Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 01.feb 2017, 20:06
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Hásingar til sölu
- Svör: 2
- Flettingar: 2888
Hásingar til sölu
Framhásing er undan y60 patrol en búið að stytta og snúa þannig að kúlan er bílstjóramegin. Ca 150 cm milli diska. Afturhásing er undan terrano 2 með sama drif og y60 patrol og sömu breidd og framhásingin. Í þeim eru 5.42 hlutföll og loftlásar. Fylgir með loftdæla og stjórnkista með rofum og raflögn...