Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá steindorinn
16.maí 2016, 20:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar get ég fengið Toppgrind með hjólafestingum
Svör: 0
Flettingar: 301

Hvar get ég fengið Toppgrind með hjólafestingum

Sælir,

ég er með Pajero 2007. er að láta mig dreyma um toppgrind með hjólafestingum (þannig að ég get líka verið með töskur ofl í grindinni).
er þetta fáanlegt hérlendis?
einhver sem er með sérsmíði á svona?

Opna nákvæma leit