Eyðsla á patrol


Höfundur þráðar
snowflake
Innlegg: 67
Skráður: 13.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Haraldur Arnarson
Bíltegund: LR Defender 38”

Eyðsla á patrol

Postfrá snowflake » 16.apr 2010, 22:05

Sælir. Hef verið að skoða patrol í kringum 2000 model á 35"-38" dekkjum, hvað eru svoleiðis bílar að eyða sirka? Og hvað eru helstu gallarnir við þessa bíla, maður heyrir alltaf um heddin, en hvernig kemst maður hjá þeim vandamálum og hvað ber að varast?

kveðja snowflake



User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Brjótur » 17.apr 2010, 01:14

Sæll ef þetta er 2.8 þá er sennilega heddpakkninga skifti og jafnvel hedd í ca 130-140 þús km ef hedd er ekki farið þegar þessari keyrslu er náð er gott að skifta um vatnskassann hann er veikur punktur annars bara ágætir vagnar og eyðsla á 38 er ca 17l.

Ef 3.0 þá er trúlega búið að skifta um mótor 1 eða 2svar og ætti bara að vera nokkuð safe eyðsla svipuð, og í báðum bílum þarf að fylgjast með framhjólalegum

kveðja Helgi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur