Laga rifu á dekki
Laga rifu á dekki
Ég er með ca 3-4cm rifu á breidd í dekkinu og það fer dýpst inn ca 5-6mm þar sem dýpst er myndi ég halda. Ekkert loft lekur þarna út. Hverjir geta lagað svona svo það tolli til framtíðar? Þetta er 38" dekk.
Re: Laga rifu á dekki
Hef heyrt að það sé einhver dekkjasnillingur á Húsavík það fær að menn sendi til hans dekk af öllu landinu. Hinsvegar hef ég ekki hugmynd um hver sá maður er eða á hvaða verkstæði hann vinnur, ef sagan er sönn þ.e.a.s......
Vonandi getur einhver staðfest þetta og jafnvel komið með ítarlegri upplýsingar.
Kv. Freyr
Vonandi getur einhver staðfest þetta og jafnvel komið með ítarlegri upplýsingar.
Kv. Freyr
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Laga rifu á dekki
Þessa sögu hefur maður heyrt.
Ingvar Sveinbjörnsson, bílaþjónustan, Húsavík.
Ansi langt að senda dekk þangað, spurning að taka road trip og skella sér í hvalaskoðun á meðan hann gerir við dekkið :)
Ingvar Sveinbjörnsson, bílaþjónustan, Húsavík.
Ansi langt að senda dekk þangað, spurning að taka road trip og skella sér í hvalaskoðun á meðan hann gerir við dekkið :)
Re: Laga rifu á dekki
Hef séð dekk eftir hann og var alger snild :O)
kv. Kalli
kv. Kalli
Re: Laga rifu á dekki
já ingi sveinbjörnsson heitir hann á húsavík.hann á og rekur bílaþjónustuna á hú.
þeir gaurarnir löguðu eitt 38" dekk fyrir mig,vel gert.
svo er hann allment með sanngjarnt verð og besta þjónusta sem ég hef kynnst í verkstæðisbransanum.
þeir gaurarnir löguðu eitt 38" dekk fyrir mig,vel gert.
svo er hann allment með sanngjarnt verð og besta þjónusta sem ég hef kynnst í verkstæðisbransanum.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur