Leit skilaði 116 niðurstöðum
- 13.jún 2012, 21:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" 4runner
- Svör: 274
- Flettingar: 120293
Re: 44" 4runner---> ÚÚppss
Lenti í þessu sama á 4Runner upp við Hrafntinnusker fyrir nokkrum árum, nema það var að vetri til og mun dýpra niður í lækin þá. munaði litlu að ég bryti kastarana á toppnum því bíllinn fór það lang niður. Slapp algerlega tjónljós frá því, bæði fór snjór niður með bílnum og svo tók kastaragrindin vi...
- 03.jún 2012, 14:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bora út stýrisdælu
- Svör: 1
- Flettingar: 1098
Re: Bora út stýrisdælu
Það er ventill við stýrisdæluna sem þarf að bora út. Ég reif þennan ventil úr og fór með hann í Artic trucks og þeir boruðu hann fyrir mig, voru snöggir að því og rukkuðu ekki mikið fyrir.
Kv Hilmar
Kv Hilmar
- 29.maí 2012, 21:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nota snjallsíma sem GPS?
- Svör: 14
- Flettingar: 6576
Re: Nota snjallsíma sem GPS?
Jæja þá er búinn að prufa að nota símann sem GPS tæki og gekk það bara vel. Það er bæði hægt að búa til punkt í tækið (mark) þar sem maður er staddur eða setja inn GPS hnit. Tækið sýnir fjarlægð í punktinn og svo er compass sem að sýnir í hvaða stefnu maður á að ganga. Tæki bregst vel við og er fljó...
- 24.maí 2012, 12:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nota snjallsíma sem GPS?
- Svör: 14
- Flettingar: 6576
Re: Nota snjallsíma sem GPS?
jæja þá er ég búinn að skoða þetta betur og nú get notað gps í símanum án þess að kveikt á wifi. Ef ég vill hafa kort (google map) þá verð ég að kveikja á wifi opna kortið og bíða þartil að ég fæ my location. þá er hægt að slökkva á wifi en kortið helst enn inni. Þetta vissi ég ekki, hélt að það þyr...
- 23.maí 2012, 11:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ARP heddboltar
- Svör: 26
- Flettingar: 4398
Re: ARP heddboltar
Það er eitthvað meira að heldur en heddboltar eða pakkning. Ég er með hedd, bolta og pakkningu frá Kistufelli og er að blása 13-14 pund inn á vélina (1kz-t) í gegnum intercooler og er þetta búið að vera í góðu lagi síðan 2005. Hef bara alltaf passað upp á afgashitan eftir að ég grillaði heddið sem v...
- 23.maí 2012, 10:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ryðhola
- Svör: 7
- Flettingar: 2436
Re: Ryðhola
það er til efni hjá wurth sem heitir riðbreitir
Hefur einhver prófað þetta og til að deila með okkur hvernig þetta vikrar.
Hef ekki fulla trú á að svona virki 100% eins og t.d sandblástur og tveggja þátta grunnur en gaman að fá reynslu sögur.
- 23.maí 2012, 10:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nota snjallsíma sem GPS?
- Svör: 14
- Flettingar: 6576
Re: Nota snjallsíma sem GPS?
Hvernig er það, virkar gps í snjallsíma án þess að vera nettengdur. Ég er Samsung síma og hef aldrei fengið gps til að vikra nema hafa kveikt á netinu líka.
- 18.apr 2012, 13:41
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar innvols í afturhlera
- Svör: 1
- Flettingar: 610
Re: Vantar innvols í afturhlera
Jón ertu búinn að ath hjá Toyota. Ég fékk allt tannhjólasetið og armana hjá þeim á ekki svo mikið fyrir kannski 2 eða 3 árum. Að mig minnir vel undir 20 þúsund og er þá með þetta allt nýtt.
- 11.apr 2012, 12:12
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T.S Hellingur úr 95 4runner
- Svör: 23
- Flettingar: 3241
Re: T.S Hellingur úr 95 4runner
Hvernig er grindin í honum. Ryðguð eða heil.
- 07.apr 2012, 02:13
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: SOS Varahlutur í Golf
- Svör: 1
- Flettingar: 557
Re: SOS Varahlutur í Golf
Ef þetta passar úr 96-97 golf þá á eg þetta til, er í kopavogi.
Hilmar 894-4969
Hilmar 894-4969
- 03.mar 2012, 01:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Framrúðu skipti - hvert á að fara?
- Svör: 17
- Flettingar: 5962
Re: Framrúðu skipti - hvert á að fara?
Bílaglerið
Bíldshöfða 16
S: 587 6510
Það eru vanir jeppakallar sem eru með Bílaglerið og hef ég góða reynslu af því að fara þangað.
- 20.feb 2012, 23:25
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
- Svör: 322
- Flettingar: 144451
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Langar þig ekki að búa til smá þráð um hina drossíuna þína, hún er nú ekki síðri :)
Er það ekki þessi?
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=6482
- 14.feb 2012, 23:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stál eða gúmmí ?
- Svör: 19
- Flettingar: 3769
Re: Stál eða gúmmí ?
Gúmmíið vill líka morkna með tímanum og þá fer að leka með gúmmíventli. Ég nota stálið.
- 13.jan 2012, 14:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftþrýstingur í 44 dekki.
- Svör: 10
- Flettingar: 3060
Re: Loftþrýstingur í 44 dekki.
Felgubreidd hefur líka mikið að segja til um slit á dekkjum. Breiðar felgur slíta köntunum meira en mjóar felgur, það virðist vera sama hvað maður pumpar miklu lofti í dekk á mjög breiðum felgum, þau slitna alltaf meira á köntunum. Einnig þarf að spá í þyngd bíls. það sama á ekki við ford 350 og Hil...
- 28.des 2011, 00:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Meira vesenið á þessu Toyotu dóti
- Svör: 27
- Flettingar: 8261
Re: Meira vesenið á þessu Toyotu dóti
ég boraði og snittaði í leguhúsið hjá mér að framan svo að ég get sett gírolíu inn á legurnar og þá eiga þær að vera til friðs
Ég er mikið búinn að vera að spá í þetta, hvernig er það helst olían inn í nafinu. eru pakkdósirnar nógu góðar og lekur ekki olían út með driflokunni.
- 28.des 2011, 00:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Meira vesenið á þessu Toyotu dóti
- Svör: 27
- Flettingar: 8261
Re: Meira vesenið á þessu Toyotu dóti
Var mikð mál að græja þetta svona Hilmar. Væri óvitlaust að gera þetta. Svo legurnar verði til friðs Nei þetta var ekkert mál, legurnar passa í stað orginal og svo er notuð pakkdós sem passar þar sem drulluskafan er. Það þarf ekkert að smíða eða græja bara að raða saman og þú sleppur við að kaupa p...
- 27.des 2011, 16:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Meira vesenið á þessu Toyotu dóti
- Svör: 27
- Flettingar: 8261
Re: Meira vesenið á þessu Toyotu dóti
Ég setti keflalegur að aftan og færði pakkdósina út fyrir þannig að það er alltaf gírolía á legunum. Gerði þetta 2002 hef ekki þurft að skifta um legu síðan, er á 38" og 44" dekkjum og 15,5" og 16,5" breiðum felgum. Orginal kúlulegurnar þola ekki stórudekkin, og þegar legurnar fa...
- 26.des 2011, 11:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Áhugaverð heimildarmynd um þyrlusveit Landhelgisgæslunnar
- Svör: 4
- Flettingar: 1542
Re: Áhugaverð heimildarmynd um þyrlusveit Landhelgisgæslunnar
Ég styð að sjálfsögðu að gæslan fái forgangsljós alveg eins og björgunarsveitir, enda er gæslan björgunarsveit á þyrlu.
- 26.des 2011, 11:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Áhugaverð heimildarmynd um þyrlusveit Landhelgisgæslunnar
- Svör: 4
- Flettingar: 1542
Re: Áhugaverð heimildarmynd um þyrlusveit Landhelgisgæslunnar
Hér er video af gæslunni að ná í slasaðan sjómann þar sem notaðar eru 2 þyrlur, þær koma þegar c.a 3 mín eru búnar af myndinni.
http://www.youtube.com/watch?v=0rydTGtrkwA&feature=player_embedded
[youtube]0rydTGtrkwA[/youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=0rydTGtrkwA&feature=player_embedded
[youtube]0rydTGtrkwA[/youtube]
- 07.des 2011, 22:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
- Svör: 37
- Flettingar: 13447
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
6 Hjóla Raminn hjá Gunna á Akureyri er sennilega einn öflugasti 6 hjóla bíllinn sem brunar um hálendið. 6x 49"
- 21.okt 2011, 20:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Girkassar i 4runner disel
- Svör: 1
- Flettingar: 955
Re: Girkassar i 4runner disel
Ég veit að þetta hefur verið gert og var að ég held bara boltað saman. Spurning hvort kúplingshúsin séu eins, það er ekki víst.
- 11.aug 2011, 21:52
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: vélaskipti lc,60 í patrol
- Svör: 33
- Flettingar: 7330
Re: vélaskipti lc,60 í patrol
Startarinn lítur nánast alveg eins út og startarinn af 3 lítra diselvélinni í lc 90 og 4runner, spurning hvort hægt sé að nota svoleiðis startar eða sameina svoleiðis startar við þennan til að fá 12 volt´.
- 19.júl 2011, 20:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar olíutank í LC 90
- Svör: 0
- Flettingar: 412
Vantar olíutank í LC 90
Vantar orginal olíutank í landcruser 90.
Hilmar 894-4969
Hilmar 894-4969
- 07.júl 2011, 21:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: VHF pælingar
- Svör: 9
- Flettingar: 1701
Re: VHF pælingar
Er búinn að vera með svona stöð í 10 ár og hún bara virkar, aldrei verið neitt vesen á henni. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sé ekki bak lýsing á tökkum því maður notar bara 3 takka þegar maður er ferðast og puttarnir læra furðu fljótt að rata á rétta staði. Auk þess er maður ekki allt...
- 29.jún 2011, 22:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Legur í 70 krúser hásingum
- Svör: 5
- Flettingar: 1643
Re: Legur í 70 krúser hásingum
Ég hef aldrei skoðað aftur hásingu í lc70 en ef þetta er eins og hilux og 4runnner þá er þetta ekkert mál. Ef þetta er bara pakkdós þá er nóg að kippa öxlinum út og þá gerurðu skipt um pakkdósina í endanum á hásingunni. þarft ekkert að eiga við leguna eða henni tengdri. Ef þú þarft að skipta um drul...
- 20.jún 2011, 23:47
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Öxlar og drif í Tooper
- Svör: 0
- Flettingar: 376
Öxlar og drif í Tooper
Til sölu afturöxlar úr Trooper ´99 með öllu nýju á. Það er legur, pakkdós, drulluskafa og járn hlífin fyrir bremsudiskinn. Einnig er afturdrifið til sölu í köggli með orginal hlutfalli. Einnig er allt framstellið til sölu eða öxlar, drif, klafar og það sem tilheyrir. Þetta kemur undan 35" breyt...
- 20.jún 2011, 17:29
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Cobra Marine MR F55 EU
- Svör: 0
- Flettingar: 470
Cobra Marine MR F55 EU
Til sölu talstöð. Cobra Marine MR F55 EU, sem er bátastöð vatnsheld. Hún er ónotuð. Verð 25.000
Upplýsingar í síma 8947361 Smári.
Ekki senda es er að auglýsa fyrir annan.
Upplýsingar í síma 8947361 Smári.
Ekki senda es er að auglýsa fyrir annan.
- 05.apr 2011, 17:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: lc 80
- Svör: 21
- Flettingar: 5691
Re: lc 80
Var ekki lc 70 (BJ74) með 4,2 diselvélinni með 9.5" hásingar að framan og aftan. En þá vissulega mun mjórri en lc 80.
- 15.feb 2011, 20:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásingar undir Trooper
- Svör: 9
- Flettingar: 2895
Re: Hásingar undir Trooper
Tómas viltu senda mér ES með verði á framhásingu með stífum og svo afturhásingu. væri fínt að vita hvað þetta er gamalt og mikið ekið.
- 14.feb 2011, 21:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásingar undir Trooper
- Svör: 9
- Flettingar: 2895
Re: Hásingar undir Trooper
Hvaða hlutföll eru orginal í 3.o d trooper
- 13.feb 2011, 13:53
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Ráðleggingar varðandi loftnet fyrir VHF stöð.
- Svör: 5
- Flettingar: 3743
Re: Ráðleggingar varðandi loftnet fyrir VHF stöð.
þú þarft ekki loflnet, Öskraðu bara hátt í micinn og þá heyrir konan í þér inn í íbúð þar sem þessi bíll stendur alltaf bara á bílastæðinu heima :)
- 13.feb 2011, 13:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vélaskipti
- Svör: 8
- Flettingar: 3339
Re: Vélaskipti
Stutta svarið er já þetta er vel hægt, enda er þetta sama húddið í sjálfu sér. Hinsvegar er þetta ekkert sem hægt er að bolta úr og í. Gætir þurft að færa mótor festingar og eitthvað þarf að grauta rafmagninu saman.
Best væri fyrir þig að finna bíl með svona mótor er bera þetta saman.
Best væri fyrir þig að finna bíl með svona mótor er bera þetta saman.
- 13.feb 2011, 13:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásingar undir Trooper
- Svör: 9
- Flettingar: 2895
Re: Hásingar undir Trooper
Jú gamli er að fara af stað. Málið með afturhásinguna að það er ekki lausn að gera við hana því hún mun bara bila aftur :) Sem sagt ekki nógu sterk. Hvernig er með þessarar Dana 44 hásingar, eru þær ekki til í mjög mörgum útfærslum og er einhver útfærsla betri eða verri en önnur. Siðan er spurning e...
- 12.feb 2011, 19:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásingar undir Trooper
- Svör: 9
- Flettingar: 2895
Hásingar undir Trooper
Nú er verið að spá í að setja hásingar undir trooper bæði að framan og aftan. Veit einhver hvaða hásingar passa þókkalega upp á sporvídd, erum að pæla í patrol hásingum en höfum ekki enn skoðað muninn á sporvíddinni. Man eftir bláum tropper á 44" með hásingum að framan og aftan en veit ekki hva...
- 08.feb 2011, 22:38
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hlöðufellsbrekkan við Laugarvatn
- Svör: 6
- Flettingar: 3508
Re: Hlöðufellsbrekkan við Laugarvatn
þú getur líka prófað að opna inn í brettunum, lítið mál að loka því aftur ef það virkar ekki.
Ég var alltaf með einangrunnarmottuna undir húddinu, þangað til í sumar að hún var farin að rifna þá tók ég hana úr. Hef ekki orðið var við neinn mun.
Ég var alltaf með einangrunnarmottuna undir húddinu, þangað til í sumar að hún var farin að rifna þá tók ég hana úr. Hef ekki orðið var við neinn mun.
- 07.feb 2011, 18:21
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hlöðufellsbrekkan við Laugarvatn
- Svör: 6
- Flettingar: 3508
Re: Hlöðufellsbrekkan við Laugarvatn
Hvaða vatnskassa ertu með. Ég var með 2.4 Hilux vatnskassa við 3,0 d og var hann alltof lítill fyrir þessa vél. Ég lét Gretti smíða kassa fyrir mig úr botnunum á hilux kassa og hefur bílinn aldrei hitað sig eftir það. Áður var ég alltaf í hitavandamálum. Í prufutúrnum með nýjan vatnkassan var farið ...