Leit skilaði 159 niðurstöðum
- 13.jan 2014, 14:34
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
- Svör: 13
- Flettingar: 6150
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Sammála þessu með inverter í íhlutum. plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum "moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ei...
- 29.des 2013, 12:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 400 GM skipting?
- Svör: 6
- Flettingar: 2255
Re: 400 GM skipting?
Menn hafa líka oft smíðað bara spacer aftaná fólksbílaskiptingarnar til þess að fitta millikassa aftaná þær.
- 26.des 2013, 13:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: .
- Svör: 1
- Flettingar: 976
Re: Sjálfskipting í Musso
Barki er með gott úrval af O hringjum úr ýmsum efnum, einnig Landvélar.
- 24.des 2013, 17:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 602 el
- Svör: 2
- Flettingar: 1340
Re: 602 el
25 newtonmetrar
- 23.des 2013, 13:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: enginn bensínþrýstingur í sidekick
- Svör: 8
- Flettingar: 1900
Re: enginn bensínþrýstingur í sidekick
Með bensíndæluna er ágætt að byrja á því að svissa á bílinn og heyra hvort það smellur í relayi eftir sirka 2-3 sek, það er bensíndælurelayið sem að smellur á þegar þú svissar á en dælan gengur svo í 2-3 sek á eftir. Ef það smellur í relayinu er ágætt að athuga dæluna og hvort það kemur straumur að ...
- 22.des 2013, 16:36
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: enginn bensínþrýstingur í sidekick
- Svör: 8
- Flettingar: 1900
Re: enginn bensínþrýstingur í sidekick
Það sem Sævar sagði, byrja á að tékka á þessum jarðtengingum undir húddinu.
Annars er mjög algengt að það komist raki í plögginn fyrir bensíndæluna, hann er þarna fyrir miðju bakvið afturstuðarann, og þegar spansgrænan er búin að éta upp contactana verður bensínþrýstingur lítill eða enginn.
Annars er mjög algengt að það komist raki í plögginn fyrir bensíndæluna, hann er þarna fyrir miðju bakvið afturstuðarann, og þegar spansgrænan er búin að éta upp contactana verður bensínþrýstingur lítill eða enginn.
- 21.des 2013, 19:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Patrol Y61 3.0 kraftleysi
- Svör: 23
- Flettingar: 6482
Re: Patrol Y61 3.0 kraftleysi
Er þetta ekki bara hefðbundna 3.0 vandamálið, brunninn stimpill?
- 19.des 2013, 13:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TEZ (thor energy zolutions)
- Svör: 17
- Flettingar: 4730
Re: TEZ (thor energy zolutions)
vá rosa flott.... en hvenær ætla menn að fatta það að koma með svona yfirlýsingar er gjörsamlega verðlaust með öllu fyrir þokkalega hugsandi fólk. Bara finna nokkrar óháðar rannsóknir sem hafa sýnt að þetta virkar með vísindalegum hætti og birta á síðunni, þangað til er þetta kjaftæði, alveg sama h...
- 18.des 2013, 16:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækka þjöppuna
- Svör: 16
- Flettingar: 4066
Re: Hækka þjöppuna
Auðvitað eru allar breytingar kórónaðar með því að eiga við vélatölvuna svo að stillingar séu sem bestar. Hinsvegar verða ekki svo miklar breytingar á þörfum í kveikjutíma og bensíni bara við það að breyta þjöppunni svona.
- 18.des 2013, 14:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækka þjöppuna
- Svör: 16
- Flettingar: 4066
Re: Hækka þjöppuna
Það er bara besta mál að hækka þjöppuna aðeins á vélum sem eru gerðar til að ganga á 86 oktana bensíni í ameríkunni (90RON eða svo) þegar það er ekki selt neitt lakara en 95RON hér (91 oktan eftir ameríska staðlinum). Færð aðeins meira tork yfir allt snúningssviðið. Þarft bara að passa þig að fara e...
- 17.des 2013, 16:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fæst hraðamælabreytir
- Svör: 1
- Flettingar: 1152
Re: Hvar fæst hraðamælabreytir
Ökumælar Ehf eða VDO.
- 17.des 2013, 16:08
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Geðveik hugmynd...
- Svör: 2
- Flettingar: 1457
Re: Geðveik hugmynd...
Aðeins of ghetto lausn fyrir mig.
- 13.des 2013, 19:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að flytja inn mótor frá usa
- Svör: 11
- Flettingar: 4299
Re: Að flytja inn mótor frá usa
Enn af hverju ekki að kaupa mótor hér heima snorri er að selja ein góðan Er með 383 Chevrolet til sölu ef að menn hafa áhuga. Vélin var sett saman í maí á þessu ári og búið að keyra 5 keppnir á henni, tekin úr núna til að fara yfir hana. Benny´s Racing (benni eiríks) sá um samsetningu, útvega dótin...
- 13.des 2013, 16:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Aflaukning í Musso 97 árg, 36"
- Svör: 6
- Flettingar: 2602
Re: Aflaukning í Musso 97 árg, 36"
Þú vilt alls ekki auka blásturinn sem fyrsta skref, meiri blástur gefur þér bara minna afl nema þú hafir næga olíu til þess að brenna þessu auka lofti. Án þess að fá olíuverk með stærri pumpur þá er ólíklegt að meiri blástur en 10psi skili neinni aflaukningu. Boost leki hefur ekki áhrif á hægagangin...
- 12.des 2013, 19:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Aflaukning í Musso 97 árg, 36"
- Svör: 6
- Flettingar: 2602
Re: Aflaukning í Musso 97 árg, 36"
Byrjaðu á því að fá þér boost mæli. Ef þú blæst meira en 10-11psi með standard olíuverk þá vinnur bíllinn bara sama og ekkert. Það er algengt að wastegate ventillinn ryðgi fastur og þá fer blásturinn í 15-25psi, fullt af turbo hljóði en engin vinnsla því öll orkan fer í að knýja túrbínuna. Og að sam...
- 10.des 2013, 16:50
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Útvarpsmagnari
- Svör: 10
- Flettingar: 5519
Re: Útvarpsmagnari
Best að bæta því við að magnari getur ekki lagað signal sem er ekki til staðar. Helsta gagnið í loftnetsmagnara er til þess að fæða merki yfir langa kapla eða í mörg viðtæki.
Ef móttakan er léleg þá er vænlegra að kaupa nýtt loftnet.
Ef móttakan er léleg þá er vænlegra að kaupa nýtt loftnet.
- 06.des 2013, 15:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hverninn er best að hressa 460
- Svör: 14
- Flettingar: 4163
Re: Hvernig er best að hressa 460 ?
Bruninn á lægsta snúningi verður betri með stuttar stangir, ef stimpillinn eyðir mjög löngum tíma í toppstöðu áður en kveikt er í þá verður bruninn mjög hægur og nýtnin lítil þar sem mikill varmi tapast út í kæligang. Hinsvegar er ekkert sem mælir með því að setja styttri stangir nema það sé til þe...
- 06.des 2013, 14:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hverninn er best að hressa 460
- Svör: 14
- Flettingar: 4163
Re: Hverninn er best að hressa 460
Bruninn á lægsta snúningi verður betri með stuttar stangir, ef stimpillinn eyðir mjög löngum tíma í toppstöðu áður en kveikt er í þá verður bruninn mjög hægur og nýtnin lítil þar sem mikill varmi tapast út í kæligang. Hinsvegar er ekkert sem mælir með því að setja styttri stangir nema það sé til þes...
- 06.des 2013, 13:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hverninn er best að hressa 460
- Svör: 14
- Flettingar: 4163
Re: Hverninn er best að hressa 460
Jú auðvitað eykst hitinn að einhverju leiti við að auka aflið. Túrbínan hefur reyndar þann kost að auka álagið ekkert í venjulegum akstri, hún kemur bara inn þegar gefið er í.
- 05.des 2013, 18:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hverninn er best að hressa 460
- Svör: 14
- Flettingar: 4163
Re: Hverninn er best að hressa 460
Það eru tvær leiðir til að láta svona trukkamótor vinna eitthvað. Ein er að skrúfa mótorinn úr og í frumeindir. Taka svo alla hlutina nema blokkina (en kannski blokkina líka) og skutla þeim í sorpu, og kaupa svo nýtt og passa að enginn af hlutunum sem þú kaupir í staðinn sé framleiddur af bílaframle...
- 02.des 2013, 23:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Musso Hedd
- Svör: 3
- Flettingar: 1506
Re: Musso Hedd
Samkvæmt viðgerðahandbókum sem ég hef skoðað frá SSsangYong þá er enginn mekanískur munur á turbo og non-turbo 2.9 vélinni. Auk þess sem að allir bílarnir sem Benni flutti inn í upphafi voru framleiddir non-turbo (Verksmiðjan kom ekki með turbo mótor fyrr en 99 eða 2000) en Benni setti í þá turbo ki...
- 22.nóv 2013, 20:33
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: pælingar varðandi inverter
- Svör: 8
- Flettingar: 2550
Re: pælingar varðandi inverter
Svo þarf að athuga að AC mótor upp á 1,1kW dregur líka launafl, svo að straumtakan frá inverternum er hærri en sem nemur þessu 1,1kW. Mátt reikna með að straumtakan sé kannski 20% meiri en raunaflið gefur til kynna.
- 19.nóv 2013, 19:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
- Svör: 57
- Flettingar: 17301
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
ég verð að seigja Suzuki vitara, lítill og léttur, minn hefur ekkert bilað, ekki nema þetta venjulega viðhald, t.d skipta um vél gírkassa, drif, millikassa, mig minnir að minn sé ekki nema á 5.vél og kannski 3ja gírkassa, verður að teljast gott held ég bara, getur ekki klikkað, svo fær maður algjer...
- 18.nóv 2013, 15:49
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Manual Boost Controler í Patrol
- Svör: 8
- Flettingar: 2525
Re: Manual Boost Controler í Patrol
Túrbínan reglar sig að miklu leiti sjálf, hún blæs meira eftir því sem það er meira afgas (meiri olía) til að knýja hana. Hinsvegar skilar mótorinn bestu nýtninni þegar að túrbínan er ekki að blása meira lofti inn á vélina en vélin getur brennt. Besta leiðin er auðvitað að vera með electroniskan boo...
- 18.nóv 2013, 13:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óska eftir gírkassa í Musso
- Svör: 0
- Flettingar: 249
Óska eftir gírkassa í Musso
Vantar beinskiptan gírkassa í 2.9 dísel musso.
Baldur
Sími 8660134
Baldur
Sími 8660134
- 18.nóv 2013, 12:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
- Svör: 26
- Flettingar: 7421
Re: Brotinn endi í Pitman Armi
Það eru nú líka nokkur dæmi um að sector öxullinn hafi brotnað í toyotunum. Man eftir 4runner sem fór útaf og velti þegar stýrið datt úr sambandi í þjóðvegakeyrslu. Svo þegar pabbi var að breyta stýrismaskínunni í 80 cruiser til að tengja við hana tjakk þá kom í ljós sprunga í sector öxlinum.
- 15.nóv 2013, 17:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Manual Boost Controler í Patrol
- Svör: 8
- Flettingar: 2525
Re: Manual Boost Controler í Patrol
Best er náttúrulega að vera með boost controllerinn einhvernvegin tengdan við inngjöfina, því bíllinn eyðir meira ef hann er að blása óþarflega miklu miðað við aflþörf. (td í þjóðvegakeyrslu) því það fer þá meiri orka í að knýja túrbínuna.
- 15.nóv 2013, 14:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sjóða afturdrif?
- Svör: 10
- Flettingar: 4053
Re: Sjóða afturdrif?
Helsti gallinn við að vera með soðið drif er að öxlarnir endast mjög illa, það snýst upp á í beygjum á þurru malbiki.
- 14.nóv 2013, 16:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
- Svör: 15
- Flettingar: 5509
Re: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
Hvað er svona slæmt við 4 punkta belti? Þau halda þér bara ekki í stólnum, leitast við að lyftast upp á maga og svo rennurðu undir beltið og hlýtur innvortis meiðsli. Ef þú strekkir axlarólarnar nógu vel til þess að halda þér föstum við stólinn þá virkar mittisólin ekki eins og hún á að gera og öfu...
- 14.nóv 2013, 15:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
- Svör: 15
- Flettingar: 5509
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Vandamálið við 5 punkta beltið (Aldrei 4 punkta, ert betur varinn af 3 punkta heldur en 4.) er að þú ert svo lengi að setja það á þig, og þegar það er bras þá ertu sífellt að fara inn og út úr bílnum og belti sem er vesen að setja á sig eru meiri líkur en minni á að þú hættir að nota það við þær aðs...
- 09.nóv 2013, 18:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Diselspíssar
- Svör: 6
- Flettingar: 2068
Re: Diselspíssar
Dísan opnar ekki fyrr en ákveðnum þrýstingi er náð, það er gert vegna þess að það þarf háan þrýsting til þess að búa til nógu fínan úða til þess að olían brenni almennilega. Í dísunni er stimpill og neðst á stimplinum er nál sem þéttir á móti sæti. Undir þennan stimpil er dælt olíu og þegar þrýsting...
- 07.nóv 2013, 16:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
- Svör: 76
- Flettingar: 22327
Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Það er reyndar rétt að bmep á LQ9 er 5psi hærri en á LM7 við hámarksálag, en þetta er miðað við hámarks álag á vélina (325lbf á lm7 og 380lbf á lq9). En í venjulegum akstri ætti LM7 að skila betri nýtni, fyrir utan að það þarf varla að anda á hana og þá er nú kominn í sömu afltölur og stock LQ9. Ef...
- 07.nóv 2013, 15:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: vsk bílar?
- Svör: 5
- Flettingar: 4660
Re: vsk bílar?
Það á bara við um nýja bíla. Held að bíllinn verði að vera á vaskplötum í þann tíma eftir að hann er nýskráður, annars þyrfti að greiða vaskinn af nýja verðinu. Þegar bíllinn er orðinn gamall þá þarftu bara að borga vsk af endursöluverðinu til að fá bílinn á bláar plötur. Treystu mér, ríkið sleppir ...
- 07.nóv 2013, 15:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: vsk bílar?
- Svör: 5
- Flettingar: 4660
Re: vsk bílar?
Já þetta er ekkert mál, þarft bara að borga vask af kaupverði bílsins og panta bláar plötur.
- 19.mar 2013, 19:11
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Slitin 33" SELD
- Svör: 0
- Flettingar: 363
Slitin 33" SELD
SELD! gangur af 33x12.5 15 dekkjum. Tvö Goodrich all terrain og tvö Mastercraft all terrain.
Munstrið er grynnst 6mm á goodrich dekkjunum og 3mm á mastercraft.
Verð 10 þúsund fyrir öll fjögur. Dekkin eru staðsett í Reykjavík.
SELT!
Baldur
Munstrið er grynnst 6mm á goodrich dekkjunum og 3mm á mastercraft.
Verð 10 þúsund fyrir öll fjögur. Dekkin eru staðsett í Reykjavík.
SELT!
Baldur
- 06.mar 2013, 21:35
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: SELDUR: Suzuki Vitara 38" breyttur
- Svör: 3
- Flettingar: 4481
SELDUR: Suzuki Vitara 38" breyttur
SELDUR! Nú er þessi hérna til sölu. Ég á orðið svo mikið af öflugum leiktækjum og ekki nægan tíma til þess að reka og nota þau öll þannig að það er kominn tími til þess að grysja aðeins. Suzuki Vitara 1992 árgerð, 5 dyra, 38" breyttur. Skemmtilegur bíll sem drífur vel og vinnur enn betur. Hefur...
- 07.aug 2012, 16:05
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar air conditioning dælu í Musso
- Svör: 0
- Flettingar: 329
Vantar air conditioning dælu í Musso
Vantar air con dælu í 97 Musso 2.9 dísel, veit ekki hvað passar af öðrum árgerðum og vélum.
Baldur Gíslason
866-0134
Baldur Gíslason
866-0134
- 26.apr 2012, 19:00
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar stýrismaskínu úr Toyotu
- Svör: 1
- Flettingar: 438
Vantar stýrismaskínu úr Toyotu
Vantar stýrismaskínu úr Hilux með klafa eða 4runner með klafa, 91 eða yngri. Gæti einnig notað úr 80 Cruiser.
Gísli, sími 8643484
Gísli, sími 8643484
- 28.des 2011, 17:34
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Jeep 4.7 V8 mótor óskast.
- Svör: 0
- Flettingar: 350