sjálfskiptingar vesen
Posted: 11.júl 2013, 11:24
Góðan og blessaðan
Getur einhver hér inni frætt mig á því hvað er að gerast í ford explorer 2002 sjálfskiptingu 4,6 vél held að skiptingin heiti 5R55S hún vill ekki skipta úr 1 gír í 2 gír nema ég slái af 1-2 sinnum þá skiptir hún í 2 gír en virkar svo fínt í rest af gírum,ef ég slæ ekki af og hún skiptir sér ekki þá fer OD ljósið að blikka,einhver lent í þessu? Bkv Beggi
Getur einhver hér inni frætt mig á því hvað er að gerast í ford explorer 2002 sjálfskiptingu 4,6 vél held að skiptingin heiti 5R55S hún vill ekki skipta úr 1 gír í 2 gír nema ég slái af 1-2 sinnum þá skiptir hún í 2 gír en virkar svo fínt í rest af gírum,ef ég slæ ekki af og hún skiptir sér ekki þá fer OD ljósið að blikka,einhver lent í þessu? Bkv Beggi