Postfrá jeepson » 24.apr 2010, 15:14
Ég verð nú að viðurkenna að mig langar alveg svakalega mikið í þennan. Enda eru þetta skemtilegir bílar. pabbi er með einn svona óbreyttan. reyndar á 31" hann er að fara á 10" breyðar felgur og 31x11.5 dekk. svo átti ég svona ranger. 91 sem var einmitt 4l 5 gíra bssk með 9" að aftan 44" að framan. 4:56 hlutföll minnir mig. gps, hvf, cg og hundgamall lapptop. sá bíll var og er á 38" alveg hrikalega skemtilegur trukkur og virkilega seigur í snjónum. Þannig að það má segja að ég sé mjög hrifinn af þessum bílum :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn