Leit skilaði 288 niðurstöðum

frá Dodge
16.júl 2012, 12:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbilatrygging
Svör: 11
Flettingar: 3444

Re: Fornbilatrygging

Tryggingafélögin eru aðeins misjöfn með þetta en það er bara spurning um að vera annað hvort séra jón eða bara nógu harður við þá.

En bíllinn þarf að vera skráður fornbíll í flestum tilfellum.

Menn hafa haft þetta í gegn hjá öllum tryggingafélögum á endanum.
frá Dodge
16.júl 2012, 12:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er best að versla trebba mottur og resín?
Svör: 4
Flettingar: 2628

Re: Hvar er best að versla trebba mottur og resín?

Annars kaupa menn þetta yfirleitt bara af einhverjum bátasmiðjum.. seigla, trefjar eða einhver slippurinn
frá Dodge
28.jún 2012, 15:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gömul jeppamyndbönd á Youtube
Svör: 5
Flettingar: 1914

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

[quote="StefánDal"]Það er hann Kristján "Skúri" sem á heiðurinn af þessu frábæra heimildarsafni. Get legið endalaust yfir þessu. Hvernig fóru menn að því að komast svona langt bara á 38" og á fjöðrum? Er þetta hægt? quote] 38" er aðal dekkið.. þarna bara voru menn enn a...
frá Dodge
07.jún 2012, 12:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hrikalega svalt 6x6 project á pirate4x4
Svör: 3
Flettingar: 2065

Re: Hrikalega svalt 6x6 project á pirate4x4

Rólegir á slipparasmíðinni samt... eitthvað á þetta eftir að vigta :)
frá Dodge
25.maí 2012, 12:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 35 drifspurning
Svör: 8
Flettingar: 2302

Re: Dana 35 drifspurning

Jamm.. ég veit hvað er í bílnum hjá mér, 35 aftan og 30 reverse að framan. Spurningin er bara hvað er í Musso. Það er verið að auglýsa hér D35 framdrif úr musso og fyrir það var ég búinn að heira að það væri til í bílabúð benna slatti af D35 4.56 drifum sem hefðu verið tekin úr musso bílum sem var v...
frá Dodge
24.maí 2012, 12:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 35 drifspurning
Svör: 8
Flettingar: 2302

Dana 35 drifspurning

Mér skilst að framdrif í Musso sé með dana 35 köggli.
Spurningin er hvort svona musso framdrif passi í hefðbundna 35 afturhásingu
eins og er undir t.d. Jeep Wrangler og Cherokee
frá Dodge
24.maí 2012, 12:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4.56 drif í dana 35
Svör: 1
Flettingar: 471

Vantar 4.56 drif í dana 35

Mig vantar 4.56 hlutfall í dana 35 afturhásingu undir wrangler '91

Hófleg greiðsla í boði
s. 866 9282 - Stebbi
frá Dodge
09.maí 2012, 15:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hvernig veit maður ef Turbina er að gefa sig ?
Svör: 4
Flettingar: 1467

Re: Hvernig veit maður ef Turbina er að gefa sig ?

Best að rífa frá lofthliðinni á bínunni þannig að þú horfir inní hjólið.
Athugar hvort það sé allt í olíu þar, hvort það sé of mikið slag í legunum, hvort spaðarnir nái útí húsið
eða hvort það sé stíft eða óeðlilegt leguhljóð þegar þú snýrð henni.
frá Dodge
09.maí 2012, 15:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Balllansstangir í jeppum.
Svör: 15
Flettingar: 7031

Re: Balllansstangir í jeppum.

Snilld, málið dautt.

Þetta er eins misjafnt og bílarnir eru margir hvað stangirnar eru mikilvægar.
frá Dodge
08.maí 2012, 12:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úr hvernig bíl eru þessar..........
Svör: 22
Flettingar: 10425

Re: Úr hvernig bíl eru þessar..........

Það er ægileg beygja á cruiser stífunum, og bronco stífurnar eru ekki með augafóðringum heildur skaðræðis bracketi sem herðist utan um hommalegann klossa á hásingunni og svo er pinni í hinn endann á þeim. (bílmegin)

Range rover?
frá Dodge
27.apr 2012, 12:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Balllansstangir í jeppum.
Svör: 15
Flettingar: 7031

Re: Balllansstangir í jeppum.

Þið verðið líka að gera ykkur grein fyrir að ballansstangir eru 90% þægindi og 10% notagildi, Bíll er alveg jafn valtur sama hvort í honum er ballans stöng eða ekki. Wrong. Ef bíllinn hallar sér meira í hliðarhalla vegna ballance stangar leysis þá veltur hann að sjálfsögðu í minni halla vegna þess ...
frá Dodge
26.apr 2012, 12:36
Spjallborð: Ford
Umræða: Besti jeppi í heimi.
Svör: 37
Flettingar: 40318

Re: Besti jeppi í heimi.

Ansi margir mundu setja Willys/Wrangler í fyrsta sætið er ég hræddur um.

Ég var ekki þeirrar skoðunar en þegar ég var búinn að eiga wrangler í viku þá var það skothelt.
frá Dodge
26.apr 2012, 12:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Balllansstangir í jeppum.
Svör: 15
Flettingar: 7031

Re: Balllansstangir í jeppum.

Það eru engar ballance stangir í Wranglernum hjá mér og hann er ekki til svagur. Endar eru allir gormarnir það utarlega að þeir nánast nuddast í dekkin. Ég hef hinsvegar prufað grand cherokee sem var búið að taka stangirnar úr og ég bara óttaðist verulega um líf mitt á 40kmh ef ég snerti stýrið. Þet...
frá Dodge
23.apr 2012, 15:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: upphækkun og fjöðrun
Svör: 21
Flettingar: 4730

Re: upphækkun og fjöðrun

Þetta kemur í staðinn fyrir gorm og dempara.

Spurning hvort krúserinn sé ekki og þungur á 2" dempara, þyrfti sennilega 2,5".

Wranglerinn er samkvæmt tölfræðinni aðeins of þungur á þetta líka en ég trúi því að það sleppi
frá Dodge
17.apr 2012, 09:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: upphækkun og fjöðrun
Svör: 21
Flettingar: 4730

Re: upphækkun og fjöðrun

Þessir umræddu demparar eru nitrogen shocks sem bera bílinn. Sumsé sópa burt öllum fjöðrum og gormum, græja 4 link eða einhverjar stífur og demparana undir. Fox framleiðir líka dempara sem heita nánast það sama en eru bara demparar og kosta helmingi minna. Ég á svona demparasett eins og þarna er aug...
frá Dodge
16.apr 2012, 14:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: upphækkun og fjöðrun
Svör: 21
Flettingar: 4730

Re: upphækkun og fjöðrun

100þús fyrir komplett fjöðrun í bílinn er bara klink.

nema menn fái 2 gorma, 2 loftpúða og 4 dempara bara gefins
frá Dodge
28.mar 2012, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Biluð skipting, sanngirni eða ábyrgð
Svör: 22
Flettingar: 11954

Re: Biluð skipting, sanngirni eða ábyrgð

Ef þú kaupir notaðann bíl, sérstaklega breyttan, og það voru engin einkenni í skiftingunni þegar þú kaupir hann eða mjög fljótlega á eftir þá held ég að þú sitjir uppi með þetta sjálfur.
frá Dodge
20.mar 2012, 11:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breyttir Broncoll, Explorer, Ranger og Blazer S-10
Svör: 54
Flettingar: 23036

Re: Breyttir Broncoll, Explorer og Blazer S-10

Á akureyri er til allavega einn í viðbot af hverri sort.
38" Bronco II brúnn, Blár S10 44" og annar explorer af svipaðri stærðargráðu og rauði 46", sá er grágrænn á 44" cepec.
frá Dodge
20.mar 2012, 11:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú er eitthvað að!
Svör: 14
Flettingar: 2987

Re: Nú er eitthvað að!

No-spin að aftan?
frá Dodge
15.mar 2012, 15:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Torsen lás - vandræði
Svör: 20
Flettingar: 3730

Re: Torsen lás - vandræði

Ef ég skil þig rétt þá leitar bíllinn til hægri þegar lásinn er á, mismunadrifið læst og það gerist sama hvar þú ert að keyra (á föstu undirlagi)? Þ.e. átak á lásnum þannig að hann læsir og þá leitar bíllinn til hægri? Ef ekki er mismunur á tannafjölda eiga framdekkin að snúast jafn hratt, eru þau ...
frá Dodge
13.mar 2012, 12:38
Spjallborð: Jeep
Umræða: vélarval i willys
Svör: 11
Flettingar: 4636

Re: vélarval i willys

Held þetta sé aðallega spurningin um að nota það sem maður á.
Ford/Chevy/Mopar/AMC er að mestu bara trúarbrögð, þetta er nánast allt sama stöffið
ef um er að ræða gamaldags amerískar áttur

En Moparinn er að sjálfsögðu samt pínu betri en hitt :)
frá Dodge
12.mar 2012, 15:17
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ó.e Willis Boddy
Svör: 1
Flettingar: 876

Re: ó.e Willis Boddy

frá Dodge
09.mar 2012, 12:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smellir í að framan
Svör: 13
Flettingar: 2441

Re: Smellir í að framan

Bíltegund og útbúnaður er einmitt gott að taka fram
frá Dodge
06.mar 2012, 12:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyttur patti í Danmörku
Svör: 14
Flettingar: 4426

Re: Breyttur patti í Danmörku

Coolið maður... coolið :)

Þetta er náttúrulega bara full blown monster truck fyrir dönum
frá Dodge
06.mar 2012, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að veja converter fyrir bíl
Svör: 5
Flettingar: 1991

Re: Að veja converter fyrir bíl

Ég hef prufað 3000sn stall converter í jeppa og það er bara bras, þá aðallega ef maður er að dóla upp langar brekkur þá svínhitnar skiftingin. En hvað drifgetu varðar þá var það allt í lagi. Ég held þetta sé meira spurning um uppsetningu fyrir jeppa en ekki bara stall, maður hefur séð jeppa með þann...
frá Dodge
02.mar 2012, 15:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftþrýstingur í 37" dekkjum
Svör: 25
Flettingar: 5314

Re: Loftþrýstingur í 37" dekkjum

En fyrir þá sem eru fastir í sínum ranghugmyndum og trúa engum nema framleiðandanum þá má finna inn á toyotires.com svokallaða load and inflation töflu. Svona LC80 er væntanlega ca 2300kg eiginþyngd og 3000kg heildarþyngd, ef við snörum heildarþyngdinni yfir í pund þá fáum við út 6.600lbs, deilt með...
frá Dodge
02.mar 2012, 12:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftþrýstingur í 37" dekkjum
Svör: 25
Flettingar: 5314

Re: Loftþrýstingur í 37" dekkjum

Allir jeppakallar sem ég þekki (sem eru margir) hafa þetta svipað og ég án nokkurra vandræða. Hvað sem tölur á dekki eða blaði varðar þá hafa orðið nokkur dæmi þess að dekk hvellspringi útá vegi, þá aðallega Parnelli Jones og SS Irok, og í flestum tilfellum sumardekk undir þungum bílum, og ég skal v...
frá Dodge
01.mar 2012, 15:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftþrýstingur í 37" dekkjum
Svör: 25
Flettingar: 5314

Re: Loftþrýstingur í 37" dekkjum

Reiðhjól er kannski 120kg með manni og vörubíladekkin eru með 10falt fleiri strigalög og mikið minni flöt sem þrýstingurinn vinnur á. Það verður vissulega meiri hitamyndun við lægri þrýsting upp að vissu marki, en á ákveðnu stigi verður kúlan að mestu farin af dekkinu og snertiflöturinn orðinn lítil...
frá Dodge
01.mar 2012, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftþrýstingur í 37" dekkjum
Svör: 25
Flettingar: 5314

Re: Loftþrýstingur í 37" dekkjum

Eru menn ekki alveg í lagi?? os svo eru menn hissa á að þetta sé að hvellspringa undir þungum bílum.. Mikill þrýstingur í svona stórt dekk skapar geðsjúkt álag á dekkin (því stærri flötur sem þrýst er á því meira álag, rétt eins og bremsudælufræðin) Ég átti RamCharger á 38", tæp 2,5 tonn og var...
frá Dodge
24.feb 2012, 15:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??
Svör: 27
Flettingar: 8491

Re: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??

Mælir í lögnina gerir menn bara paranoid og á endanum hætta menn að horfa á hann. Við minnstu átök ríkur hitinn í converternum upp um leið en það hefur engin áhrif á vinnsluna í skiftingunni. Ef þú ert með mælinn í pönnunni og mælir vinnuhita skiftingarinnar þá tryggiru að hún hrynji ekki vegna ofhi...
frá Dodge
23.feb 2012, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??
Svör: 27
Flettingar: 8491

Re: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??

Röðin í nær öllum skiftingum er þannig að fyrst fer inn á kúplingar, svo converter (þar sem olían hitnar mest), út af skiftingunni í kælinn og þaðan aftur inn á skiftingu þar sem hún er notuð í smur og kælingu og þaðan niður í pönnu. Að mæla hitann á leið út af gírnum (frá converter) er alveg með öl...
frá Dodge
16.feb 2012, 12:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stál eða gúmmí ?
Svör: 19
Flettingar: 3769

Re: Stál eða gúmmí ?

Stálventil og ganga vel frá honum.. þó hnefastórt grjót geti í extreme aðstæðum grandað honum þá geturu drepið gúmmíið með þvottakústinum þessvegna.. hef lent í því 2svar.

Gengjulím á rónna ef þú ert tens á að hann losni og bora hann út.
frá Dodge
15.feb 2012, 12:22
Spjallborð: Jeep
Umræða: Chrysler A904 3þrepa skipting
Svör: 10
Flettingar: 3675

Re: Chrysler A904 3þrepa skipting

Einar Gunnlaugs "Horny Performance" getur örugglega boðið betur en 150.000
frá Dodge
14.feb 2012, 15:08
Spjallborð: Jeppar
Umræða: jeep wrangler 92 38"
Svör: 14
Flettingar: 9822

Re: jeep wrangler 92 38"

Ég hringdi í hann uppúr áramótum og þá var bíllinn seldur.
frá Dodge
14.feb 2012, 15:07
Spjallborð: Jeep
Umræða: Chrysler A904 3þrepa skipting
Svör: 10
Flettingar: 3675

Re: Chrysler A904 3þrepa skipting

Það er betra fyrir þig ef þú ætlar að halda í þetta að láta bara taka gírinn upp. Ef þú finnur einhverja notaða 904 skiftingu hérna á klakanum þá eru allar líkur til þess að hún eigi stutt eftir.
frá Dodge
13.feb 2012, 16:21
Spjallborð: Jeep
Umræða: Chrysler A904 3þrepa skipting
Svör: 10
Flettingar: 3675

Re: Chrysler A904 3þrepa skipting

904 skiftingar eru í nánast öllum dodge/chrysler/plymouth fólksbílum frá upphafi tíma ef þeir voru með 318 eða minni vél.

Svo er það spurning hvort þig vantar bara innvols eða komplett skiftingu, það er væntanlega eitthvað annað kúplingshús á þinni en chrysler gírunum.
frá Dodge
09.feb 2012, 09:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Svör: 16
Flettingar: 5148

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

hobo wrote:Gríðarleg spenna, gaman að skoða stöðuna.
Svo eru komnir 2 skíðabrekkuspólarar!!


Það voru bara einu brekkurnar sem var boðið uppá að spóla í í þessari könnun..

Þetta er allt sett upp fyrir grútarbrennara, ýmist "ferðast" gera við eða sitja í sófanum :D
frá Dodge
03.feb 2012, 10:02
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: passleg stærð á dekkjum upp á flot í snjó
Svör: 31
Flettingar: 21818

Re: passleg stærð á dekkjum upp á flot í snjó

ég held að undir svona léttan bíl sé þetta spurning um mudder, ground hawg eða AT

Restin er held ég stífara og heppilegra undir þyngri bíla

Opna nákvæma leit