Leit skilaði 198 niðurstöðum
- 04.feb 2014, 22:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spil frá Bílanaust
- Svör: 3
- Flettingar: 1943
Re: spil
Þau heita bara Winch 9000lbs eða 12000lbs
- 04.feb 2014, 19:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spil frá Bílanaust
- Svör: 3
- Flettingar: 1943
Re: spil
Eg er buinn að vera með svona spil siðan 2006 og það hefur bara virkað, er ekkert rosalega hraðvirkt en hefur ekkert klikkað
- 26.jan 2014, 14:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Á svo að setja kastara í orginal ljósagötin eða á að nota háa geislan þar áfram með hinum.
- 21.jan 2014, 23:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég hef allavegna ekkert nema gott um breyddarljós að segja, er með mjög nett led ljós uppá topp og það er allt annað líf að vera á ferðinni i myrkri, fólk áttar sig á að það sé að mæta stórum bíl og passar sig og víkur betur.
- 20.jan 2014, 09:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þú þarft alltaf breyddarljós hefði ég haldið, gamli minn svona cruiser þurfti þau þvi hann for yfir 2.3 og einhverntima heyrði ég að mörkinn væru farinn ur 2.3 niður í 2,1. Maður fær ekki skoðun ef ökutækið fer yfir 2,55, það er mesta leifilega breydd á vörubíl, annars er hægt að fá fasta undanþágu ...
- 19.jan 2014, 23:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Framkantarnir koma vel út, helvíti flottir og passa bilnum. Þegar eg hef farið með mina bila i sérskoðun þá er mælt útfyrir belg á dekkjum.
- 14.jan 2014, 14:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Turbo i patrol, 2,8vs3,0
- Svör: 2
- Flettingar: 1284
Turbo i patrol, 2,8vs3,0
Jæja, félagi minn lenti i þvi að það yfirgaf túrbínan í 2,8 patrolnum hans, hann á til túrbínu úr 3,0 bíl, hafa menn verið að nota þetta á milli?
- 09.jan 2014, 13:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka rafmagn
- Svör: 15
- Flettingar: 5528
Re: Auka rafmagn
http://www.samrasltd.com/index.php/voeruflokkar
Það er þetta kompany, þeir eru lika með mjög flotta digital mæla fyrir úrhleypibunað. Hann er ekki með neitt jeppadot inna siðuni, bara hringja, minnir að hann heiti Guðlaugur
Það er þetta kompany, þeir eru lika með mjög flotta digital mæla fyrir úrhleypibunað. Hann er ekki með neitt jeppadot inna siðuni, bara hringja, minnir að hann heiti Guðlaugur
- 09.jan 2014, 07:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka rafmagn
- Svör: 15
- Flettingar: 5528
Re: Auka rafmagn
Fa ser transistora aukaraf hja samrás, mjög flott og svo fylgir nett rofaborð.
- 07.jan 2014, 19:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Þokuljós LC120
- Svör: 12
- Flettingar: 10269
Re: Þokuljós LC120
Ég er ekki alveg klar hvort það er skilda að ljósið slokkni a bilnum þegar það er stungið i samband. Bara lata reyna a það.
- 05.jan 2014, 17:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: naglar og xenon
- Svör: 2
- Flettingar: 1437
naglar og xenon
Gott kvöld, ég er að velta fyrir mér hvar er skársta verðið á nöglum í dekk herna á norðurlandi, þarf að bæta nöglum i dekkin hja mer. Svo er önnur pæling, er með krómaða Hella kastara og er að spá hvað er i boði í xenon dóti í þetta. Er hægt að fá gult xenon? Eða a maður bara að fa ser 100w xenon k...
- 04.jan 2014, 16:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Þokuljós LC120
- Svör: 12
- Flettingar: 10269
Re: Þokuljós LC120
A bilum eftir 98 á þokuljósið að vera tengt i pinna 2 á kerrutenglinum, en þokuljosið á bilnum á ekki að virka ef það er kerra aftaní. Þessvegna er 8. tengipunkturinn aftaní tenglinum og plúsinn í þokuljósinn fer niður í tengil og aftur til baka uppí ljós. Svo þegar þu stingur tenginu i samband þa y...
- 03.jan 2014, 07:56
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
- Svör: 148
- Flettingar: 73596
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Ég hjálpaði félaga mínum að setja sæti úr Honda accord 2006. Þau eru með leður á köntunum og svona rússkinn á miðjunni, halda vel við bakið og þannig.
- 29.des 2013, 18:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota Rafmagnslásar. ?
- Svör: 6
- Flettingar: 2742
Re: Toyota Rafmagnslásar. ?
Einusinni þurfti eg að redda læsingu a hilux að framan, bilaðan rafmagnslás og eg notaði bara gamlan handbremsubarka og wice grip.Reyndar bara timabundið. En það er samt leiðinlegt að maður þarf að lempa læsinguna þannig tennurnar standist á, enginn fjöður til að smella þessu á.
- 29.des 2013, 15:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 6 hjóla trukkar?
- Svör: 23
- Flettingar: 7623
Re: 6 hjóla trukkar?
Ég er nú nokkuð viss um að svarta pétri sem er orðin gulur í dag var breytt að storum hluta á Bílaverkstæði Borgþórs á egilsstöðum.
- 24.des 2013, 16:01
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: 54" bílar
- Svör: 88
- Flettingar: 28606
Re: 54" bílar
Það er nu akkurat malið þo sem kemur fram i kommentinu herna fyrir ofan að það er alveg hægt að moka fra bilunum ef maður er með stærri bilum. Ekki bara að toga og toga. Ferðuðumst alltaf með 1 econoline og engum öðrum bil i þeim strærðarflokki herna gamla daga og þetta var ekkert vandamál þo ekkert...
- 20.des 2013, 18:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LC 90 miðstöðvar vandamál
- Svör: 9
- Flettingar: 2467
Re: LC 90 miðstöðvar vandamál
Svo er annar barki við vinstri tánna á manni þegar maður situr i farþegasætinu, neðan bið hanskahólfið, hann vill stundun detta ur festingunni sinni ef einhver rekur sig i hann, hef seð þetta a nokkrum 90 bilum og sumir bunir að fara a verkstæði an arangurs.
- 16.des 2013, 00:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sjóða í dekk 38" (Akureyri og nágrenni)
- Svör: 14
- Flettingar: 4195
Re: Sjóða í dekk 38" (Akureyri og nágrenni)
Allavegna eru send dekk til hans allstaðar af landinu til að lata sjoða i þau, held það seu meðmæli
- 15.des 2013, 16:52
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kraki verður stór (Econoline á 46/47")
- Svör: 37
- Flettingar: 12830
- 13.des 2013, 09:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kraki verður stór (Econoline á 46/47")
- Svör: 37
- Flettingar: 12830
Re: Kraki verður stór (Econoline á 46/47")
Hann var boddyliftur til að gera pláss fyrir Banks turbokittið, svo a hann eftir að setjast a gormunum að framan, þetta blekkir mann aðeins en hann er jafn har að framan og aftan, kantarnir að framan eru hærri a boddyinu en að aftan.
- 08.des 2013, 22:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Motul búðinni á akureyri, man ekki hvað literinn kostar, getur hringt og tékkað bara, segir þeim lika bara hvað þu ætlar að nota hana og þeir geta flett þessu upp.
- 08.des 2013, 21:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Svo er til mögnuð gírolía frá Motul sem er 75-140, er blá á litin og við höfum verið að nota hana á lítil drif með lítilli olíu sem hitna mikið og þetta virkar ótrúlega vel, hun er yfirleitt alltaf eins og ný þegar maður skiptir a drifunum. En hun er ekki beint ódýr samt.
- 28.nóv 2013, 07:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: lolo í land cruiser 60
- Svör: 1
- Flettingar: 1123
Re: lolo í land cruiser 60
Öxullinn í efri tromlunni á gírkassanum nær alveg aftur i gegnum millikassan þannig þeir eru eiginlega eitt stykki.
- 15.nóv 2013, 09:55
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 135767
Re: Chevrolet Suburban 46"
Þetta er NP 203 logír
- 02.nóv 2013, 15:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
- Svör: 120
- Flettingar: 59046
Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Á svo að eiga það inni að lengja skúffuna næst þegar þig langar að gera eitthvað? :)
- 23.okt 2013, 19:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
- Svör: 148
- Flettingar: 73596
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Það er nú hægt að nota framendan þó maður sé ekki með eins breiða kanta og megast, lengdin er það sem er verið að sækjast eftir hef ég trú á.
- 21.okt 2013, 18:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flott project fyrir austan
- Svör: 47
- Flettingar: 20230
Re: Flott project fyrir austan
Þarf ekkert að lengja frammenda, er nog plass fyrir 46 i brettinu an þess að hækka rosalega mikið. Og eins sleppur cummins motorinn i velarsalinn?
Geisilega flott verkefni, djöfull eru menn duglegir.
Geisilega flott verkefni, djöfull eru menn duglegir.
- 20.okt 2013, 21:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 238
- Flettingar: 186014
Re: Grand Cruiser
Púff, það lagðiru sparneitinn diesel mótorinn á hilluna og fékkst þér seðlatætara í staðinn. Mín skoðun allavegna, nu verður allt brjálað :)
- 15.okt 2013, 11:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
- Svör: 9
- Flettingar: 3445
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Slökkva a golfihitanum, hafa gólfið kalt, bleyta það og setja allt i botn, fylgjast svo með hvar koma fyrstu rendurnar.
- 13.okt 2013, 14:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er allt gráa boddyið ónytt lika?
- 11.okt 2013, 09:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvar fær maður lo-gír i lc 60 ??
- Svör: 9
- Flettingar: 2729
Re: Hvar fær maður lo-gír i lc 60 ??
Þeir hafa smiðað svona á ljónstöðum og svo hefur Árni Brynjólfs smíðað þetta.
- 27.sep 2013, 10:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: 6,0 ford vél
- Svör: 0
- Flettingar: 530
TS: 6,0 ford vél
Er með 2003 árg af 6 lítra ford vél, fylgir henni stor hluti af rafkerfinu og converterinn er a henni. Þarf að losna við hana og hun selst a mjög sanngjarnt. Uppl í síma 8640201
- 18.sep 2013, 15:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: HID Xenon vs. LED Bar
- Svör: 26
- Flettingar: 8746
Re: HID Xenon vs. LED Bar
Hvað er gjaldið a svona 42 tommu priki?
- 08.sep 2013, 18:19
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Tiltekt í skúrnum!!!!
- Svör: 11
- Flettingar: 6180
Re: Tiltekt í skúrnum!!!!
Er sjónvarpsskenkurinn seldur?
- 30.aug 2013, 12:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afmælissýning 4x4
- Svör: 21
- Flettingar: 8147
Re: Afmælissýning 4x4
Hann er 64 módelið. Það er lang best að hringja bara í Þóri sjálfan. 8942026
- 30.aug 2013, 09:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afmælissýning 4x4
- Svör: 21
- Flettingar: 8147
Re: Afmælissýning 4x4
Hann var a syningunni 2001 og það er eina syninginn sem hann hefur farið á suður.
- 29.aug 2013, 22:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afmælissýning 4x4
- Svör: 21
- Flettingar: 8147
Re: Afmælissýning 4x4
Hrollur, veit fyrir vist að það er ekki buið að hringja utaf honum.
- 27.aug 2013, 18:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Felgur og breikkanir
- Svör: 23
- Flettingar: 7022
Re: Felgur og breikkanir
Ég skil bara ekki afhverju menn eru að keyra á álfelgum, léttmálmsfelgum og jafnvel plastfelgum ef menn eru ekki að eltast við örfá kíló í felgum. Kosturinn við stálfelgur framyfir þessar er sá í mínum huga að maður getur rétt stálfelguna og jafnvel soðið í hana uppá fjöllum og þessvegna kýs ég létt...
- 26.aug 2013, 15:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Felgur og breikkanir
- Svör: 23
- Flettingar: 7022
Re: Felgur og breikkanir
Sumardekkin mín eru á orginal landcruiser felgum sem eru með 8,5 í backspace, 18 tommu breyðar úr 1,5 mm, breikkaði þær 2001, alltaf verið 44 tomma a þeim.
- 25.aug 2013, 16:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég verð nú að segja að menn eru frekar yfirlýsinga glaðir að vera að bendla þessi felgumál við austurlandsdeild eða aðila í henni sem eru ef til vill ekki hér inni til að bera hönd yfir höfuð sitt. Þar eins og annarstaðar ráða menn væntanlega sjálfir á hverju þeir keyra og þá á ég við þykktina á fel...