er með hyundai terracan 2006 2.9 Diesel sem höktir/kippist upp brekkur og þegar hann fær mótstöðu á sig, þetta finnst sérstaklega á langkeyrslu og aðallega þegar bíllin er orðinn heitur. það sést ekkert á snúningsmælinum þó að kippirnir séu. það er nýbúið að smyrja hann og skipta um allar síur, þetta er líklegast ekki millikassinn því hann lætur svona í lága drifinu líka.
hefur einhver hugmynd hvað þetta gæti verið?
Mbk - Elfar
hökt/kippir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: hökt/kippir
Járni wrote:Vandamál með eldsneytiskerfið, láttu lesa af honum.
ok takk, geri það
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: hökt/kippir
Smitar hann hráolíu? hef tekið eftir óeðlilega mörgum terracan jeppum þar sem rörin við hjólskál að aftan fara sundur hægt og rólega og valda smiti, oft veldur þetta því að bíllinn verður afllaus, lengi í gang og hiki við inngjöf eða undir álagi vegna þess að þarna dregur olíuverkið loft inn á olíurásina
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: hökt/kippir
Sævar Örn wrote:Smitar hann hráolíu? hef tekið eftir óeðlilega mörgum terracan jeppum þar sem rörin við hjólskál að aftan fara sundur hægt og rólega og valda smiti, oft veldur þetta því að bíllinn verður afllaus, lengi í gang og hiki við inngjöf eða undir álagi vegna þess að þarna dregur olíuverkið loft inn á olíurásina
nei ég hef ekki tekið eftir því að hann smiti hráolíu, en ég kíki á þetta, takk fyrir ábendinguna
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: hökt/kippir
Hæ, er í vandræðum með Pajero sem lýsa sér á sama hátt; hökt/kippir, sérstaklega í brekkum og mótstöðu í langkeyrslu.
Hef ekki hugmynd hvað þetta gæti verið.
Elfar94, varstu búinn að finna e-ð út úr þessu með bílinn þinn ?
Hef ekki hugmynd hvað þetta gæti verið.
Elfar94, varstu búinn að finna e-ð út úr þessu með bílinn þinn ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: hökt/kippir
paljon wrote:Hæ, er í vandræðum með Pajero sem lýsa sér á sama hátt; hökt/kippir, sérstaklega í brekkum og mótstöðu í langkeyrslu.
Hef ekki hugmynd hvað þetta gæti verið.
Elfar94, varstu búinn að finna e-ð út úr þessu með bílinn þinn ?
já, það hafði verið sett vitlaus olía á millikassan síðast þegar hann fór í smurningu
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: hökt/kippir
paljon wrote:Hæ, er í vandræðum með Pajero sem lýsa sér á sama hátt; hökt/kippir, sérstaklega í brekkum og mótstöðu í langkeyrslu.
Hef ekki hugmynd hvað þetta gæti verið.
Elfar94, varstu búinn að finna e-ð út úr þessu með bílinn þinn ?
paljon fannstu einhverntíman út úr þessu með þinn ?
Er með pajero sem er nákvæmlega svona!
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur