torfærubílar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
torfærubílar
nú er ég í forvitniskasti og að láta mig dreyma á fullu...
en er að spá og spekúlera hvað menn eru farnir að gera í sambandi við hásingamál, hvað eru gáfulegustu hásingarnar til að höndla fullt af afli og djöfulgang.
hvað hafa menn verið að nota í torfærubílana ? dana 60 með 35 rillu ? hvaða hásingar væru gáfulegar undir bíl í sérútbúna flokkinn til dæmis, sem nóg er til af, auðvelt er að fá og kosta ekki mörg hundruð þúsund.
mér finnst alveg vanta svona spjall eins og torfæra.is var á sínum tíma. er eitthvað svoleiðis spjall í gangi núna annað en facebook ? væri gaman að hafa einn dálk hér á jeppaspjallinu fyrir torfæru, þar sem hægt væri að óska eftir bílum,selja bíla,varahluti,gera gallerýþræði um torfærubíla og bara tala um torfærubíla,horfna,glataða eða þá sem eru í fullu fjöri!
en er að spá og spekúlera hvað menn eru farnir að gera í sambandi við hásingamál, hvað eru gáfulegustu hásingarnar til að höndla fullt af afli og djöfulgang.
hvað hafa menn verið að nota í torfærubílana ? dana 60 með 35 rillu ? hvaða hásingar væru gáfulegar undir bíl í sérútbúna flokkinn til dæmis, sem nóg er til af, auðvelt er að fá og kosta ekki mörg hundruð þúsund.
mér finnst alveg vanta svona spjall eins og torfæra.is var á sínum tíma. er eitthvað svoleiðis spjall í gangi núna annað en facebook ? væri gaman að hafa einn dálk hér á jeppaspjallinu fyrir torfæru, þar sem hægt væri að óska eftir bílum,selja bíla,varahluti,gera gallerýþræði um torfærubíla og bara tala um torfærubíla,horfna,glataða eða þá sem eru í fullu fjöri!
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 232
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: torfærubílar
Valdi B wrote:nú er ég í forvitniskasti og að láta mig dreyma á fullu...
en er að spá og spekúlera hvað menn eru farnir að gera í sambandi við hásingamál, hvað eru gáfulegustu hásingarnar til að höndla fullt af afli og djöfulgang.
hvað hafa menn verið að nota í torfærubílana ? dana 60 með 35 rillu ? hvaða hásingar væru gáfulegar undir bíl í sérútbúna flokkinn til dæmis, sem nóg er til af, auðvelt er að fá og kosta ekki mörg hundruð þúsund.
mér finnst alveg vanta svona spjall eins og torfæra.is var á sínum tíma. er eitthvað svoleiðis spjall í gangi núna annað en facebook ? væri gaman að hafa einn dálk hér á jeppaspjallinu fyrir torfæru, þar sem hægt væri að óska eftir bílum,selja bíla,varahluti,gera gallerýþræði um torfærubíla og bara tala um torfærubíla,horfna,glataða eða þá sem eru í fullu fjöri!
Ég þori ekki að fara með hvaða hásingar eru hentugar í torfærubíl en dettur fyrst í hug dana 60
En varðandi torfærudálkinn þá er svona dálkur hér á spjallinu :)
KV Óttar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: torfærubílar
já sammála þér með að það sé helst dana 60, en það virðist ekkert vera mikið eftir af svona hásingum fáanlegum hér á skerinu, hef svosem ekkert verið að leita og jújú það er 1 stk til sölu hér á spjallinu núna en finnst vera erfiðara að finna þær núna. og þegar menn hafa verið að smíða hásingar og nota 9" ford miðju... hvaða növ og liðhús hafa menn verið að nota ?
fyrir mér virðist sá liður sem þú nefnir ekki vera neitt um bílana sjálfa, heldur um keppnir og keppnishald og video :) en það er sennilega bara því enginn póstar því sem ég er tala um hehe :)
mér myndi finnast mjög gaman að skoða þræði um bíla,viðhald og breytingar á þeim og lesa um hvaða mótora,breytingar á mótorum,hásingar og slíkt sé í hvaða bílum, hvenar þeir voru smíðaðir og hverjir kepptu á þeim á hvaða tímabili, og tala um bíla sem eru kannski ekki að keppa lengur, vita hvað hafi orðið um alla þessa bíla sem eru ekki í notkun lengur og eins tala um hvað hafi verið í þeim,mótorar,skiptingar,hásingar og slíkt og endalaust af myndum eyðileggur aldrei fyrir hehe
fyrir mér virðist sá liður sem þú nefnir ekki vera neitt um bílana sjálfa, heldur um keppnir og keppnishald og video :) en það er sennilega bara því enginn póstar því sem ég er tala um hehe :)
mér myndi finnast mjög gaman að skoða þræði um bíla,viðhald og breytingar á þeim og lesa um hvaða mótora,breytingar á mótorum,hásingar og slíkt sé í hvaða bílum, hvenar þeir voru smíðaðir og hverjir kepptu á þeim á hvaða tímabili, og tala um bíla sem eru kannski ekki að keppa lengur, vita hvað hafi orðið um alla þessa bíla sem eru ekki í notkun lengur og eins tala um hvað hafi verið í þeim,mótorar,skiptingar,hásingar og slíkt og endalaust af myndum eyðileggur aldrei fyrir hehe
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 232
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: torfærubílar
Valdi B wrote:já sammála þér með að það sé helst dana 60, en það virðist ekkert vera mikið eftir af svona hásingum fáanlegum hér á skerinu, hef svosem ekkert verið að leita og jújú það er 1 stk til sölu hér á spjallinu núna en finnst vera erfiðara að finna þær núna. og þegar menn hafa verið að smíða hásingar og nota 9" ford miðju... hvaða növ og liðhús hafa menn verið að nota ?
fyrir mér virðist sá liður sem þú nefnir ekki vera neitt um bílana sjálfa, heldur um keppnir og keppnishald og video :) en það er sennilega bara því enginn póstar því sem ég er tala um hehe :)
mér myndi finnast mjög gaman að skoða þræði um bíla,viðhald og breytingar á þeim og lesa um hvaða mótora,breytingar á mótorum,hásingar og slíkt sé í hvaða bílum, hvenar þeir voru smíðaðir og hverjir kepptu á þeim á hvaða tímabili, og tala um bíla sem eru kannski ekki að keppa lengur, vita hvað hafi orðið um alla þessa bíla sem eru ekki í notkun lengur og eins tala um hvað hafi verið í þeim,mótorar,skiptingar,hásingar og slíkt og endalaust af myndum eyðileggur aldrei fyrir hehe
Já það væri gaman að hafa svona spjall :) Ég keypti mér torfæru diskin sem var verið að selja fyrir jólin og þá sér maður svona skot af smíðini stundum og mér sýnist flestir vera að sérsmíða liðhús, allavega í sérútbúna flokknum
Kv Óttar
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1068
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: torfærubílar
Gamla lénið torfaera.is vísar á torfæruhluta jeppaspjallsins.
Það má alveg útvíkka það ef áhugi er fyrir og byggja upp í anda gamla torfæruspjallsins.
Allar hugmyndir vel þegnar.
Kv.
Gísli.
Það má alveg útvíkka það ef áhugi er fyrir og byggja upp í anda gamla torfæruspjallsins.
Allar hugmyndir vel þegnar.
Kv.
Gísli.
Re: torfærubílar
9" Ford með Dana 60 liðhúsum er klassískt kombó. Annars má nú finna alla flóruna undir þessum bílum sem eru í gangi í dag. Allt niður í Dana 44.
Re: torfærubílar
Svona til að gefa þér dæmi að þá er kórdrengurinn með 9" álköggla, sérsmíðuð liðhús og sérsmíðaða öxla. Öxlarnir eru með tvöföldum MAN lið til að geta lagt eins mikið á og hann gerir, og ytri öxullinn er minnir mig dodge eða álíka þar sem róin er hert uppá öxulinn og herðir þar af leiðandi leguna.
Afturhásingin er líka 9" áldrif. Í henni eru svo sérsmíðaðir öxlar sem eru einnig línuboraðir til að létta þá.
Mótor er LS 3 427 7 ltr frá blueprint, dyno mældur 620 á sveifarás, en svo er búið að mappa og 125 eða 150 hp nítró.
Skipting er frá powerglide og millikassi svokallaður ljónakassi, sem smíðaður er niðrá ljónstöðum
Bíllinn var viktaður á hellu í fyrra og viktaði 1150 kg tilbúinn í braut fyrir utan ökumann.
Afturhásingin er líka 9" áldrif. Í henni eru svo sérsmíðaðir öxlar sem eru einnig línuboraðir til að létta þá.
Mótor er LS 3 427 7 ltr frá blueprint, dyno mældur 620 á sveifarás, en svo er búið að mappa og 125 eða 150 hp nítró.
Skipting er frá powerglide og millikassi svokallaður ljónakassi, sem smíðaður er niðrá ljónstöðum
Bíllinn var viktaður á hellu í fyrra og viktaði 1150 kg tilbúinn í braut fyrir utan ökumann.
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: torfærubílar
Þorsteinn wrote:...
Skipting er frá powerglide og millikassi svokallaður ljónakassi, sem smíðaður er niðrá ljónstöðum...
Nú er maður forvitinn!
Hvernig er þessi Ljónakassi uppbyggður?
Myndir og tæknilýsingu ef einhver er með...
-
- Innlegg: 232
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: torfærubílar
Þorsteinn wrote:Svona til að gefa þér dæmi að þá er kórdrengurinn með 9" álköggla, sérsmíðuð liðhús og sérsmíðaða öxla. Öxlarnir eru með tvöföldum MAN lið til að geta lagt eins mikið á og hann gerir, og ytri öxullinn er minnir mig dodge eða álíka þar sem róin er hert uppá öxulinn og herðir þar af leiðandi leguna.
Afturhásingin er líka 9" áldrif. Í henni eru svo sérsmíðaðir öxlar sem eru einnig línuboraðir til að létta þá.
Mótor er LS 3 427 7 ltr frá blueprint, dyno mældur 620 á sveifarás, en svo er búið að mappa og 125 eða 150 hp nítró.
Skipting er frá powerglide og millikassi svokallaður ljónakassi, sem smíðaður er niðrá ljónstöðum
Bíllinn var viktaður á hellu í fyrra og viktaði 1150 kg tilbúinn í braut fyrir utan ökumann.
Úr hvernig bíl koma 9" álkögglarnir er þetta Ford?
Re: torfærubílar
Strange smíðar allskonar dropout köggla í 9" Ford
Ljónakassi er hins vegar new process álkassi sem er búið að skera lágadrifshlutann af og henda því, held að framdrifið sé líka alltaf tengt. Mjög einfalt, sterkt og létt.
Held að það sé np208 sem er notaður í þetta
Ljónakassi er hins vegar new process álkassi sem er búið að skera lágadrifshlutann af og henda því, held að framdrifið sé líka alltaf tengt. Mjög einfalt, sterkt og létt.
Held að það sé np208 sem er notaður í þetta
-
- Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Re: torfærubílar
Endilega láta heyra allar mögulegar útfærslur, það hefur lengi verið draumur að smíða sér svona en alltaf strandað á því hvað maður er ragur á að byrja.
Það er mikið búið að pæla í dana 44 vs dana 60 þyngd vs styrkur vs varahlutaúrval osfrv.
Eins með vélamál, power adder samblöndur og skiptingar
Eru til einhverjar teikningar eða góðar smíðamyndir af sérútbúnum?
Það er mikið búið að pæla í dana 44 vs dana 60 þyngd vs styrkur vs varahlutaúrval osfrv.
Eins með vélamál, power adder samblöndur og skiptingar
Eru til einhverjar teikningar eða góðar smíðamyndir af sérútbúnum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: torfærubílar
Þorsteinn wrote:Svona til að gefa þér dæmi að þá er kórdrengurinn með 9" álköggla, sérsmíðuð liðhús og sérsmíðaða öxla. Öxlarnir eru með tvöföldum MAN lið til að geta lagt eins mikið á og hann gerir, og ytri öxullinn er minnir mig dodge eða álíka þar sem róin er hert uppá öxulinn og herðir þar af leiðandi leguna.
Afturhásingin er líka 9" áldrif. Í henni eru svo sérsmíðaðir öxlar sem eru einnig línuboraðir til að létta þá.
Mótor er LS 3 427 7 ltr frá blueprint, dyno mældur 620 á sveifarás, en svo er búið að mappa og 125 eða 150 hp nítró.
Skipting er frá powerglide og millikassi svokallaður ljónakassi, sem smíðaður er niðrá ljónstöðum
Bíllinn var viktaður á hellu í fyrra og viktaði 1150 kg tilbúinn í braut fyrir utan ökumann.
það er gaman að svona upplýsingum, eða mér finnst það... gaman að vita hvað er í hverjum bíl og sjá svo á keppnum hvernig hann er að virka.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: torfærubílar
Sælir
Ég er sammála þvi að það voru mistök að leggja niður torfæruspjallið, allt annað tóbak en jeppamenska. Vefsíðan var nokkuð góð. Bara brot af þeim sem voru þar eru virkir á þessari síðu.
kv
Kristján Finnur
Ég er sammála þvi að það voru mistök að leggja niður torfæruspjallið, allt annað tóbak en jeppamenska. Vefsíðan var nokkuð góð. Bara brot af þeim sem voru þar eru virkir á þessari síðu.
kv
Kristján Finnur
-
- Innlegg: 1233
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: torfærubílar
Hvaða vitleysingi datt í hug að drepa torfæruspjallið??
Re: torfærubílar
Ekki að það eigi við hér en það var illa farið með gott spjall og míkið af upplýsingum
Re: torfærubílar
Hvað þýðir þetta"sérsmíðaðir öxlar sem eru einnig línuboraðir til að létta þá. " þá Línuboraðir?
Hver er hugsunin með fjöðruninn eru þetta gormar sem leggjast mikið saman sem spyrna dekkjunum nyður um leið og þeir lenda í holu til að halda tracki??
Hver er hugsunin með fjöðruninn eru þetta gormar sem leggjast mikið saman sem spyrna dekkjunum nyður um leið og þeir lenda í holu til að halda tracki??
Re: torfærubílar
StefánDal wrote:Hvaða vitleysingi datt í hug að drepa torfæruspjallið??
Hmmmmmm, já hver var það
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: torfærubílar
nú varð ég hamingjusamur að sjá komna tvo nýja dálka ! takk fyrir þetta strákar :)
fyrir þá sem eru með snapchat þá sá ég að team kórdrengurinn eru með snapchat endilega addið þeim
sc : teamchoirboy
fyrir þá sem eru með snapchat þá sá ég að team kórdrengurinn eru með snapchat endilega addið þeim
sc : teamchoirboy
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur