Ford C6 skipting snuðar í bakki


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Ford C6 skipting snuðar í bakki

Postfrá kjartanbj » 09.des 2014, 20:07

Er með Ford Ranger með 351w í húddinu og C6 skiptingu við hana , vandamal við hana er að hún snuðar/tekur ekki gírinn í bakki ef það er fyristaða, ekkert mál að bakka
undir venjulegum kringunstæðum en í snjó í úrhleyptu og smá þungu færi en alls ekkert merkilegu þá bara snuðar hún og ekkert gerist, kemur eitthvað surg hljóð fram úr húddi reyndar en skiptingin bakkar ekki, hún á ekki í nokkrum vandamalum hinsvegar með að snúa öllum hjólum áfram

einhver með hugmynd hvað veldur, hvort að skiptingin sé að gefa sig eða hvort þetta sé eitthvað sem er hægt að laga , vacuum vesen tildæmis?


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Ford C6 skipting snuðar í bakki

Postfrá Brjotur » 10.des 2014, 21:24

þegar ég var yngri Kjartan þýddi þetta að skiftingin væri að gefa upp öndina :( er alltaf fyrsta viðvörun að bakkið gefur sig :(


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ford C6 skipting snuðar í bakki

Postfrá kjartanbj » 10.des 2014, 22:29

einmitt, þá er líklega bara versla aðra skiptingu og henda í hann , ekki hægt að ferðast á honum svona
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Ford C6 skipting snuðar í bakki

Postfrá svarti sambo » 10.des 2014, 23:19

ER brunalykt af olíunni, eða er hún orðinn svört (dökk).
Það er rétt hjá helga, að þetta eru yfirleitt fyrstu merki um að það sé kominn tími á skiftinguna. Það hefur oft verið talað um, að líftími á skiftingu, sé svona 250-300 þús.km. akstur. Fer að sjálfsögðu eftir meðferð. Lítið mál að grilla skiftingu.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ford C6 skipting snuðar í bakki

Postfrá kjartanbj » 11.des 2014, 19:42

hef ekkert komist í að skoða oliuna, en það er sjalfsagt kominn timi á skiptinguna bara
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Ford”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur