Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Hvernig jeppamaður ert þú?

100% Ferðamaður, læt aðra um viðhaldið
8
5%
75% Ferðamaður og 25% Skúrjeppamaður
43
25%
50% Ferðamaður og 50% Skúrjeppamaður
46
27%
25% Ferðamaður og 75% Skúrjeppamaður
35
20%
100% Skúrjeppamaður, alltaf að gera gott betur, ferðast aldrei
11
6%
Á jeppa, en tími aldrei að nota hann né eyða peningum í hann
2
1%
Skíðabrekkuspólari
2
1%
Átti einu sinni jeppa, en ekki lengur
15
9%
Hef aldrei átt jeppa en er alltaf að skoða og pæla
7
4%
Algjör sófariddari, á jeppa en nota hann ekki. Er duglegur að gagnrýna aðra í gegn um tölvuna.
3
2%
 
Fjöldi atkvæða: 172

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá hobo » 04.feb 2012, 19:41

Kosningin stendur yfir í 7 daga.
Síðast breytt af hobo þann 04.feb 2012, 20:38, breytt 3 sinnum samtals.




siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá siggibjarni » 04.feb 2012, 19:55

illa við að segja það en ég er sófariddari! það er að sega alltaf að skoða og pæla :P

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá hobo » 04.feb 2012, 19:59

Búinn að bæta við þeim valmöguleika :)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá -Hjalti- » 04.feb 2012, 21:25

Patrunner bilar aldrei en ég er ansi duglegur að bóna svo að 20% tímans er hann í skúrnum.‎:D
Ferðamaður í 80% , nenni ekki kappakstri á fjöllum.. Nota svo sleðan að taka út útrás , brekkuspólið (reyndar aldrei á skíðasvæðum)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá joisnaer » 04.feb 2012, 22:17

ég er aðeins of mikill skúramaður
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá dazy crazy » 04.feb 2012, 22:56

Er sófariddari, á jeppa, hef ekki efni á að lappa uppá hann eins og er og gagnrýni endalaust hvað aðrir gera á netinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá Sævar Örn » 04.feb 2012, 22:59

50/50 og nöldra mikið í öðrum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá reyktour » 05.feb 2012, 01:33

Ég á Landrover. þarf stundum að þrífa glugga og þétta hurðir. Svo er bara að ferðast.
Ef alt er í lagi þá fyrst verð ég órólegur. altaf gott að hafa ca 10 atriði sem þarf að laga, samt ekki

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá Startarinn » 05.feb 2012, 13:26

Ég held að ég verði að bíta í það súra og viðurkenna að ég er 100% skúrjeppamaður þessa dagana, ég hef ekki farið útaf þjóðveginum í rúmt ár á jeppanum, og mjög lítið síðustu 3 árin, en það stendur til bóta næsta vetur, vona ég
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Gormur
Innlegg: 64
Skráður: 20.jan 2012, 21:38
Fullt nafn: Gunnar Sigurfinnsson

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá Gormur » 05.feb 2012, 14:13

50% Ferðamaður og 50% Skúrjeppamaður

Vill laga hlutina áður en þeir bila, eða svoleiðis :-)
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá hobo » 06.feb 2012, 18:42

Bara að halda þessu ofarlega.

Ég tel mig vera 75%/25%, er miklu minna á fjöllum en ég vildi vera sökum bensínverðs, væri til í að vera 150%/25% :)
Annars leiðist manni ekkert að vera að ditta að þessu dóti heima

User avatar

GeiriLC
Innlegg: 117
Skráður: 29.nóv 2011, 17:50
Fullt nafn: Ásgeir Bogi Arngrímsson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá GeiriLC » 06.feb 2012, 19:12

50/50 vantar bara meiri tima og peninga skil ekki afhverju það eru ekki 30 timar i solar hring


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá Hjörvar Orri » 06.feb 2012, 20:40

Eins og er, er ég 25% ferðamaður, og er búinn að vera það síðustu þrjá vetra. Er búinn að vera duglegur að hrúga niður börnum uppá síðkastið ;)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá hobo » 08.feb 2012, 12:20

Gríðarleg spenna, gaman að skoða stöðuna.
Svo eru komnir 2 skíðabrekkuspólarar!!

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá gislisveri » 08.feb 2012, 12:24

hobo wrote:Bara að halda þessu ofarlega.

Ég tel mig vera 75%/25%, er miklu minna á fjöllum en ég vildi vera sökum bensínverðs, væri til í að vera 150%/25% :)
Annars leiðist manni ekkert að vera að ditta að þessu dóti heima


Það þýðir ekkert að væla yfir bensínverði, ef þú værir ennþá á súkku, þá værirðu 250%/25%
Sjálfskaparvíti sjáðu til :)


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá Dodge » 09.feb 2012, 09:59

hobo wrote:Gríðarleg spenna, gaman að skoða stöðuna.
Svo eru komnir 2 skíðabrekkuspólarar!!


Það voru bara einu brekkurnar sem var boðið uppá að spóla í í þessari könnun..

Þetta er allt sett upp fyrir grútarbrennara, ýmist "ferðast" gera við eða sitja í sófanum :D

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvernig jeppamaður ert þú? (skoðanakönnun)

Postfrá hobo » 09.feb 2012, 10:28

gislisveri wrote:Það þýðir ekkert að væla yfir bensínverði, ef þú værir ennþá á súkku, þá værirðu 250%/25%
Sjálfskaparvíti sjáðu til :)

Já það er alveg rétt hjá þér, algjört sjálfskaparvíti. En það var fyrir að kaupa súkkuna þar sem hún rúmaði ekki fjölskylduna með góðu móti :)
En hún var eyslugrönn og þrautseig.

Dodge wrote:Það voru bara einu brekkurnar sem var boðið uppá að spóla í í þessari könnun..
Þetta er allt sett upp fyrir grútarbrennara, ýmist "ferðast" gera við eða sitja í sófanum :D

Þetta var bara grín hjá mér þar sem ég skilgreini ekki brekkuspól sem jeppamennsku, nema þá í ferðalögum.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur