Til sölu Toyota Touring
Til sölu Toyota Touring
Þetta er árg. ´90, ekinn 249.000 en um 200.000 á vél. Það er nýbúið að skipta um mótor í honum og þá var skipt um tímareim ásamt sveifar- og knastáspakkdósum. Hann er 4x4, með samlæsingum, dráttarkúlu, geislaspilara og ca. 1" upphækkun og eru ágætis dekk á álfelgum undir honum, 195/65 R15. Það gæti þurft að stilla mótorinn aðeins og svo er vinstrifram hurðalömin orðin slöpp. Það er lítið ryð í honum. Verðhugmynd er 250.000 en skoða öll tilboð. Skoða einna helst skipti á hilux eða 4runner. Bíllinn er á Akureyri. Uppl. 8471153
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur