Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Kosningin stendur yfir í 7 daga.
Síðast breytt af hobo þann 04.feb 2012, 20:38, breytt 3 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 110
- Skráður: 07.apr 2011, 21:47
- Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
- Bíltegund: Land Cruiser 80
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
illa við að segja það en ég er sófariddari! það er að sega alltaf að skoða og pæla :P
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Búinn að bæta við þeim valmöguleika :)
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Patrunner bilar aldrei en ég er ansi duglegur að bóna svo að 20% tímans er hann í skúrnum.:D
Ferðamaður í 80% , nenni ekki kappakstri á fjöllum.. Nota svo sleðan að taka út útrás , brekkuspólið (reyndar aldrei á skíðasvæðum)
Ferðamaður í 80% , nenni ekki kappakstri á fjöllum.. Nota svo sleðan að taka út útrás , brekkuspólið (reyndar aldrei á skíðasvæðum)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
ég er aðeins of mikill skúramaður
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Er sófariddari, á jeppa, hef ekki efni á að lappa uppá hann eins og er og gagnrýni endalaust hvað aðrir gera á netinu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
50/50 og nöldra mikið í öðrum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Ég á Landrover. þarf stundum að þrífa glugga og þétta hurðir. Svo er bara að ferðast.
Ef alt er í lagi þá fyrst verð ég órólegur. altaf gott að hafa ca 10 atriði sem þarf að laga, samt ekki
Ef alt er í lagi þá fyrst verð ég órólegur. altaf gott að hafa ca 10 atriði sem þarf að laga, samt ekki
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Ég held að ég verði að bíta í það súra og viðurkenna að ég er 100% skúrjeppamaður þessa dagana, ég hef ekki farið útaf þjóðveginum í rúmt ár á jeppanum, og mjög lítið síðustu 3 árin, en það stendur til bóta næsta vetur, vona ég
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
50% Ferðamaður og 50% Skúrjeppamaður
Vill laga hlutina áður en þeir bila, eða svoleiðis :-)
Vill laga hlutina áður en þeir bila, eða svoleiðis :-)
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Bara að halda þessu ofarlega.
Ég tel mig vera 75%/25%, er miklu minna á fjöllum en ég vildi vera sökum bensínverðs, væri til í að vera 150%/25% :)
Annars leiðist manni ekkert að vera að ditta að þessu dóti heima
Ég tel mig vera 75%/25%, er miklu minna á fjöllum en ég vildi vera sökum bensínverðs, væri til í að vera 150%/25% :)
Annars leiðist manni ekkert að vera að ditta að þessu dóti heima
-
- Innlegg: 117
- Skráður: 29.nóv 2011, 17:50
- Fullt nafn: Ásgeir Bogi Arngrímsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
50/50 vantar bara meiri tima og peninga skil ekki afhverju það eru ekki 30 timar i solar hring
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Eins og er, er ég 25% ferðamaður, og er búinn að vera það síðustu þrjá vetra. Er búinn að vera duglegur að hrúga niður börnum uppá síðkastið ;)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
Gríðarleg spenna, gaman að skoða stöðuna.
Svo eru komnir 2 skíðabrekkuspólarar!!
Svo eru komnir 2 skíðabrekkuspólarar!!
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
hobo wrote:Bara að halda þessu ofarlega.
Ég tel mig vera 75%/25%, er miklu minna á fjöllum en ég vildi vera sökum bensínverðs, væri til í að vera 150%/25% :)
Annars leiðist manni ekkert að vera að ditta að þessu dóti heima
Það þýðir ekkert að væla yfir bensínverði, ef þú værir ennþá á súkku, þá værirðu 250%/25%
Sjálfskaparvíti sjáðu til :)
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
hobo wrote:Gríðarleg spenna, gaman að skoða stöðuna.
Svo eru komnir 2 skíðabrekkuspólarar!!
Það voru bara einu brekkurnar sem var boðið uppá að spóla í í þessari könnun..
Þetta er allt sett upp fyrir grútarbrennara, ýmist "ferðast" gera við eða sitja í sófanum :D
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)
gislisveri wrote:Það þýðir ekkert að væla yfir bensínverði, ef þú værir ennþá á súkku, þá værirðu 250%/25%
Sjálfskaparvíti sjáðu til :)
Já það er alveg rétt hjá þér, algjört sjálfskaparvíti. En það var fyrir að kaupa súkkuna þar sem hún rúmaði ekki fjölskylduna með góðu móti :)
En hún var eyslugrönn og þrautseig.
Dodge wrote:Það voru bara einu brekkurnar sem var boðið uppá að spóla í í þessari könnun..
Þetta er allt sett upp fyrir grútarbrennara, ýmist "ferðast" gera við eða sitja í sófanum :D
Þetta var bara grín hjá mér þar sem ég skilgreini ekki brekkuspól sem jeppamennsku, nema þá í ferðalögum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur