Færð í Þórsmörk um Páskana
Færð í Þórsmörk um Páskana
Sælir, er einhver sem að hefur rennt inní Bása eftir opnun og gæti frætt mig um ástandið á veginum og hvort að malbiksjeppum sé ekki alveg óhætt að keyra inneftir.
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: Færð í Þórsmörk um Páskana
'eg var að koma úr Þórsmörk vegurinn er ágætur grófur á köflum eins og alltaf ekkert vatn í ánum einna helst í Stakkholtsánni mætti Kia jeppling á heimleiðinni sem fór bara nokkuð geyst.
Re: Færð í Þórsmörk um Páskana
Fór inneftir á grand cherokee á 245/30" og það var alveg slysalaust, ráðlegg þeim sem að fara á minni bílum að fara frekar yfir vaðið við lónið.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur