Pælingar með lit á felgum

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Pælingar með lit á felgum

Postfrá Svenni30 » 05.sep 2011, 22:51

Er að hugsa um að mála felgurnar hjá mér. En get ómulega ákveðið mig hvernig lit. Það er líka pæling að hafa þær hvítar áfram.
E það fráleit hugmynd að hafa miðjuna svarta og rest hvítt áfram ?

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá jeepson » 06.sep 2011, 01:40

Myndi halda þessu svona.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá -Hjalti- » 06.sep 2011, 03:33

Mínar voru hvítar. Það var ekki að gera sig á svörtum jeppa..

Image

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá Svenni30 » 07.sep 2011, 12:49

Þetta er helvíti flott hjá þér Hjalti. En ég er að spá í að hafa mínar hvítar áfram.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá -Hjalti- » 07.sep 2011, 14:26

Svenni30 wrote:Þetta er helvíti flott hjá þér Hjalti. En ég er að spá í að hafa mínar hvítar áfram.


Það passar vel við hvíta jeppan ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá hobo » 07.sep 2011, 15:55

Ég er að fara mála mínar í haust og það kemur ekkert annað til greina en að halda hvíta litnum, mér finnst það passa vel við hvítan jeppa eins og Hjalti segir.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá HaffiTopp » 07.sep 2011, 19:00

Galvanizeraðar felgur eða þá vel glansandi krómfelgur eru að mínu mati ansi flottar undir svona meðalbreyttum bílum eins og þið eruð að þvælast á, eða þá bara undir allflesta jeppa ef út í það er farið :)
Kv. Haffi


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá Izan » 07.sep 2011, 23:09

Sæll

Hafðu þær dökkhvítar. Já eða ljóssvartar.

Málið er að hafa þær ekki svo hvítar að bremsurykið verði mjög áberandi fljótt. Annars hef ég, þegar mig hefur vantað að lita felgur, notað þá spreybrúsa sem til eru á heimilinu. Eina sem ég fann einhverntíma var gull, og þannig uðru felgurnar. Maður drífur ekki neitt þó að felgurnar lúkki við bílinn.

Kv Jón Garðar


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá jongunnar » 08.sep 2011, 08:41

Izan wrote:Sæll

Hafðu þær dökkhvítar. Já eða ljóssvartar.

Málið er að hafa þær ekki svo hvítar að bremsurykið verði mjög áberandi fljótt. Annars hef ég, þegar mig hefur vantað að lita felgur, notað þá spreybrúsa sem til eru á heimilinu. Eina sem ég fann einhverntíma var gull, og þannig uðru felgurnar. Maður drífur ekki neitt þó að felgurnar lúkki við bílinn.

Kv Jón Garðar


Sæll Jón
er þetta með bremsurykið ekki bara spurning um að skola af bílnum annað slagið ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá LFS » 08.sep 2011, 09:20

eg myndi halda þeim hvitum áfram eða jafnvel fara i silfraðar ! en eg sa bilinn á dalvik nu fyrir stuttu við felagar vorum að skoða grindina að framan erum i smiðahugleiðingum og vorum við sammala um það að þettað er svona með þeim snyrtilegri hiluxum sem við hofum seð !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Pælingar með lit á felgum

Postfrá Svenni30 » 08.sep 2011, 09:55

Takk fyrir það. Þú áttir að banka uppá og fá kaffi. Ég hefði geta sýnt ykkur bílinn betur :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur