Er minna viðhald á 4,2 bensín en 2.8 dísel
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 94
- Skráður: 21.feb 2012, 20:56
- Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson
Er minna viðhald á 4,2 bensín en 2.8 dísel
Langar að skjóta fram spurningu um Patrol Y60. Ef við tökum eyðsluna út fyrir sviga er þá ekki 4,2 bensín vélin alveg eins sterk og endingargóð og 2,8 dísel. Jafnvel betri afþví að heddið fer ekki og engin túrbína bilar?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Er minna viðhald á 4,2 bensín en 2.8 dísel
engin timareim heldur allt voða mekkanískt og nánast eilífðarvél ef vel er um hana hugsað, hef aldrei heyrt um vandamál með 4.2 bensínvélina en hún er svosem ekkert brjálæðislega algeng eða neitt í líkingu við 2.8 vélina á ég við.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur