Leit skilaði 159 niðurstöðum
- 06.jún 2014, 14:58
- Spjallborð: Torfæruspjall
- Umræða: START torfæran á Egilsstöðum 2014 - SKRÁNING
- Svör: 6
- Flettingar: 4216
Re: START torfæran á Egilsstöðum 2014 - SKRÁNING
Það sem ég heyrði var að það væri búið að blása keppnina í Eyjum af.
- 03.jún 2014, 10:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vandræði með MMC Montero 2005
- Svör: 4
- Flettingar: 2750
Re: Vandræði með MMC Montero 2005
Í eldri MMC var það amk þannig að alternators rásin kveikti líka ljós fyrir bremsur og fleira, tengt þannig til þess að prófa þessi ljós þegar svissað er á bílinn. Grunar að það hafi nú ekki breyst. Þess vegna er ágætt að kanna td vírana sem liggja niður á alternator, athuga hvort að ljósin kvikna þ...
- 30.maí 2014, 23:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Innspýtingartalva sendir of mörg volt í TPS
- Svör: 6
- Flettingar: 1839
Re: Innspýtingartalva sendir of mörg volt í TPS
Annaðhvort ertu með útleiðslu einhverstaðar sem leiðir frá 12V vír yfir á TPS fæðinguna í lúmminu eða að það er bilaður spennureglari í tölvunni.
- 26.maí 2014, 23:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: segulrofaborð
- Svör: 6
- Flettingar: 3862
Re: segulrofaborð
Þetta er algjört pjátur, relayin lóðuð í og gert fyrir logic (5V) stýringu sem er óþarfi þegar á bara að stýra þessu með rofum. Einnig skal athuga að 10 amper er hámarksstraumur og hámarksstraumur miðast við ákveðið duty cycle og þessháttar, ekki í lagi að það séu alltaf 10 amper á rásinni klukkutím...
- 26.maí 2014, 13:39
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: musso turbo pælingar
- Svör: 11
- Flettingar: 20572
Re: musso turbo pælingar
Olíuverkið er algjörlega flöskuhálsinn á þessum vélum og tilgangslaust er að hækka túrbínublásturinn þegar það er ekki einusinni hægt að stilla olíuverkið þannig að vélin reyki þegar túrbínan er byrjuð að blása. Það er lok aftaná olíuverkinu og þar á bakvið eru 5 eða 6 skrúfur sem stilla hvernig gov...
- 26.maí 2014, 09:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að vefja pústgrein og púst.
- Svör: 14
- Flettingar: 3868
Re: Að vefja pústgrein og púst.
Freyr wrote:Bílasmiðurinn selur glertrefjavafninga í metravís
Já, en þeir henta ekki utan um púst. Eru ekki nægilega hitaþolnir í það. Virka vel til að einangra slöngur og þessháttar sem liggja nálægt pústinu.
- 23.maí 2014, 15:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að vefja pústgrein og púst.
- Svör: 14
- Flettingar: 3868
Re: Að vefja pústgrein og púst.
Þetta einangrar vel en ef flækjurnar eru ekki ryðfríar þá munu þær hverfa fljótt úr ryði undir þessu. Einnig þarf að passa vel að það komist aldrei olía nálægt þessu, annars skíðlogar þetta þegar pústið er orðið heitt, þessu hafa margir fengið að kynnast. Sýnidæmi: https://www.youtube.com/watch?v=EV...
- 07.maí 2014, 16:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: kerra með ònytar hjòlalegur
- Svör: 8
- Flettingar: 3592
Re: kerra með ònytar hjòlalegur
Færð flotta kerruöxla á fínu verði hjá Stáli og Stönsum.
- 29.apr 2014, 12:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Losa pústskynjara?
- Svör: 9
- Flettingar: 2515
Re: Losa pústskynjara?
Skera ofanaf skynjaranum með slípirokk eða klippa vírana og nota djúpan topp. Hita svo vel og taka á með lengsta mögulega átaksskafti eða loftlykli.
Svo er best að fara með snittappa og hreinsa gatið til að nýi skynjarinn rífi sig ekki fastan um leið og þú skrúfar hann í.
Svo er best að fara með snittappa og hreinsa gatið til að nýi skynjarinn rífi sig ekki fastan um leið og þú skrúfar hann í.
- 28.apr 2014, 11:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ódýrar túrbínur, verð gæði.
- Svör: 11
- Flettingar: 4191
Re: Ódýrar túrbínur, verð gæði.
Eins furðulegt og það er þá virðast þessar kínatúrbínur vera að skána í gæðum og lækka í verði á sama tíma. Ég myndi ekki reikna með að ná fleiri hundruð þúsund km á svona túrbínu en það eru til dæmi um fleiri tugi þúsund km vandræðafrítt. Þegar kínverjarnir byrjuðu að selja túrbínur hefði mátt kall...
- 25.apr 2014, 16:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
- Svör: 86
- Flettingar: 22048
Re: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
Ef það er vesen á glóðarkertum á díselvél þá á hún að detta í gang með startspreyi.
- 23.apr 2014, 23:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Læsing úr hilux í 70 krúser
- Svör: 7
- Flettingar: 1751
Re: Læsing úr hilux í 70 krúser
Það sem ég hef gert þegar ég er bara að skipta um læsinguna/mismunadrifið er að ég hef bara mælt backlashið á drifinu áður en ég skrúfa í sundur og svo stillt það eins þegar það fer aftur saman, þá er öruggt að dýptin á kambinum er sú sama. Þarft ekkert að hreyfa pinioninn.
- 23.apr 2014, 16:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 135767
Re: Chevrolet Suburban 46"
Þetta er sniðugt, það er örugglega mismunandi milli véla hvað hitinn má vera hár. Nú hef ég ekki mikla reynslu af þessum hitatölum í bílvélum, en ef afgashitinn á aðalvélinni hjá mér fór yfir 500°C var eitthvað meiriháttar að. Þar voru nemarnir á hverju heddi og svo annar eftir túrbínu sem ég leit ...
- 22.apr 2014, 15:22
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: 4,0L Turbo spurning
- Svör: 5
- Flettingar: 3487
Re: 4,0L Turbo spurning
Þessi Wrangler er með T4 túrbínu, intercooler, stimpla sem búið er að renna til að lækka þjöppuna örlítið og tölvu til að skammta meira bensín og seinka kveikjunni með blæstri. Blásturinn var yfirleitt 5-6psi en við prófuðum mest 9psi minnir mig. Þessi uppsetning er búin að vera keyrandi hér um bil ...
- 20.apr 2014, 10:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kerrutenglar á USA bílum ?
- Svör: 13
- Flettingar: 7110
Re: Kerrutenglar á USA bílum ?
Breytistykkið er líka til hjá Bílabúðbenna fyrir slikk einfalt og fljótlegt að tengja og allt virkar eins og það á að gera bara snilld og miklu minna mál en að leggja alla leið bara gera þetta eins og maður einu sinni. Þetta er miklu betri frágangur heldur en í flestum tilvikum þegar menn "leg...
- 18.apr 2014, 09:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kerrutenglar á USA bílum ?
- Svör: 13
- Flettingar: 7110
Re: Kerrutenglar á USA bílum ?
Ég myndi mæla með því að gleyma þessu 4 pinna plöggi þarna og leggja 7 leiðara bara alla leið fram undir mælaborð. Þú finnur hvergi þarna að aftan víra fyrir stefnuljós sem ekki eru líka bremsuljós. Þetta er hinsvegar allt til frammi í og engin þörf á einhverjum breytistykkjum og þessháttar rusli.
- 16.apr 2014, 15:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: bensín er best
- Svör: 11
- Flettingar: 4736
Re: bensín er best
Það er reyndar ekki úr lausu lofti gripið að díselvélarnar gefa frá sér mun meiri mengun sem skaðleg er fólki heldur en bensínvélar.
- 03.apr 2014, 16:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gera við rafgeymi
- Svör: 35
- Flettingar: 9377
Re: Gera við rafgeymi
Smá fróðleiksmoli fyrir þá sem ekki vita, að það skiftir líka öllu máli að nota eimað vatn á rafgeymir en ekki ísl. kranavatn.Bakteríurnar í vatninu leiða rafmagn og geta þar af leiðandi skammhleyft sellunum á meðan að hreint vatn er einangrari. Hreint vatn fæst í apótekunum. Það sem ég gerði varða...
- 27.mar 2014, 14:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: pústpælingar fyrir xj cherokee
- Svör: 2
- Flettingar: 1242
Re: pústpælingar fyrir xj cherokee
Bensínvélar upp að svona 350 hestöflum eru mjög vel settar með raunverulegt 2,5" púst (ekki með samankrumpaðar beygjur).
- 26.mar 2014, 16:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
- Svör: 10
- Flettingar: 2920
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
verður bara að passa að ef þú ferð í type k thermocouple (eða hvaða thermocouple sem er) að stytta ekki vírana, þá er mælingin ekki rétt. Nei, það má alveg stytta vírana, lengdin á þeim hefur engin teljandi áhrif á mælinguna. Það er hinsvegar æskilegt að framlengja þeim ekki nema með þar til gerðum...
- 24.mar 2014, 00:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: L200 túrbína sem hvæsir
- Svör: 7
- Flettingar: 2898
Re: L200 túrbína sem hvæsir
Svo getur líka verið að wastegate'ið sé orðið fast eða membran ónýt, og túrbínan þá farin að blása einhver ósköp, það getur valdið svona hávaða.
- 19.mar 2014, 18:47
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: Kúpling í Sidekick
- Svör: 3
- Flettingar: 12643
Re: Kúpling í Sidekick
Það er fyrirtæki í Puerto Rico sem hefur smíðað fyrir mig kúplingar í súkkuna sem ég átti, heitir CAP clutch og síminn þar er +1 787 258 0965 og var þetta dót alltaf á fínu verði hjá þeim, að mig minnir 200 dollarar síðast þegar ég verslaði þar carbon kúplingu sem átti að þola 400nm í tork. Svo býðu...
- 19.mar 2014, 12:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Staðsetning á afgashitamæli ?
- Svör: 2
- Flettingar: 1579
Re: Staðsetning á afgashitamæli ?
Já það er takmarkað gagn í mælinum nema hann mæli hitann þar sem hann er hæstur, það er í greininni. Hitamunurinn á milli greinar og downpipe fer eftir álagi og ef það td fer að leka loft eða túrbínan slappast á annan hátt þá getur hitinn í greininni hækkað án þess að hiti í downpipe breytist neitt.
- 13.mar 2014, 11:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Varúð lekahætta
- Svör: 29
- Flettingar: 8365
Re: Varúð lekahætta
Já það hefði verið ódýrara að byrja á því að setja ljósavélina í húddið í stað þess að bræða úr þremur 6.0 powerstroke fyrst.
- 10.mar 2014, 10:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: terrano 2
- Svör: 4
- Flettingar: 1739
Re: terrano 2
Oftast ekkert ves að fara úr sjálfskiptum í beinskiptan, en í hina áttina eru alltaf miklar líkur á að þú þurfir að skipta um tölvu og jafnvel stóran hluta af rafkerfinu í leiðinni.
- 08.mar 2014, 13:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hjólatjakkur sígur
- Svör: 5
- Flettingar: 3380
Re: Hjólatjakkur sígur
Ef hann sígur þá er hann að leka, Það eru 3 leiðir sem hann getur lekið til baka í forðabúrið, það er í gegnum einstefnuventil á dælu, gegnum slökunarlokann og meðfram þéttingum í tjakknum sjálfum.
- 26.feb 2014, 16:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Púst pælingar...
- Svör: 5
- Flettingar: 1943
Re: Púst pælingar...
Eins og ég sé það þá er X pípan þannig uppsett að raunflatarmál pústsins tvöfaldast, þar sem pústið er ekki stöðugt loftstreymi heldur púlsandi. Þegar púls úr annarri hvorri flækjunni lendir í X samskeytunum deilist hann í tvennt á milli hliða í kerfinu. Á sama tíma lækkar þrýstingurinn í hinni flæk...
- 20.feb 2014, 16:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Air con kælir
- Svör: 7
- Flettingar: 2833
Re: Air con kælir
Nei þetta er nú bara polyol ester synthetísk olía sem er notuð á þessi loftkælikerfi. Hún skolast bara út, ekkert vesen.
- 10.feb 2014, 14:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
- Svör: 127
- Flettingar: 57930
Re: Jeepster 72`
Í þessu tilfelli er kveikjan óbreytt. Það var ákveðið að byrja með það þannig og stjórnar þá tölvan bara bensíninu. Þegar kveikjan er tekin í gegnum tölvuna þá er vakúm og miðflótta dótið allt soðið eða boltað fast eða keypt kveikja með fastan tíma og tölvan látin sjá alfarið um tímann. Best er þó í...
- 10.feb 2014, 10:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
- Svör: 127
- Flettingar: 57930
Re: Jeepster 72`
Vandamálið getur ekki verið of fljót kveikja vegna þess að þegar þetta gerist snýst mótorinn svo hægt að reluctorinn í kveikjunni nær ekki einusinni að gefa merki inn á kveikjumódúlinn og þá kemur nú enginn neisti.
- 07.feb 2014, 14:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Blokka EGR í bensínvél
- Svör: 14
- Flettingar: 5254
Re: Blokka EGR í bensínvél
Rétt Grímur, EGR er ekki mengunarvarnarbúnaður á bensínvél heldur búnaður til þess að bæta nýtnina með því að minnka dælitöp á litlu álagi. Á díselvélinni er EGR bara til þess að draga úr NOx mengun sem verður til þegar loft er hitað og súrefnið í loftinu hvarfast við nitur.
- 05.feb 2014, 01:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 54" jafnvægisstilling/ ballenserað????
- Svör: 17
- Flettingar: 6145
Re: 54" jafnvægisstilling/ ballenserað????
Já svona voru dekk nú balanseruð áður en dynamísku balans vélarnar komu til sögunnar. Þetta kallast statísk balansering.
- 29.jan 2014, 14:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snorkel smíði
- Svör: 40
- Flettingar: 11608
Re: Snorkel smíði
Ég mæli með því að menn tengi snorkel þannig að það sé einhver tappi á kerfinu sem hægt er að opna svo vélin geti dregið loft styttri leið. Aðallega vegna þess að þessi snorkel flæða sama og ekkert, kannski nóg fyrir allra minnstu mótorana sem sjást á fjöllum. Á einum bíl sem ég stillti með bara mjö...
- 28.jan 2014, 15:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
- Svör: 42
- Flettingar: 15917
Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Sælir reiknimeistarar.. Ég legg þann skilning um kraft að á þeimur meiri snuningi sem krafturinn er gefinn þeimum betra... Spurning: Ef ég er með tvær vélar önnur A 300hp-4500sn of hin B 300hp-6000snuning bíllarnir er á 100km hrað vél a á 4500sn og vél b á 6000sn bílarnir eru jafn þúngir en annar e...
- 27.jan 2014, 12:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
- Svör: 42
- Flettingar: 15917
Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
haha, flott baldur... Þetta er einmitt það sem að ég er að reyna að benda á... menn verða að lesa dyno gröf til að geta ákveðið hvernig á að nota mótor... Fyrir jeppa með mikið afl, þarf stóran mótor ef að nota á pushrod amerískan, allt önnur saga ef að menn eru það múraðir að geta keypt t.d. S62 e...
- 26.jan 2014, 22:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
- Svör: 42
- Flettingar: 15917
Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Í grundvallaratriðum þá er torktalan einskins virði og segir þér EKKERT um vinnsluna í mótornum eða hans getu til þess að hreyfa bíl, skriðdreka eða fjöll. Það sem segir þér hvernig mótorinn vinnur er númer eitt hvað hann er mörg hestöfl og í öðru lagi hvernig torkkúrfan er í laginu, hvernig hestöfl...
- 24.jan 2014, 14:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afgasmælar
- Svör: 19
- Flettingar: 4243
Re: Afgasmælar
Já það eru til ódýrari skífumælar með recall. Alveg niður í rúma 100 dollara.
- 24.jan 2014, 14:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vélar í Grand Cherokee
- Svör: 8
- Flettingar: 3259
Re: Vélar í Grand Cherokee
Fínn kraftur í 4.7 vélinni, verst hún á það bara til að bræða úr sér þegar henni hentar.
- 24.jan 2014, 13:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afgasmælar
- Svör: 19
- Flettingar: 4243
Re: Afgasmælar
Svona: https://www.merlinmotorsport.co.uk/p/stack-pro-control-exhaust-gas-temperature-gauge-st3513-14" onclick="window.open(this.href);return false; Eða eitthvað eins og þetta en ég myndi nota betri probe heldur en þann sem fylgir (og sú ráðlegging á við nánast alla þessa mæla sem seldir eru, með ei...
- 23.jan 2014, 23:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afgasmælar
- Svör: 19
- Flettingar: 4243
Re: Afgasmælar
Ég mæli mönnum eindregið frá því að kaupa afgashitamæla sem ekki muna hæsta gildi. Það er nú einusinni eina talan sem maður hefur áhuga á. Þegar búið er að þruma upp góða brekku er gott að geta litið á mælinn og gáð hvað hann fór hæst, því augnabliksgildið segir þér ekkert ef þú ert búinn að slá af.