lokaðar grindur og sandblástur á þeim
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
lokaðar grindur og sandblástur á þeim
sælir ég er með jeppagrind sem er mjög lokuð og var að spá hvort mér væri óhætt að bora göt á hana til að koma sandblásturs slöngu inn og eins hvort það væri sniðugt að bora göt upp á loftun og að geta húðað grindina að innan . veikja götin grindina eða ekki.
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Ekki bora ofaná eða undir grindarbitana því þar er mesta tog/þrýstiálagið, boraðu frekar göt í hliðarnar á henni. Þannig veikirðu hana það lítið að ég myndi ekki hafa áhyggjur af því. Bara ekki bora alveg við álagspunkta þar sem sfífufestingar, samsláttapúðar o.fl. eru. Svo er hinsvegar einn galli við þetta. Ef þú borar í hliðarnar neyðistu eiginlega til að bora líka í botninn til að það vatn sem kemst inn komist út aftur en liggi ekki bara og skemmi út frá sér svo ég er farinn að tala í hringi hérna....... Svo er spurning úr hvernig bíl þessi grind er?
Kv. Freyr
Kv. Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
þessi grind er úr gaz69 sem ég er að gera upp og að sjálfsögðu vill ég vera öruggur á að grindin endist
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Er ekki hægt að opna endana á henni?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
ja yrði að bora gat á aftur stuðarann þarsem hann er soðinn eða þrykktur fasstur á grindinna að framan þvælist fyrir festingarnar fyrir dráttarkrókana það er jú hægt að brenna það í burtu spurning um að gera það
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
ef ég bora gat eða göt á hliðarnar á grindini væri þá sniðugt að sjóða stirkingu í kringum gatið loka svo gatinu þegar ég hef sandblásið grindina að innan og utan grunnað og lakkað grindina og vax húða hana að innan.
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Í breskum þætti, A 4x4 is Born, smíðaði náungi Land Rover frá grunni. Grindin í honum er lokuð og brá hann á það ráð að galvanisera hana. Hún fór fyrst í eitthvað bað sem leysti upp allt ryð, innan og utan og loks var hún galvaniseruð. Þetta er örugglega hægt hér á landi en spurning hvað þetta kostar.
-haffi
-haffi
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Ég er nokkuð viss um að það er einginn með nógu stóran tank fyrir bílgrind hér á klakanum, endilega leiðréttið mig ef það er ekki rétt
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Jú ég held að ferrózink hfj. taki alveg bílgrind.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Samkvæmt heimasíðu FerróZink eru þeir með ker á Akureyri sem er 9m langt og 1.8m á dýpt, það held ég að gleypi allar jeppagrindur.
http://www.ferrozink.is/forsida/zinkhudun/
http://www.ferrozink.is/forsida/zinkhudun/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
TF3HTH wrote:Í breskum þætti, A 4x4 is Born, smíðaði náungi Land Rover frá grunni. Grindin í honum er lokuð og brá hann á það ráð að galvanisera hana. Hún fór fyrst í eitthvað bað sem leysti upp allt ryð, innan og utan og loks var hún galvaniseruð. Þetta er örugglega hægt hér á landi en spurning hvað þetta kostar.
-haffi
hvaða sýra er notuð til þess að leisa upp riðið
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Einar wrote:Samkvæmt heimasíðu FerróZink eru þeir með ker á Akureyri sem er 9m langt og 1.8m á dýpt, það held ég að gleypi allar jeppagrindur.
http://www.ferrozink.is/forsida/zinkhudun/
Ok, vissi ekki að þeir væru að sýruhreinsa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
hvar fær maður hina svokölluðu riðsápu
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur