Leit skilaði 115 niðurstöðum
- 07.jan 2016, 16:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lengri öxlar
- Svör: 19
- Flettingar: 7250
Re: Lengri öxlar
Þessir bílar voru til með hliðarsettri drifkúlu á afturhásingu (eins og LR og Suzuki Fox) Annar öxullinn í þeim er mjög langur.
- 07.jan 2016, 00:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hreinsa miðstöðvarelement
- Svör: 6
- Flettingar: 1846
Re: Hreinsa miðstöðvarelement
Ef virkni miðsöðvarelements er orðin lítil vegna óhreininda og útfellinga er mjög líklegt að það sama gildi um vél og vatnskassa.
Ástæðan er án efa tæring vegna súrs kælivökva.
Ástæðan er án efa tæring vegna súrs kælivökva.
- 20.des 2015, 19:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sauð á Patrol
- Svör: 25
- Flettingar: 4761
Re: Sauð á Patrol
Þú ættir að byrja á nýju vatnskassaloki. Ef gormurinn er farinn að slappast eru líkur á að hann blæði út vatni undir álagi, þó svo ekki fari að sjóða fyrr en vatnið er farið að minnka.
- 18.des 2015, 10:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Prófílbeisli
- Svör: 6
- Flettingar: 2321
Re: Prófílbeisli
Sæll, ég á handa þér ágætt Musso prófílbeisli sem þú getur fengið fyrir e-h smáræði
894 9595
894 9595
- 16.des 2015, 21:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hella 3000 kastarar perur
- Svör: 6
- Flettingar: 3042
Re: Hella 3000 kastarar perur
Allt afl sem pera eyðir breytist í varma. Jú örlítið brot breytist í hreyfiorku ljóseinda en það er svo lítið að það skiptir ekki máli þegar horft er til hitamyndunnar. 30W LED pera hitnar því jafn mikið og 30W halogen, eða nánar tiltekið sama hitaorka fer til spillis í perunni - öll 30 vöttin. Nýt...
- 09.nóv 2015, 12:05
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: ZD30 - Nissan Patrol 3.0, gallagripur eða góð vél?
- Svör: 13
- Flettingar: 17966
Re: ZD30 - Nissan Patrol 3.0, gallagripur eða góð vél?
Eru þetta ekki bara of litlar vélar í þetta þunga bíla? -Þess utan er þetta líklega ekki það besta sem smíðað hefur verið. Til að tosa Patrol hlunk áfram í snjó þarf að standa þetta í rauða botni og oft er búið að auka við olíumagn til þess að kreista fram síðustu hestöflin. Síðustu hestöflunum fylg...
- 01.sep 2015, 15:35
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 3.2 Musso óskast
- Svör: 0
- Flettingar: 475
3.2 Musso óskast
Óska eftir 3.2 Musso til niðurrifs eða 6 cyl 3.2 lítra Músso vél.
Vélin heitir M104 og var algeng í Bens frá lokum 20 aldar.
Karl
894 9595
Vélin heitir M104 og var algeng í Bens frá lokum 20 aldar.
Karl
894 9595
- 24.júl 2015, 08:26
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: Hvaða grind er þetta?
- Svör: 14
- Flettingar: 20085
Re: Hvaða grind er þetta?
Volvo Lappi
- 16.jún 2015, 20:20
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
- Svör: 8
- Flettingar: 2957
Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Hér gilda sömu reglur um ljósabúnað og í Evrópu: ....it is not legal to sell or use after market HID lighting kits, for converting conventional Halogen headlamps to HID Xenon. If a customer wants to convert his vehicle to Xenon HID he must purchase completely new Xenon HID headlamps. The reason for ...
- 16.jún 2015, 14:25
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
- Svör: 8
- Flettingar: 2957
Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Rétt að minna á að það er kolólöglegt að nota gasperur í halogenljós í umferðinni og alveg óþolandi að mæta bílum í myrkri með þannig skítmix.
- 29.maí 2015, 09:55
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: VHF talstöð með 220V aflgjafa
- Svör: 2
- Flettingar: 1108
- 27.maí 2015, 15:23
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: selt
- Svör: 0
- Flettingar: 352
selt
selt
- 27.maí 2015, 15:15
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 31" dekk til sölu 2stk
- Svör: 0
- Flettingar: 376
- 13.maí 2015, 16:13
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði
- Svör: 9
- Flettingar: 6267
Re: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði
Fyrir margt löngu braut ég stimpil í jeppavél. Þetta var í 2 daga "kappakstri" í snjó. Hluta leiðarinnar var ég með bensínbrúsa framan á stuðara. Vatnshitinn var eðlilegur allan tíman en líklega hefur stimpillinn ofhitnað vegna ónógrar kælingar. Stimplar fá alla sína kælingu frá smurolíu. ...
- 04.maí 2015, 22:49
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði
- Svör: 9
- Flettingar: 6267
Re: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði
[quote="GeiriLC"]....... Þetta er semsagt fjórða turbinan eða annar mótorinn. http://www.sulur.is/static/gallery//2008/sulur_2_ford_f-350_/.large/sulur-1-og-sulur-2.-4.jpg Þið eruð semsagt búnir að skipta jafn oft um vélar og túrbínur á 60 þús Km akstri og almenir bíleigendur skipta um smu...
- 15.apr 2015, 15:44
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Óska eftir fullbreyttum jeppa
- Svör: 2
- Flettingar: 2003
Óska eftir fullbreyttum jeppa
Ég þakka góð viðbrögð. Er búinn að finna mér bíl
- 25.feb 2015, 12:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Cummins eyðsla..
- Svör: 16
- Flettingar: 6501
Re: Cummins eyðsla..
Það er líka ágætt að spá í hvað er að gerast í vélinni og hvernig er best að beita henni til að fá sem mestan hlut af orku eldsneytisins út í gegnum sveifarásinn. Efsti ferillinn á þessari mynd sínir torkkúrfu (botngjöf) fyrir 12 lítra Scanía dísilvél sem er eins upp byggð og umrædd 6 lítra Cummins....
- 17.feb 2015, 18:35
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Jarðstrengur um Sprengisand
- Svör: 8
- Flettingar: 16501
Re: Jarðstrengur um Sprengisand
Þessi Sprengisandslína er skilgetið afkvæmi Kárahnúkavirkjunar og hefur það hlutverk að tenga virkjunina við stóriðjulínurnar á Suðurlandi. Áður en til Kárahnúkadeilunnar kom var alltaf talað um að virkjun fyrir austan fylgdi 220KV lína suður um Sprengisand. Á þeim tíma var reyndar fyrirhugað að leg...
- 11.nóv 2014, 20:32
- Spjallborð: Tegundaspjall
- Umræða: Ný jeppategund
- Svör: 159
- Flettingar: 166417
Re: Ný jeppategund
Er ekki full ástæða til að hafa þessa bíla sídrifna. Bættir aksturseiginleikar, virkar betur í hálku og lausamöl, jafnar dekkjaslit og framdrifið alltaf tiltækt. LR, LC og G Benz þróuðust í þá átt. Sjá menn kanski fyrir sér að 95% notkunarinnar verði á auðu malbiki á milli Reykjavíkurtjarnar og Gull...
- 10.nóv 2014, 16:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Afturljós
- Svör: 8
- Flettingar: 3280
Re: Afturljós
Ef linsurnar eru dauflitaðar er einfaldast að fá sér litaðar perur eða díóður til að tryggja réttan lit.
- 30.okt 2014, 11:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spólað á Skíðasvæði
- Svör: 34
- Flettingar: 8344
Re: Spólað á Skíðasvæði
Ég vil taka það fram að ég tengis ekki skíðafélaginu Ulli. Vinsamlega ekki pönkast á skíðafélaginu vegna minna skrifa. Það var ég sem benti á líkindi með færslu skíðafélgsins og færslu "Rocky". Aldrei hefur verið fullyrt að förin, hvað þá "strappanappið" séu af "Kisu" v...
- 29.okt 2014, 19:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spólað á Skíðasvæði
- Svör: 34
- Flettingar: 8344
Re: Spólað á Skíðasvæði
Þessi færsla mín hefur dregið nokkurn dilk á eftir sér. Umráðamenn "Kisa" fullyrða að þeir eigi ekki sök á því sem fram kemur á heimasíðu skíðafélagsins. Ég sé enga ástæðu til að draga það í efa. Að sama skapi vil ég árétta að ég hef aldrei haldið því fram að viðkomandi eigi sök á skemdunu...
- 28.okt 2014, 15:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spólað á Skíðasvæði
- Svör: 34
- Flettingar: 8344
Re: Spólað á Skíðasvæði
Sæll Einar, -gott að það varst ekki þú sem varst á skíðasvæðinu. Þín færsla segir: "... tekinn prufurúntur í Bláfjöll í dag." Ég er ábyggilega ekki einn um það að skilja "Bláfjöll" sem skíðasvæðið í Bláfjöllum. Það hefði hinsvegar farið betur á því að ég hefði notað fyrirsögnina ...
- 27.okt 2014, 16:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spólað á Skíðasvæði
- Svör: 34
- Flettingar: 8344
Spólað á Skíðasvæði
== Tekið út vegna kvörtunar ==
- 11.sep 2014, 15:32
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Benz jeppi G Gelandewagen
- Svör: 13
- Flettingar: 6781
Re: Benz jeppi G Gelandewagen
Þessi bíll er löngu seldur.
- 11.sep 2014, 15:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvernig er best að tæma eldsneytistank?
- Svör: 5
- Flettingar: 2469
Re: Hvernig er best að tæma eldsneytistank?
Einfaldast að tengja dælu, td borvélardælu, upp á eldsneytislögnina þar sem hún kemur að vélinni. Ef þetta er bíll með háþrýsta dælu í tanknum ættirðu að geta látið þá dælu sjá um verkið. Hef þó ekki gert það sjálfur. Þú ættir þó að sjá það á slöngum og tengjum hvort von sé á miklum þrýsting.
- 03.apr 2014, 20:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ventlalokspakkning í Benz
- Svör: 3
- Flettingar: 1785
Re: ventlalokspakkning í Benz
fékk sambærilega pakkningu í OM617 í Kistufelli
- 18.mar 2014, 23:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Olía á drif og kassa
- Svör: 18
- Flettingar: 3759
Re: Olía á drif og kassa
Flestir Benz gírkassar eru gerðir fyrir sjálfskiptiolíu og eru lungamjúkir í kuldum.
- 08.mar 2014, 21:46
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Benz jeppi G Gelandewagen
- Svör: 13
- Flettingar: 6781
- 08.mar 2014, 12:19
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Benz jeppi G Gelandewagen
- Svör: 13
- Flettingar: 6781
- 07.mar 2014, 21:30
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Benz jeppi G Gelandewagen
- Svör: 13
- Flettingar: 6781
- 07.mar 2014, 20:02
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Benz jeppi G Gelandewagen
- Svör: 13
- Flettingar: 6781
- 17.jan 2014, 12:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
- Svör: 49
- Flettingar: 16704
Re: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
Þessi mynd segir meira en þúsund orð um smíðagæði og öryggi Landróver.
- 17.nóv 2013, 14:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gamall kassa Benz
- Svör: 3
- Flettingar: 2016
Re: Gamall kassa Benz
Góða kvöldið er einhver hérna á spjallinu sem getur frætt mig um gömlu benz Jeppana, Þetta sem þú kallar "gömlu Benz jeppana" eru bílar sem eru enn í framleiðslu og verða í framleiðslu amk fram til 2020. Kosta hingað komnir frá 30 til 80 milljónir með vélarafl frá 211 til 612 hestöfl. Bod...
- 16.okt 2013, 09:06
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Línu yfir sprengisand?
- Svör: 5
- Flettingar: 14974
Re: Línu yfir sprengisand?
Byggðarlínan er ekki of lítil fyrir "byggðirnar" en er í n.k. gíslingu af stóriðju og stórvirkjunum sem tengjast henni. Sprengisandslínan hefur það hlutverk að tengja Þjórsárvirkjanir við Kárahnúkavirkjun. Bendi áhugasömum á að skoða þessar skýringarmyndir. https://www.facebook.com/photo.p...
- 05.sep 2013, 22:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
- Svör: 67
- Flettingar: 33708
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Ef menn eru á höttunum eftir umfjöllun í fjölmiðlum þá ætti skilirðislaust að stilla þessum bíl upp fyrir utan sýninguna með tveggja daga fyrirvara. -Ekki á stæði fatlaðra heldur á einhverju sérmáluðu og eitursnjöllu undirlagi sem vekur athygli fjölmiðla og hefur jákvæðan boðskap. -Hugsanlega væri n...
- 06.júl 2013, 10:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: BFGoodrich dekk.....
- Svör: 8
- Flettingar: 4226
Re: BFGoodrich dekk.....
35" BFG MT fyrir 15" felgu er ekkert annað e dauðagildra og eiga til að springa á hliðum í þjóðvegaakstri. Þar er ég að tala um nær ný dekk sem einungis hafði verið ekið óverulega í snjó á lágum þrýstingu undir léttum bíl.
Aldrei að kaupa þessar vítisvélar ef þú ætlar að hleypa úr.
Aldrei að kaupa þessar vítisvélar ef þú ætlar að hleypa úr.
- 25.jún 2013, 08:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þrif á vatnskassa
- Svör: 13
- Flettingar: 4628
Re: Þrif á vatnskassa
Ef miklar útfellingar eruí vatnskassa má gera ráð fyrir að sambærilegar útfellingar/tæring sé til staðar í vélinni. Ástæðan er einföld, -kælivökvinn hefur langtímum verið gamall og súr eða mikið útþynntur með vatni. Vert er að minna á að allir bílaframleiðendur gefa upp að skipta þurfi um kælivökva ...
- 24.jún 2013, 13:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: stórkostlegustu náttursbjöll islandsögunar að verða að verul
- Svör: 26
- Flettingar: 9156
Re: stórkostlegustu náttursbjöll islandsögunar að verða að verul
http://landvernd.is/Sidur/ID/551 Hér er http://media.landvernd.is/photos/20070126151105832302.jpg kort sem sýnir ágæta útfærslu á umræddum vegi. Nánari umfjöllun hér: http://landvernd.is/Sidur/ID/551 Reyndar fer sérstaða Teigsskógar minnkandi en nú eru víða að vaxa upp sambærilegir skógar vegna min...
- 20.jún 2013, 11:59
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Lokanir á hálendinu
- Svör: 35
- Flettingar: 11741
Re: Lokanir á hálendinu
En afhverju að koma á reglum um loftþyngdir í dekkjum ef ekki er hætta á aurbleytu á þessu svæði ? Bílar á mjúkum dekkjum komast auðveldlega yfir skafla en þeir sem aka harðpumpuðum bílum (útlendingar yfirleitt) freistast til að krækja fyrir skafla. Þetta er líka spurning um að menn keyri í pollana...