Leit skilaði 899 niðurstöðum
- 18.nóv 2013, 13:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
- Svör: 76
- Flettingar: 22327
Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
ja þú færð skoðun þannig, svoleiðis er það hja Mér og Hansa og við erum báðir nýkomnir úr skoðun og engin vandamál
- 17.nóv 2013, 01:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrúfaðir naglar í dekk?
- Svör: 7
- Flettingar: 6795
Re: Skrúfaðir naglar í dekk?
nei þetat er bara skrúfað í
- 14.nóv 2013, 23:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
- Svör: 15
- Flettingar: 5509
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Þetta með bendixinn ætti nú ekki að vera vandamál ef hann er smurður með góðri feiti annað slagið. Aftur á móti er það rétt að það er mjög gott að hafa einhvern gasbrennara með sér, það getur þurft að þýða ýmislegt í miklu frosti. legg það ekki í vana minn að rífa startarann úr reglulega :) þetta e...
- 12.nóv 2013, 17:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Driflæsingar
- Svör: 22
- Flettingar: 6660
Re: Driflæsingar
jeje. ekki hægt að sjóða það án þess að bíllinn væri ókeyranlegur..
- 12.nóv 2013, 16:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Driflæsingar
- Svör: 22
- Flettingar: 6660
Re: Driflæsingar
kjartanbj wrote:sagði aldrei að það væri ekki hægt að sjóða mismunadrifið hjá mér.. væri bara helvíti leiðinlegur í akstri þannig, þar sem hann er sídrifinn..
og þá er ég að sjálfsögðu að tala um að sjóða að framan.. ekki neinar lokur hjá mér til að taka úr
- 12.nóv 2013, 16:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Driflæsingar
- Svör: 22
- Flettingar: 6660
Re: Driflæsingar
sagði aldrei að það væri ekki hægt að sjóða mismunadrifið hjá mér.. væri bara helvíti leiðinlegur í akstri þannig, þar sem hann er sídrifinn..
- 12.nóv 2013, 14:29
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
- Svör: 31
- Flettingar: 24306
Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
það á ekkert að þurfa búa til þennan auka skatt, ríkið er að fá milljarða í tekjur af ferðamönnum , engar smá upphæðir sem eru að koma inn í landið með ferðamönnum túrismi er í flokki með stóriðju og fiskvinnslu í tekjum ríkið ættli alveg að geta séð sóma sinn í því að bæta aðeins aðstöðu á þessum h...
- 12.nóv 2013, 13:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Driflæsingar
- Svör: 22
- Flettingar: 6660
Re: Driflæsingar
ég vill hafa læsingar sem ég get bara sett á og hásingin læst, ekki eitthvað svona nospin dót eða álíka sem maður getur ekki vitað hvort sé að virka almennilega eða ekki er með orginal toyota raflás sem ég breytti og setti lofttjakk á, og það bara virkar, hefur ekkert vesen verið á honum hjá mér, l...
- 11.nóv 2013, 11:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
- Svör: 16
- Flettingar: 5720
Re: Slöngur fyrir loftdælur
Best er náttúrulega að setja krana í felgurnar og sleppa við þetta vandamál með hetturnar og pílurnar , og auk þess vera mikið fljótari að hleypa úr og dæla í
- 10.nóv 2013, 23:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Driflæsingar
- Svör: 22
- Flettingar: 6660
Re: Driflæsingar
ég vill hafa læsingar sem ég get bara sett á og hásingin læst, ekki eitthvað svona nospin dót eða álíka sem maður getur ekki vitað hvort sé að virka almennilega eða ekki er með orginal toyota raflás sem ég breytti og setti lofttjakk á, og það bara virkar, hefur ekkert vesen verið á honum hjá mér, læ...
- 09.nóv 2013, 22:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 00 Nissan Patrol 38"
- Svör: 3
- Flettingar: 2333
Re: 00 Nissan Patrol 38"
Kemur í ferð fljótlega :)
- 06.nóv 2013, 23:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
- Svör: 76
- Flettingar: 22327
Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Helgarrúnturinn Hrafntinnusker - Landmannalaugar- Strútur- Hvanngil - Rvk voru svona 140lítrar hjá mér :) í þungu færi og að ryðja stóran hluta , þannig ég þarf ekki að vera bera með mér miklar birgðir, hinsvegar er Frikki með bensínmótorinn að eyða töluvert á fjöllum, en eru í svipaðri eyðslu á lan...
- 06.nóv 2013, 18:16
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
- Svör: 76
- Flettingar: 22327
Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
HAHA, ég þarf ekki neinn til að bera eldsneyti fyrir mig, það er bara Frikki sem er að eyða svona miklu og þarf birgðarstöð með sér :D
- 06.nóv 2013, 16:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
- Svör: 76
- Flettingar: 22327
Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Verður að lofa að skilja svo okkur hina ekki eftir í ferðum :)
- 05.nóv 2013, 21:51
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
Re: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
38" bílarnir voru ekkert til trafala, en þeir áttu samt erfiðara með þennan snjó heldur en stærri bílarnir, þetta var erfiður snjór , ekki mikið flot í honum
- 05.nóv 2013, 17:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
- Svör: 33
- Flettingar: 8941
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Að mínu mati á lögreglan að stöðva bíla sem eru með svona HID ljós í ljóskerjum sem eru ekki gerð fyrir þau og láta rífa þetta úr á staðnum , ekkert meira pirrandi en að mæta liði sem er með þessi ljós lýsandi út um allt , framan í alla sem þeir mæta , sumir þroskaheftir keyra um með svona í aðaljós...
- 05.nóv 2013, 14:39
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
Re: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
Erfitt að bæta texta eftirá þar sem maður sér ekki hvaða mynd er hvað auðveldlega, en skelli texta með næstu myndum úr næstu ferð :)
- 05.nóv 2013, 12:01
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
- 05.nóv 2013, 00:01
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
Re: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
Nei hann var ekki einn á ferð, en á undan honum rann yfir LC120 á 38" með engum vandamálum, Pattinn fór bara aðeins of utarlega í ánna þar sem meiri klaki var , allir aðrir fóru yfir með engum vandamálum, nema Frikki þurfti drátt upp brekkuna úr ánni
- 04.nóv 2013, 18:51
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Dælum inn myndum!
- Svör: 78
- Flettingar: 36617
Re: Dælum inn myndum!
https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/999132_10200832544040492_1197426160_n.jpg https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1395979_10200832542840462_69879564_n.jpg https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1374863_10200832540960415_1583715408_n.jpg https://...
- 04.nóv 2013, 18:47
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
Re: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/999132_10200832544040492_1197426160_n.jpg https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1395979_10200832542840462_69879564_n.jpg https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1374863_10200832540960415_1583715408_n.jpg https://...
- 04.nóv 2013, 11:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
- Svör: 15
- Flettingar: 5509
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Eftir ferð helgarinnar þá bætir maður gashitara/brennara á listann
Tæplega 20 gráðu frosti um morguninn þá var bendixin í startaranum hjá mér frosinn fastur, þurfti að liggja undir bílnum og hita startarann og berjann til að fá hann til að starta
Tæplega 20 gráðu frosti um morguninn þá var bendixin í startaranum hjá mér frosinn fastur, þurfti að liggja undir bílnum og hita startarann og berjann til að fá hann til að starta
- 04.nóv 2013, 10:28
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
Re: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
Já og það var nóg af festum og brasi, að minnsta kosti nóg af snjó þannig 46" gat fest sig
Ekkert auðvelt færi fyrir 38" erfiður snjór
http://youtu.be/9WYnOsM-IfQ
Ekkert auðvelt færi fyrir 38" erfiður snjór
http://youtu.be/9WYnOsM-IfQ
- 04.nóv 2013, 10:24
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
- Svör: 38
- Flettingar: 14133
Fórum ferð núna helgina 1-3 nóvember
Fórum nokkrir saman á föstudaginn í ferð Hans Þór á Lc80 46", Spörri á lc80 44", Friðrik á patrol 44" og ég á mínum lc80 44". Þetta átti að vera snjóalaga könnunarleiðangur og já niðurstöður ferðarinnar voru að það er kominn ágætis snjómagn Við renndum dómadalinn og pokahryggi á ...
- 01.nóv 2013, 15:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: við hvað ertu að vinna?
- Svör: 92
- Flettingar: 27656
Re: við hvað ertu að vinna?
Atvinnubílstjóri :)
- 30.okt 2013, 21:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Veturinn kemur!
- Svör: 17
- Flettingar: 4551
Re: Veturinn kemur!
Það verður farinn snjóalaga leiðangur um helgina það er klárt mál :)
- 30.okt 2013, 14:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
- Svör: 26
- Flettingar: 9056
Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
hann er nú ekki svo langur og þetta er bara eitthvað sem maður þarf að láta á reyna :)
- 29.okt 2013, 18:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
- Svör: 26
- Flettingar: 9056
Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Það er þá helvíti lítið eftir á milli steinana ef ég fer þetta á mínum, hann er 244cm á breidd ekki mikið uppá að hlaupa :)
- 22.okt 2013, 20:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki vitara 38"
- Svör: 60
- Flettingar: 27696
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
hefði bara haldið að þessar pínulitlu sjálfskiptingar myndu hitna duglega við að snúa svona dekkjum , þarft allavega duglega kælingu
- 22.okt 2013, 06:29
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki vitara 38"
- Svör: 60
- Flettingar: 27696
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Steikirðu ekki sjálfskiptingarnar um leið?
Palli Tona fór með þetta alla leið, Izusu 3.1 Dísel, Hilux Hásingar og hann var að virka mjög vel :)
veit ekki hvernig þetta orginal dót undir þessu mun fara í einhverjum átökum
Palli Tona fór með þetta alla leið, Izusu 3.1 Dísel, Hilux Hásingar og hann var að virka mjög vel :)
veit ekki hvernig þetta orginal dót undir þessu mun fara í einhverjum átökum
- 22.okt 2013, 06:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 4 link
- Svör: 14
- Flettingar: 7171
Re: 4 link
Er eitthvað ódýrara að fara í Gorma og svo í púða, 1600kg púðar kosta einhvern 30-35þ stykkið sem er ekkert meira en gormar eru að kosta , svo er þetta bara smá smíðavinna við að græja festingar og loftlagnir að þeim
- 21.okt 2013, 00:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skálpi - húsafell - færð
- Svör: 2
- Flettingar: 1525
Re: Skálpi - húsafell - færð
ég persónulega mæli ekki með ferðum á jöklinum , það hefur nánast ekkert snjóað og örugglega opnar sprungur útum allt þarna, það er líka bara ekkert gaman að keyra jökla þegar þeir eru bara klaki
- 17.okt 2013, 20:54
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 5,42 hlutfall í patrol til sölu
- Svör: 8
- Flettingar: 3271
Re: 5,42 hlutfall í patrol til sölu
ætli hann sé ekki að meina að hlutfallið sé í köggli :) klárt til ísetningar bara
- 17.okt 2013, 20:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Isuzu Trooper 38"
- Svör: 74
- Flettingar: 45954
Re: Isuzu Trooper 38"
Lítur bara vel út hjá þér græjan! Ég er með einn 2000 módelið á 35"; keypti hann 1. apríl og er búinn að rúlla á honum 16000km. á rúmum 6 mánuðum. Og svona til að monta sig aðeins, þá var ég með í jeppaapjallferðinni uppá Eyjafjallajökul snemma í vor, og Trooper og ég fórum alla leið uppað gíg...
- 16.okt 2013, 14:30
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LC80 94' Módel 44" -Ekki í minni eigu lengur-
- Svör: 78
- Flettingar: 28063
Re: LC80 94' Módel 44"
https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1375912_10201607687408988_1569921611_n.jpg þarf að láta laga permission á þessari mynd áður en allir geta séð hana :) https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/934023_10200635173626355_2062118403_n.jpg Fórum upp í Setur um daginn ,...
- 14.okt 2013, 23:58
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: SOS vantar nafstút í LC80
- Svör: 2
- Flettingar: 1056
Re: SOS vantar nafstút í LC80
ég á Nafstút að framan , sér aðeins á honum en nothæfur
- 14.okt 2013, 23:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loft tjakkur í stað rafmótors
- Svör: 3
- Flettingar: 1989
Re: Loft tjakkur í stað rafmótors
Renniverkstæði Kristjáns Borgarnesi er með lofttjakka í þetta
- 08.okt 2013, 22:05
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Dælum inn myndum!
- Svör: 78
- Flettingar: 36617
Re: Dælum inn myndum!
Menn hættir að setja myndir inn?
- 08.okt 2013, 21:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: V63.0L toyota ??
- Svör: 13
- Flettingar: 3856
Re: V63.0L toyota ??
Of oft
- 08.okt 2013, 10:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sjóða drif
- Svör: 15
- Flettingar: 3794
Re: Sjóða drif
Myndi alls ekki sjóða drifið í þínum sporum. Það gagnast þér í þungu færi en er ömurlegt annars. Þetta með að keyra með bara aðra lokuna er líka drepleiðinlegt, togar svo mikið í stýrið að það þarf stöðugt að slást við að leiðrétta það til að bílinn fari beint. Myndi frekar hafa það alveg ólæst eða...