Góðan daginn
Ég fór í gær með krakkana á skíði í Árbæinn. Í brekkuna hjá gömlu toppstöðinni. Hitti þar umsjónarmann sem var ekki ánægður með ökumann á 38" jeppa sem hafði verið spólandi í skíðabrekkunni fyrr um daginn.
Það er pláss fyrir alla á Íslandi og menn hljóta að geta fundið sér aðra staði til að jeppast á en skíðabrekkur fyrir smákrakka. Það er komið nóg af slíku rugli. Taki þeir til sín sem eiga!
Kv Andri
Spól í skíðabrekkum
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur