hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar
þar sem ég er ekki búin að kaupa neina vél enn þá spyr ég hvað vitið þið um þessar vélar og hvernig eru þær að eiða
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar
Sæll
Èg var med svona 4.3 Vortech (sprækari typa / innspyting ca 200hoho) i hilux
36" dekk 5.29 hlutfoll og 700 skipting
hann var ad eyda 15l/100 i utanbæjar akstri og skipti litlu hvort eg var einn eda med 3 farthega. Tha ekkert verid ad rembast vid neinn sparnadarakstur og vel gefid ì upp brekkur :)
Man ekki eftir ad hafa mælt hann i thungu færi . En fòr einu sinni yfir vatnajokull og thà var hann med 20 eda 21. Tha frekar lètt færi.
Ef eg væri ad leita mer ad bensinmòtor i lèttan bìl myndi eg ekki hika vid ad setja svona vèl ofani.
Hvernig bìl ætlaru ad setja thetta ì?
Kvedja Àrni
Èg var med svona 4.3 Vortech (sprækari typa / innspyting ca 200hoho) i hilux
36" dekk 5.29 hlutfoll og 700 skipting
hann var ad eyda 15l/100 i utanbæjar akstri og skipti litlu hvort eg var einn eda med 3 farthega. Tha ekkert verid ad rembast vid neinn sparnadarakstur og vel gefid ì upp brekkur :)
Man ekki eftir ad hafa mælt hann i thungu færi . En fòr einu sinni yfir vatnajokull og thà var hann med 20 eda 21. Tha frekar lètt færi.
Ef eg væri ad leita mer ad bensinmòtor i lèttan bìl myndi eg ekki hika vid ad setja svona vèl ofani.
Hvernig bìl ætlaru ad setja thetta ì?
Kvedja Àrni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar
þetta fer i gaz 69
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar
Ég átti eitt sinn Chevy Astro með 4,3 1994 árgerð, á 35" dekkjum og 4x4.
Úr Rvk í Þórsmörk og til baka með 7 manns, einn hund og slatta af farangri fór hann með 16 á hundraði. Sem mér finnst nokkuð sanngjarnt.
Úr Rvk í Þórsmörk og til baka með 7 manns, einn hund og slatta af farangri fór hann með 16 á hundraði. Sem mér finnst nokkuð sanngjarnt.
Kveðja, Birgir
Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar
ég gæti vitað um eitt stykki af lítið ekni svona vél..
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur