Er með Renault Kangoo árgerð 1999. Bíllinn er keyrður eitthvað um 150þ en vélin um 100þ. Það var sett í hann skiptivél með nýrri tímareim og vatnsdælu, hefur nánast ekkert verið keyrður síðan. Er á svo til ókeyrðum heilsársdekkjum. Einnig var skipt um bremsur að framan rétt áður en honum var lagt, þ.e. diska og klossa. Það sem er bilað í honum er vindustöng að aftan, bremsur að aftan og svo fór pústið um daginn þegar hann var keyrður á milli bæjarhluta. Það fylgir honum nýr hjólabiti með heilum bremsum og annari vindustönginni heilli. Vantar s.s. bara pústið ef ekki er hægt að lappa upp á þetta sem er í honum. Er sjálfur að vinna úti á landi og hef ekki tíma til að gera við hann.
Ásett verð er 150þ en ég er til í að taka eitthvað sniðugt jeppadót uppí.
8671926 eða arnisam(hjá)isl.is
Árni
Renault Kangoo 99-bilaður-varahlutir fylgja!!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 86
- Skráður: 04.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
- Staðsetning: Njarðvík
Renault Kangoo 99-bilaður-varahlutir fylgja!!
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur