Lumar einhver á ónotuðum Cooper Discoverer 195/80 R15?

User avatar

Höfundur þráðar
ssjo
Innlegg: 56
Skráður: 05.apr 2010, 10:27
Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavík

Lumar einhver á ónotuðum Cooper Discoverer 195/80 R15?

Postfrá ssjo » 29.okt 2011, 23:08

Er með óbreytta tveggja dyra Vitöru (1997) á original dekkjum (Bridgestone Dueler 195/80 R15). Í fyrra fundust tvö ný Cooper Discoverer 195/80 R15 á lagernum hjá N1 í Fellsmúla, dekk sem voru búin að vera til lengi, og voru sett undir að framan. Best væri að finna tvö ný (eða nánst ný) í viðbót. Hinn kosturinn í stöðunni er að fara í fjögur ný 205/70 eða sambærilegt. Hjólbarðafræðingar hafa sagt mér að á þessum tíma hafi verið algengt að nýir bílar kæmu á þessari stærð, en nú sést þessi stærð ekki lengur. Enn er samt von og ef einhver á svona eða veit um, þá má hann hafa samband. Siggi, 863 1863



Til baka á “Dekk og felgur”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur