Bíllinn er gullfallegur og vel með farin, vélin óslitin en farið að sjá á lakki. Bílnum vantar nýan eiganda sem hefur tíma og aðstöðu til að eiga svona gullmola!
Það eru einugis 2 svona eintök á landinu, en hinn bíllinn er gerður úr plasti. Þessi er orginal ;)


Óskað er eftir góðu tilboði í gripinn!