Gormar og demparar undir landcruiser 90

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

Gormar og demparar undir landcruiser 90

Postfrá freyr44 » 25.júl 2011, 17:28

Sælir
Er að fara að breyta landcruiser 90 á 38" og var að velta fyrir mér hvaða gorma og dempara menn séu að nota?
Ætla að hækka boddy um 60mm.

Kv.Hilmar



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur