keipti mér Ford ranger í des 2010, sem átti að vera hel góður en reindin var önnur og greinilegt að það hafði einhver
vitleisingur komist í að vinna í honum. en skít með það núna er hann að verða algóður enda er ég búinn að gera dálítið
mikið fyrir hann svo sem setja allt nýt í bremsur framan og aftan þar með talin ný bremsu rör + slaungur dælur aftan
diska frama +klossa nýar bremsu skálar aftan + borða, alla hjöruliðskrossa Drisfkafts uppheingju nýa spindla framan og
hjólalegur, laga leka á stýris vél. Nýa miðstöðvar mótstöðu laga rafmagn nýa loftdælu nýt 2/5" púst nýar flækjur taka
skiftingu upp laga millikassa ný flexplötu og núna þega allt var að verða gott kom í ljós al loftlæsingin að aftan er ónýt.
svo það var hringt í Bílabúð Benna í dag og keypt ný :) svo núna er að fara smá vinna í gáng að setja nýu læsinguna í og
allar legur og pakdósir í aftur hásinguna nýar. setja aðrar stífur að framan og síkun á hásingar festingar framan svo að
spindil halli og hjólhalli verði réttur . Setja aukatank í svo vantar mig speigla og vinnuljós og vhf talstöð með loftneti. er
aðeins búinn að nota hann núna í snjó og hann er bara hel duglegur og virðist drífa ágjætlega svona þegar ég klúðra
ekki málunum,var samt að spá í að fá mér annan jeppa með fleiri hurðum og stæri dekkum en það virðist sem eingin
hafi áhuga á að eignast Ranger :) svo núna ættla ég að eiga hann eithvað leingur :)




kem með fleiri myndir síðar. svo er hægt að sjá myndir hérna
http://www.flickr.com/photos/celicagt4/page3/