Langar að athuga hvortað einhver lumi á svona köntum. Það voru skítmixuð vörubílabretti á bílinn áður en ég fékk hann og mig og það er varla að ég geti horft á hann án þess að fá nettan hroll. :D Langar að athuga hvort að einhver ætti afturkanta af t.d. Willys, Cherokee, Defender, Gamla 4runner eða 70cruiser. Þarf bara að vera þokkalega ferkantað svo það haldi stíl við bílinn. opin fyrir öllu og endilega segið mér frá því ef ykkur dettur í hug fleiri hugmyndir af köntum.
kv. Jón Þ. Sigurðarson
Vantar "44 kanta á FJ40
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur