Ég er með 95 árg af patrol og snúningshraðamælirinn í honum er ákaflega sjálfstæður og sýnir umþaðbil nákvæmlega það sem honum sýnist óháð vélarsnúning. Er þetta eitthvað sem patrolmenn kannakst við og hafa jafnvel hugmynd um hvað veldur???? Allar vangaveltur eru velþegnar :)
Kv Beggi
snúningshraðamælir í patrol
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: snúningshraðamælir í patrol
sæll einhvern tíman fékk ég vatn í boxið sem er í hliðinni hægramegin við fætur farþegans og þá byrjað snúningshraðmælirinn að láta einkennilega og einhver ljós blikkuðu tók hann úr og í sundur og þurkaði hann og þá komst allt í lag þetta var í 93 bíl svo getur þetta verið tengt einhverju öðru kanski altenator kveðja Guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: snúningshraðamælir í patrol
Er ekki snúningsmælirinn tengdur olíuverkinu? Mig minnir að einhver hafi sagt mér það. Ef svo fer þá gætiru prufað að athuga hvort að tengið sé eitthvað að bögga þig.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: snúningshraðamælir í patrol
Takk fyrir þetta, hef eitthvað til að byrja að skoða amk. Var einnig bent á að laga lóðningar á mælinum en sé nú ekki betur en að þetta sé bara eitthað blað aftaná honum sem allt rafmagnið tengist í, veit ekki alveg hvernig eða hvar maður kemst í lóðningar á þessu rusli :)
Kv Beggi
Kv Beggi
Re: snúningshraðamælir í patrol
Það eru 95% líkur á að skynjarinn fyrir mælirinn sé ónýtur, hann er í olíuverkinu (tímareimin snír honum) mjög algengt vandamál í patrol... prufaðu að tala við kidda bergs hann gæti átt nýjan og hvað hann kostar og hversu mikið mál er að græja þetta.. 892 4030
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur