38" 2002 Isuzu crew cab til sölu.


Höfundur þráðar
dalsel
Innlegg: 36
Skráður: 06.mar 2010, 10:41
Fullt nafn: Sveinn Nilsen

38" 2002 Isuzu crew cab til sölu.

Postfrá dalsel » 08.mar 2012, 21:28

Hef eftir svolitlar vangaveltur komist að því að ég er ekki eins mikill jeppa maður og ég vildi vera og ætla þar af leiðandi að selja jeppann.
Þetta er Isuzu crew cab 2002 ekinn 210þús 3.1tdi


Hann er breyttur fyrir 38“ en er sem stendur á 37“ Toyo dekkjum sem eru keyrð um 25-30þús og eru microskorinn. Hann er á loftpúðum að aftan sem eru með firstone stýringu inní bíl.rafmagns loftdæla og kútur undir bíl. Fourlink fjöðrun Billinn er sjálfskiptur. Það eru nýleg framljós sem eru með skornum spegli ásamt xenon kerfi. Ryðfrí kastaragrind með piaa kösturum. Led vinnuljós eru aftan á bílnum. Spilbiti framan og aftan, fjarstýrðar samlæsingar, álfelgur, hús á palli, klæddur pallur
Bíllinn er í MJÖG góðu standi og hefur verið endurnýjaður mikið í minni eigu.
Hérna er listi yfir það sem sem hefur verið endurnýjað á síðustu 6 mánuðum svona umþaðbil.

• Nýjir spissar
• Ný glóðarkerti
• Ný tímareim, strekkjari og lega
• Nýjir loftpúðar(950kg)
• Nýjir Koni afturdemparar (fram demparar eru líka Koni og eru um 18mán)
• 3“ Púst allt endurnýjað fyrir 2 ½ ári en lét endursmíða helminginn af því núna fyrir helgi.

Mikið af varahlutum getur fylgt bílnum, skipting og millikassi, allt til að gera bílinn beinskiptann, alternatorar, startar, stýrisdælur drif öxlar,túrbína ofl ofl
Verð :tilboð
Image

Sveinn
663-1080
nilsen@internet.is



Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur