Leit skilaði 288 niðurstöðum

frá Dodge
24.jan 2013, 09:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V8 vélar ,renna sveifarása
Svör: 24
Flettingar: 5797

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

já takk það vantar fleiri til að koma með reinslu að þessum sveifarásum svo menn kaupi ekki drasl og brjóti góðar blokkir ég veit að original ásar eru sterkir og endast fint en sama þar að endingin er alltaf minni við hverja renslu ,,, og ég man ekki eftir að hafa seð mopar ás brotinn bara úrbrædda...
frá Dodge
23.jan 2013, 09:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V8 vélar ,renna sveifarása
Svör: 24
Flettingar: 5797

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Það liggur nú slatti af 258 sleggjum um allt land, væri kannski sterkur leikur að finna sér skárri ás til að byrja með.. En varðandi V8 sleggjur almennt þá mundi ég frekar nota þokkalegann orginal ás en nýjann 200 dollara ás. Orginal dótið frá t.d. GM og mopar er gott stöff, en eitthvað nýtt 200 dol...
frá Dodge
18.jan 2013, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bifreiðagjöld 2013
Svör: 105
Flettingar: 34266

Re: Bifreiðagjöld 2013

Ég veit ekki betur en að það sé mengunarskattur á bensíni.. og það er alveg nóg þar sem eyðsla og mengun helst í hendur.
Það á að vera löngu búið að leggja niður bifreiðargjöld.. allavega ekki hækka þau.
frá Dodge
16.jan 2013, 14:49
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Endurnýjun ökuskírteinis
Svör: 21
Flettingar: 27207

Re: Endurnýjun ökuskírteinis

Strákar strákar... að sjálfsögðu er það staðreind að með tímanum steingleimir maður hvernig á að keyra bíl,
og eina leiðin til að lagfæra það er auðvitað að ganga reglulega inná sýslumannsskrifstofu og borga 10.000.
Þá rifjast þetta eldsnöggt upp og þú ert safe í 15 ár í viðbót... ;)
frá Dodge
16.jan 2013, 12:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso / Bronco II
Svör: 7
Flettingar: 2415

Re: Musso / Bronco II

Olíukælar eru gott stöff.. það væri nær að bæta svoleiðis á vélar sem eru framleiddar án þeirra heldur en taka þá af vélum sem eru framleiddar með þeim.
frá Dodge
16.jan 2013, 12:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: jeep cherokee xj árgerð 1994 38''
Svör: 36
Flettingar: 15880

Re: jeep cherokee xj árgerð 1994 38''

Hefuru vigtað hann á 38" ?

Erum við að tala um ca 1500kg?
frá Dodge
16.jan 2013, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V8 vélar?
Svör: 13
Flettingar: 2227

Re: V8 vélar?

289 og 302 ford eru lang fyrirferðaminnstu amerísku átturnar.

Gömlu rover vélarnar eru líka nettar og léttar en grútmáttlausar þannig að það tekur því ekki að standa í því.
frá Dodge
09.jan 2013, 12:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Fréttir af snjó?
Svör: 47
Flettingar: 26463

Re: Fréttir af snjó?

Hr.Cummins wrote:Er manni fært að skrölta norður á Akureyri á 35" Dodge RAM með bílakerru á 31" í eftirdragi ?


Að sjálfsögðu... hvergi snjór á þjóðvegum, hálka hér og þar
frá Dodge
09.jan 2013, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Svör: 35
Flettingar: 11568

Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??

Hinsvegar er ljóst að diesel umræðan á ekki heima í umræðu um LÉTTASTA 200+ hp mótorinn :)
frá Dodge
07.jan 2013, 12:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Svör: 35
Flettingar: 11568

Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??

Ef við erum að tala um létta og vel öfluga V8 þá stendur valið bara milli chevy LS véla og 6.1 - 6.4 Hemi, báðar alveg úr áli og fást á bilinu 350 - 550 hö. Einhversstaðar sá ég því líka fleygt á netinu að 5.7 hemi væri léttari en 302ford þó hún sé öll úr stáli en ég sel það ekki dýrara en ég stal þ...
frá Dodge
04.jan 2013, 15:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: np208 ekki í framdrifið
Svör: 3
Flettingar: 1497

Re: np208 ekki í framdrifið

Þú ert sumsé búinn að opna millikassann og allt lítur vel út og virðist virka eðlilega en samt tekur hann ekki fjórhjóladrif..?

Er öruggt að framdrifið sé í lagi?

Í millikassanum er sennilegast sitthvor skiftigaffallinn fyrir annarsvegar hi/lo/n og hinsvegar sér gaffall fyrir framdrifið.
frá Dodge
04.jan 2013, 15:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: cherokee breytingar
Svör: 3
Flettingar: 1692

Re: cherokee breytingar

Grand eða XJ?

Held að 35" eigi að komast án þess að gera neitt nema skera úr..
frá Dodge
03.jan 2013, 11:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: np208 ekki í framdrifið
Svör: 3
Flettingar: 1497

Re: np208 ekki í framdrifið

Ég lenti í þessu með np231 um daginn, þá var skiftigaffallinn orðinn étinn í sundur og múffan gekk í gegnum hann
frá Dodge
13.des 2012, 12:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kreppu project
Svör: 77
Flettingar: 48054

Re: Kreppu project

Færð þér öxla úr eldri d35 hásingu, þeir eru ekki c splittaðir, ég veit ekki annað en þeir passi beint á milli.
frá Dodge
06.des 2012, 12:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 57930

Re: Jeepster 72`

Næs tæki.. er hann ekki að drífa flott?

Og smá hint.. viftuspaðinn snýr öfugt hjá þér.
frá Dodge
06.des 2012, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dodge 360 neistavandamál
Svör: 6
Flettingar: 3316

Re: Dodge 360 neistavandamál

Ef það er blöndungur á vélinni þá er væntanlega kveikjuheili sem lítur einhvernveginn svona út. http://www.autometer.com/faq/bodyImages/1661.jpg Magnetic pickup í kveikjunni gefur signal til hans og heilinn gefur svo á hefðbundið háspennukefli. Pickupið í kveikjunnni er eitthvað sem ég hef upplifað ...
frá Dodge
05.des 2012, 10:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dodge 360 neistavandamál
Svör: 6
Flettingar: 3316

Re: Dodge 360 neistavandamál

Það ætti að vera tölva í svona bíl og TBI innspíting.
En það er samt magnetic pickup í kveikjunni sem á það til að gefa sig.
frá Dodge
29.nóv 2012, 09:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vacuum læsing að aftan svíkur
Svör: 2
Flettingar: 1509

Re: Vacuum læsing að aftan svíkur

Þetta getur gerst þegar reint er að nota "ekkert" til að læsa drifi :D
frá Dodge
15.nóv 2012, 12:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: NoSpin fræði
Svör: 3
Flettingar: 1502

Re: NoSpin fræði

No-spin virkar eins afturábak og áfram
frá Dodge
14.nóv 2012, 09:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru búr.
Svör: 6
Flettingar: 2723

Re: Alvöru búr.

Þessi hefur keypt sér geðveika beygjuvél fyrir alltof mikið fé og þurft að réttlæta kaupin
frá Dodge
14.nóv 2012, 09:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu 38" dekkin ?
Svör: 35
Flettingar: 7790

Re: Bestu 38" dekkin ?

Einhver var að tala um að mudderinn væri kominn aftur í framleiðslu, veit einhver eitthvað um það?
frá Dodge
13.nóv 2012, 12:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppamyndbönd
Svör: 47
Flettingar: 21372

Re: Jeppamyndbönd

Það væri mjög fínt ef menn mundu bara hafa linkinn en ekki embedded, svo það sé séns að skoða þennan þráð án þess að vera á ljósleiðara með eitthvað super computer.
frá Dodge
12.nóv 2012, 15:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spindilhalli.
Svör: 26
Flettingar: 5951

Re: Spindilhalli.

Ég notaði stórann vinkil og skíðmál (þríhyrningareikning til að finna hornið)
frá Dodge
26.okt 2012, 12:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Icon 4x4
Svör: 7
Flettingar: 2370

Re: Icon 4x4

Það er eðlilegt að þetta kosti slatta, flottar vélar, fox coilover fjöðrun, handsmíðaðar grindur, fínar hásingar, læsingar o.s.frv
frá Dodge
25.okt 2012, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Icon 4x4
Svör: 7
Flettingar: 2370

Re: Icon 4x4

Þetta er töff..
Verst hvað willysinn er með ljótu boddýi og vélavana en bronsinn og cruiserinn eru líklegir
frá Dodge
04.okt 2012, 09:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Subaru dælur á 9" gamla bronco
Svör: 12
Flettingar: 2886

Re: Subaru dælur á 9" gamla bronco

Það er rík hefð fyrir lödu sport diskum, eru á réttu deilingunni ef menn eru á stóru 5 gata.
En ég held það þurfi að renna utan af öxulflansinum til að koma þeim uppá.
frá Dodge
26.sep 2012, 15:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Willys 1963
Svör: 73
Flettingar: 57001

Re: Jeep Willys 1963

Broco hönnuðir lögðu nú ekki mikið á sig til að auka rásfestu :) Þetta stafar held ég í flestum tilfellum af því að það er ekki hægt að hafa sama tannafjölda á pinjón í öllum hásingum og því er þetta yfirleitt einhvernvegin svona með smá mismun. Td geturu verið með í annari hásingunni 41 á kambi og ...
frá Dodge
25.sep 2012, 15:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ofsalega týpísk felguspurning.
Svör: 30
Flettingar: 4205

Re: Ofsalega týpísk felguspurning.

Ég er á wrangler á 38" mudder á 12" felgum.. hann flítur eins og korktappi og drífur flott.

Nú hef ég alltaf staðið í þeirri meiningu að 14" sé það eina sem á að nota í 38" dekk.. en nú er ég ekki viss um að það skifti neinu máli.
frá Dodge
19.sep 2012, 12:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgubreidd
Svör: 10
Flettingar: 2614

Re: Felgubreidd

Það er náttúrulega hægt að tala í positive og negative offset en það gerir það enginn í þessum jeppabransa. Svo er hann þarna með "tdimension" alveg útá brún, þetta er það líkasta "backspace mælingu" sem þarna sést. Almennt er talað um backspace mælt frá sama punkti og hæð og bre...
frá Dodge
17.sep 2012, 15:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgubreidd
Svör: 10
Flettingar: 2614

Re: Felgubreidd

Sá sem teiknaði þetta kann það reindar ekki heldur
frá Dodge
14.sep 2012, 09:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 57930

Re: Jeepster 72`

Á ekkert að muna um smá ójöfnur :D
frá Dodge
14.sep 2012, 09:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgubreidd
Svör: 10
Flettingar: 2614

Re: Felgubreidd

Þetta er eitthvað sem nánast enginn virðist vita...

Sem skýrir hvað er alltaf mikið af 11, 13 og 15 tommu breiðum felgum til sölu hérna... :)
frá Dodge
12.sep 2012, 12:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 57930

Re: Jeepster 72`

Mönnum hefur ekki leiðst það í gegnum tíðina

http://www.youtube.com/watch?v=Ilcyky5zlTA
frá Dodge
11.sep 2012, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamlir Jálkar
Svör: 13
Flettingar: 5590

Re: Gamlir Jálkar

http://farm8.staticflickr.com/7143/6649902741_0862b5b5db_z.jpg Dæmi um 1 sem var breytt í gamladaga og hefur alltaf verið í brúki. Meira um hann hér - http://spjall.ba.is/index.php?topic=1637.0 http://farm8.staticflickr.com/7159/6541264495_4689238c38_z.jpg Og annað.. meira hér - http://spjall.ba.is...
frá Dodge
06.sep 2012, 12:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4 link að framan
Svör: 6
Flettingar: 2362

Re: 4 link að framan

4 link verður alltaf betra, og nauðsynlegt ef þú ert með eitthvað afl. Svona 3-link eins og menn eru almennt að nota, bronco, cruiser o.þh. stífur bíður alltaf uppá möguleikann á boppi eða hristingi á framhásingunni þegar hann spólar á full power, þ.e. hásingin snýst fram/aftur undan snúningsátaki. ...
frá Dodge
27.aug 2012, 15:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Svör: 12
Flettingar: 4919

Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado

Raminn.. ekki spurning.
Og ef þú ert ekki að fara í mikla þungaflutninga þá er bensínbíll málið, eyða ekkert meira en diesel og eru léttari, liprari og ódýrari í viðhaldi.
frá Dodge
22.aug 2012, 12:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: BRONCO ll endusmíði 44"
Svör: 63
Flettingar: 22845

Re: BRONCO ll endusmíði 44"

Held þú sért betur settur með nánast hvaða V6 sem er heldur en rover V8 með blöndung... hvað voru þær 120Hö og eyddu eins og 2 amerískar áttur :D
frá Dodge
21.aug 2012, 15:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu
Svör: 10
Flettingar: 2183

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Hvaða hlutfall er í þessu?
frá Dodge
23.júl 2012, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skemmtilegar sull myndir.
Svör: 37
Flettingar: 12001

Re: Skemtilegar sull myndir.

Annars er lang best að vera bara ofaná

http://www.youtube.com/watch?v=ISu20t8os98
frá Dodge
17.júl 2012, 09:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbilatrygging
Svör: 11
Flettingar: 3444

Re: Fornbilatrygging

Það er tíminn sem maður skiftir umsvifalaust um tryggingafélag

Opna nákvæma leit