Breyta LC100 úr 5 manna í 7 manna


Höfundur þráðar
Ragnarthor
Innlegg: 9
Skráður: 22.okt 2011, 16:06
Fullt nafn: Ragnar Þórhallsson

Breyta LC100 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá Ragnarthor » 08.nóv 2011, 20:26

Er einhver af ykkur snillingunum sem veit hvor það er hægt að breyta skráningu á LC100 úr 5 manna í 7 manna?
Eru mismunandi body á bílunum eða er þetta bara spurning um að kaupa belti og sæti?



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Breyta LC100 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá ellisnorra » 08.nóv 2011, 21:09

Það er enginn munur á boddyunum, þetta er bara spurning um að ná sér í sæti og belti og breyta skráningunni.
Eina sem gæti takmarkað svona leiki er ef bíllinn er (mikið) breyttur og þá eigin þyngd meiri sem kemur þá niður á burðargetu og þar af leiðandi fjölda farþega.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
Ragnarthor
Innlegg: 9
Skráður: 22.okt 2011, 16:06
Fullt nafn: Ragnar Þórhallsson

Re: Breyta LC100 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá Ragnarthor » 08.nóv 2011, 21:19

Takk fyrir þetta Elmar ég var nefninlega að spá í svona bíl en þarf auka sæti.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Breyta LC100 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá ellisnorra » 08.nóv 2011, 21:25

Hins vegar gæti verið að það sé ekki mikið framboð af svona sætum, allavega í notuðu deildinni og ef það ætti að kaupa nýtt væri sjálfsagt ódýrara að kaupa sér rútu heldur að kaupa ný sæti hjá toyota :)
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
Ragnarthor
Innlegg: 9
Skráður: 22.okt 2011, 16:06
Fullt nafn: Ragnar Þórhallsson

Re: Breyta LC100 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá Ragnarthor » 08.nóv 2011, 21:54

Það er hægt að redda þeim af partasölu að utan


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur