Leit skilaði 116 niðurstöðum
- 12.mar 2014, 22:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
- Svör: 21
- Flettingar: 4674
Re: Undarleg hegðun á Hilux.
var gangurinn í bílnum búinn að vera lengi skrýtinn fyrst það vantaði þennan skynjara. Eða fór hann allt í einu að verða skrýtinn.
- 10.mar 2014, 20:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
- Svör: 21
- Flettingar: 4674
Re: Undarleg hegðun á Hilux.
Djöfull væri ég glaður ef minn Hilux 2,4 efi léti svona.
- 08.mar 2014, 20:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Útborun stýrisdælu á 1kz-t
- Svör: 4
- Flettingar: 1869
Re: Útborun stýrisdælu á 1kz-t
Ég var einhverntíman að brasa í þessu og minnir mig að það hafi þurft að bora út einhvern ventil sem er í stýrisdælunni. Allavegana þá reif ég eitthvað drasl úr dælunni og fór með í Artick trucks og þær boruðu þetta fyrir mig. Prófaðu að heyra í Artick Trucks með þetta. þeir voru ekki dýrir enda snö...
- 12.feb 2014, 00:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Guðni geturðu ekki tekið þessa sveigðu línu úr hurðinni. Ef þú skoða myndina af crusernum sem Kárinn setti in þá er þessi lína ekki í þeim hurðum og kemur það miklu betur út. Held það sé það sem vantar upp á til að þetta lúkki "rétt". http://www.jeppaspjall.is/download/file.php?id=12443 sl...
- 09.feb 2014, 22:06
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: vantar 2-3 bf goodrich at 35x15 fyrir lítið.
- Svör: 2
- Flettingar: 751
Re: vantar 2-3 bf goodrich at 35x15 fyrir lítið.
Ég á gang af 35*15 all terran med ca 5 mm af munstri eftir ef thu hefur áhuga.
Kv Hilmar
894-4969
Kv Hilmar
894-4969
- 05.feb 2014, 00:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smíði á tölvuborði
- Svör: 8
- Flettingar: 3282
Re: Smíði á tölvuborði
Ég var ad enda vid ad smída tölvubord i hilux 92. Krossvidar bútur og smá vinkiljárn notad sem festingar og sídan ca 0,8 mm plata med beygdum endum undir tölvuna. Skít einfallt og ódýrt. Lúkkar bara bísna vel og virkar fyrir allann peninginn. Fór upp i Setur seinustu helgi og var bordid mjög stödugt...
- 12.jan 2014, 20:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hægagangs vesen á 22re
- Svör: 6
- Flettingar: 2820
Re: Hægagangs vesen á 22re
Takk Svopni gott að vita af þessu.
Hörður ég heyri i þér seinna í vikunni.
Eru einhverjir fleiri hugmyndir um hvað getur verið að.
Hörður ég heyri i þér seinna í vikunni.
Eru einhverjir fleiri hugmyndir um hvað getur verið að.
- 11.jan 2014, 14:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hægagangs vesen á 22re
- Svör: 6
- Flettingar: 2820
Re: Hægagangs vesen á 22re
Takk strákar.
Hörður það er spurning hvort ég fái að renna á þig eitthvert kvöldið í næstu viku og prufa að víxla skynjurum.
Hörður það er spurning hvort ég fái að renna á þig eitthvert kvöldið í næstu viku og prufa að víxla skynjurum.
- 10.jan 2014, 21:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hægagangs vesen á 22re
- Svör: 6
- Flettingar: 2820
Hægagangs vesen á 22re
Sælir Er með hilux 2,4 bensín og finnst mér hann oft full æstur í hægaganginum eins og að innsogið fari alltaf á. Ef ég set hann í gang kaldan þá gengur hann yfirleytt 1500 -1800 snúninga. þegar ég er búinn að keyra hann aðeins og hann er farinn að hitna þá get ég lækkað snúninginn með því að tippla...
- 10.jan 2014, 21:25
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ts Toyotu gír-millikassi
- Svör: 1
- Flettingar: 628
Re: Ts Toyotu gír-millikassi
Er millikassin top shift eða
forward shift
forward shift
- 03.des 2013, 00:02
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
- Svör: 90
- Flettingar: 74709
Re: Hækka upp Combi Camp
Ég er með gamlan Compi Camp sem opnast aftur og er búið að breyta honum aðeins. Ég veit ekki hvernig þessir vagnar komu orginal en hann er á fjöðrum og er greinilega búið að smíða ný fjaðrahengsli í hann og lyfta honum aðeins á þeim. kannski er búið að skifta um fjaðrir líka en ég veit það ekki þar ...
- 29.nóv 2013, 10:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að heitzinkhúða bílgrindur
- Svör: 13
- Flettingar: 4895
Re: Að heitzinkhúða bílgrindur
Hvað erum við að tala um mikla auka þyngd mv japanska jeppagrind, t.d. 4 runner -hilux - pajero -musso eða álika.
10 kg 20kg 30kg ?
10 kg 20kg 30kg ?
- 06.nóv 2013, 23:28
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Terrano II ? hvernig eru þeir að koma út?
- Svör: 9
- Flettingar: 5595
Re: Terrano II ? hvernig eru þeir að koma út?
Sæll Jói.
Ég þekki þessa bíla ekkert en hef þó setið í svona bíl og fannst það alveg glatað, mjög þröngir og aftursætin eru mjög illa hönnuð, þeir sem sitja við hurð aftur í (ekki í miðjunni) eru með eitthvað plastdrasl upp í lærið eða afturendan.
Ég þekki þessa bíla ekkert en hef þó setið í svona bíl og fannst það alveg glatað, mjög þröngir og aftursætin eru mjög illa hönnuð, þeir sem sitja við hurð aftur í (ekki í miðjunni) eru með eitthvað plastdrasl upp í lærið eða afturendan.
- 04.nóv 2013, 13:15
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: óe. 1 stk 35 tommu Mud Terrain BF Goodrich
- Svör: 1
- Flettingar: 523
Re: óe. 1 stk 35 tommu Mud Terrain BF Goodrich
fyrir 15" felgu
- 04.nóv 2013, 12:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Álagspróf rafgeyma/hleðsla!
- Svör: 2
- Flettingar: 1780
Re: Álagspróf rafgeyma/hleðsla!
Rafgeymasalan Dalshrauni 17 Hafnarfirði, fór til þeirra um daginn þeir mældu fyrir mig geyminn og tóku ekkert fyrir það að ég held en ég keypti líka nýjan geymi í leiðinni.
http://rafgeymar.is/
http://rafgeymar.is/
- 31.okt 2013, 20:36
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: óe. 1 stk 35 tommu Mud Terrain BF Goodrich
- Svör: 1
- Flettingar: 523
óe. 1 stk 35 tommu Mud Terrain BF Goodrich
Vantar 1 stk 35 tommu Mud Terrain BF Goodrich með ca 10 mm af munstri.
Hilmar 894-4969
Hilmar 894-4969
- 26.okt 2013, 21:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kítti með brettaköntum
- Svör: 11
- Flettingar: 2448
Re: Kítti með brettaköntum
Svart Wurth límkítti, 2007 að framan og 2008 að aftan og lítur bara vel út í dag.
- 17.okt 2013, 18:16
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: SELDUR
- Svör: 0
- Flettingar: 531
SELDUR
.
- 11.okt 2013, 21:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!
- Svör: 16
- Flettingar: 8161
Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link
Ég myndi skoða það að lækka stífuturninn að framan ef ég væri að gera þetta fyrir sjálfan til að minnka færslu á hásingu við misfjöðrun. En það eru margir með þetta svona svipað og það virkar alveg, en hitt væri örugglega ekki verra.
- 10.okt 2013, 20:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hilmar glæsilegt mikið takk er hægt að fá þetta keypt kveðja guðni
Já þú getur fengið þetta en plast tannhjólið er ónýtt.
- 10.okt 2013, 20:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvar fær maður lo-gír i lc 60 ??
- Svör: 9
- Flettingar: 2729
Re: Hvar fær maður lo-gír i lc 60 ??
Mig minnir að lc 60 sé með 1:96 í lága en lc 70 2:28 í lága,
- 06.okt 2013, 21:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
34mm við O hring
Tannhjól 28mm
Neðri brún á tannhjóla að eyra sem boltast við millikassa 65 mm ( drifið gengur 65 mm inn í millikassan)
kv Hilmar
- 04.okt 2013, 22:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: hilux 1985
- Svör: 33
- Flettingar: 13712
Re: hilux 1985
Gríðalega fallegur Hilux, alltaf verið hrifin af gamla Hilux bodyinu, endilega laga hann til og halda honum við, ekki margir eftir að þessum bílum á götunni. Á árunum 97-2000 var mikið af þessum gömlu hiluxum á fjöllum en eftir það hefur þeim fækkað mikið og hef ég ekki séð neinn á fjöllum seinustu ...
- 04.okt 2013, 21:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 383858
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Mér sýnist á myndinni að Tacoma hraðamæladrifið lýti út eins og hraðamæladrifin úr 4runner. v6 4runner 90 og 91 kannski eitthvað nýrra er með barka mæli sem gæti passað í þetta hjá þér. Ef þú mæli drifið sem þú ert með, t.d, sverleika við O hringin, lengd frá enda á tannhjóli og að eyranu sem boltas...
- 08.aug 2013, 21:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar hjálp við að tékka á cb-stöð
- Svör: 9
- Flettingar: 2721
Re: Vantar hjálp við að tékka á cb-stöð
Sæll
Ég er enn með gömlu Benco cb stöðina í bílnum. það er að vísu að verða langt síðan ég hef notað hana en hún á að vera í lagi.
Þú getur bjallað annað kvöld eða um helgina ef þú vilt prófa er í Kópavogi.
kv Hilmar
894-4969
Ég er enn með gömlu Benco cb stöðina í bílnum. það er að vísu að verða langt síðan ég hef notað hana en hún á að vera í lagi.
Þú getur bjallað annað kvöld eða um helgina ef þú vilt prófa er í Kópavogi.
kv Hilmar
894-4969
- 30.maí 2013, 23:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Verð og gæði á framrúðuskiptum
- Svör: 7
- Flettingar: 4253
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Bílaglerið Bíldshöfða 16 mæli með þeim, topp þjónusta og vinnubrögð.
- 20.maí 2013, 00:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevy Avalanche verkefni
- Svör: 182
- Flettingar: 138208
Re: Chevy Avalanche verkefni
Flott verkefni og verður gaman að sjá útkomuna.
Eitt sem mig langar að spyrja um, ertu að nota þessa Kemppi MinarcMic Adaptive 170 suðuvél í allar suður í þessu verkefni (boddy, grind. fjöðrun) og hvernig er hún að koma út. Flott græja lítil og nett.
Eitt sem mig langar að spyrja um, ertu að nota þessa Kemppi MinarcMic Adaptive 170 suðuvél í allar suður í þessu verkefni (boddy, grind. fjöðrun) og hvernig er hún að koma út. Flott græja lítil og nett.
- 10.maí 2013, 23:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Er 36" dekk alveg hætt að vera töff?
- Svör: 22
- Flettingar: 4407
Re: Er 36" dekk alveg hætt að vera töff?
Svarið er já og 38" dekk eru það víst líka :)
- 03.maí 2013, 20:33
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Gormar undir 4runner
- Svör: 18
- Flettingar: 6022
Re: Gormar undir 4runner
Nú er ég bæði búinn að vera með gorma og loftpúða undir runnernum hjá mér að aftan og það er næsta víst að ég er ekki að fara að skifta yfir í gorma aftur. Það er bara svo rosalega þægilegt að geta stjórnað hæðinni á bílnum óháð hleðslu. Með loftpúðunum losnar maður líkar við það að hafa bílinn grjó...
- 28.apr 2013, 15:26
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: nRoute og Íslandskort (Garmin)
- Svör: 10
- Flettingar: 5948
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Ef þú ferð í nroute og skoðar gluggan í tækjastikunni hægramegin við glugganum sem sýnir hvað er mikið þysjað inn (20m- 500m-1km) Í glugganum hægramegin ætti að standa highest. Þá færðu allar þær upplýsingar sem eru í boði á kortinu. Ef það stendur low eða eitthvað svipað þá koma mjög takmarkaðar up...
- 14.apr 2013, 18:31
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Gefins bílabækur
- Svör: 2
- Flettingar: 957
Re: Gefins bílabækur
Sæll.
Ég er til í að taka þetta allt nema subaru bækurnar ef þú átt þetta ennþá.
Get sótt þetta eftir vinnu kl 17:00 hvernær sem er.
Kv Hilmar
Ég er til í að taka þetta allt nema subaru bækurnar ef þú átt þetta ennþá.
Get sótt þetta eftir vinnu kl 17:00 hvernær sem er.
Kv Hilmar
- 21.feb 2013, 23:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stolinn Pickup!!!!
- Svör: 42
- Flettingar: 16771
Re: Stolinn Pickup!!!!
Þeir hjá Vöku "stálu" jeppanum hjá mér í janúar í fyrra. Þar var ekki búið að setja neinn miða eða neitt á bílinn. Bílnum hafði alltaf verið lagt í þetta sama stæði í 6 ár, við götuna en framan við húsið hjá mér. Tók hann síðan af númerum og var að bíða eftir að fá afhent húsnæði undir bíl...
- 30.jan 2013, 22:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: mótorpælingar
- Svör: 26
- Flettingar: 6258
Re: mótorpælingar
Þetta er spurning hvað þú vilt. Viltu kraftmikinn bensínmótor sem hægt er nota í sprauta upp brekkur og fræsa um á, eða viltu fá dísilvél sem torkar sæmilega og er góð í ferðajeppa. Val á vél fer eftir því hvað þú ætlar að nota jeppan í. Einnig ber að hafa í huga að það er oft dýrara að kaupa diselm...
- 30.jan 2013, 21:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
- Svör: 279
- Flettingar: 235468
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Ætli þeir muni eyðileggja þessa bíla eins og vanin er í þessum TOP GEAR þáttur. Svona miðað við hvernig þessir þættir eru oft uppbyggðir þá eru þeir sendir eitthvert og fá x upphæð til að kaupa bíl, eiga svo að leysa einhver verkefni sem endar með því að þeir rústa bílunum eins og í myndbandinu hér ...
- 13.nóv 2012, 21:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Runner á breytingarskeiði
- Svör: 111
- Flettingar: 47499
Re: Runner á breytingarskeiði
Djöfull líst mér vel á þetta hjá þér. Þessi bíll á eftir að virka vel hvort sem hann verður 44" eða 46" dekkjum en bæði dekkin hafa sína kosti og galla. Þessi umræða með að þessi bíll hafi ekkert með 46" dekk að gera, sé of léttur og vélin verði of kraftlaus fyrir þessi dekk er nákvæm...
- 11.okt 2012, 17:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hverjir selja ný 38" og uppúr á ak??
- Svör: 3
- Flettingar: 2392
Re: Hverjir selja ný 38" og uppúr á ak??
Veit ekki nákvæmlega hvernig þetta er á AK núna en það hefur alltaf reynst mér best að versla við Inga á Húsavík ef ég hef verið í dekkjakaupum á þessu svæði.
Bílaþjónustan ehf
Garðarsbraut 52 - 640 Húsavík
Sími:x 464 1122
Bílaþjónustan ehf
Garðarsbraut 52 - 640 Húsavík
Sími:x 464 1122
- 28.sep 2012, 23:01
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ofsalega týpísk felguspurning.
- Svör: 30
- Flettingar: 4205
Re: Ofsalega týpísk felguspurning.
var á Hilux á 38 mudder og 12" breyðum felgum. Setti síðan sömu dekkin á 15" breyðar felgur undir sama bíl og þvílikur munur á drifgetu í erfiðu færi það var bara eins og maður hefði farið í stærri dekk. Bíllinn var líka ekki alltaf á felgunni eins og á 12" felgunum. Fann engan mun á ...
- 28.sep 2012, 22:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 1kz-te
- Svör: 30
- Flettingar: 3656
Re: 1kz-te
En hver er munurinn á 1kz-t og 1kz-te ? Munurinn felst mér vitanlega fyrst og fremst í því að runner vélin 1kz-t er með gamaldags olíuverki en 1kz-te í 90 cruiser er með rafstýrðu olíuverki. Hvor kemur betur út þekki ég ekki. Miðað við það sem ég hef prófað að þá er 1kz-te mun sprækari og snarpari ...
- 01.sep 2012, 12:36
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Tear-Drop.
- Svör: 34
- Flettingar: 16333
Re: Tear-Drop.
Takk fyrir þetta Ari.
Það er einmitt málið að maður vill hafa svona vagn risa smáan. líttill og nettur að utan en stór og rúmgóður að innan hvernig sem það fer nú saman. Væri kannski sniðugt hafa upphækkanlegan topp á svona vagni til að auka rýmið inni í honum.
kv Hilmar
Það er einmitt málið að maður vill hafa svona vagn risa smáan. líttill og nettur að utan en stór og rúmgóður að innan hvernig sem það fer nú saman. Væri kannski sniðugt hafa upphækkanlegan topp á svona vagni til að auka rýmið inni í honum.
kv Hilmar
- 31.aug 2012, 20:52
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Tear-Drop.
- Svör: 34
- Flettingar: 16333
Re: Tear-Drop.
Flottur vagn hjá þér og virkilega spennandi verkefni að smíða svona sjálfur. Ég er með nokkrar spurningar sem mig langar að spyrja í sambandi við vagninn. Áttu nokkuð mynd innan úr honum með borðið uppi og þegar búið er að breytta rúminu í bekki. Hver eru innanmálin á vagninum. Hvað er hann þungur o...