jeepson
Félagi minn segir að eigandinn búi á Tálknafirði og ætli að gera bílinn upp. En þessi sami félagi minn sagðist einnig hafa síðast séð þennan bíl á hlið eða toppinum og búið að rífa hásingarnar undan honum. En hann er frekar ílla farinn. Vonandi mun núverandi eigandi bara standa sig vel í að gera bílinn upp.
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 06.feb 2012, 16:07
frá oskargj
þessi bíll stendur við ruslahaugana á bíldudal er mjö illa farinn,toppurinn meðal annars riðgaður af.
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 06.feb 2012, 18:42
frá jeepson
Ég hefði nú haft áhuga á að fá pallinn af honum ef að hann er ekki ónýtur af ryði.
Re: Red ford in the fjord. (Arnarfirði)
Posted: 06.feb 2012, 21:32
frá icewolf
er han 64" model ??