Víbríngur í Nissan Terrano II


Höfundur þráðar
blexi
Innlegg: 11
Skráður: 27.apr 2011, 15:05
Fullt nafn: Alexander Örn Arnarson

Víbríngur í Nissan Terrano II

Postfrá blexi » 12.maí 2011, 08:27

Ég keypti mér Nissan Terrano II 98´ á 35" fyrir nokkrum vikum, og ég er að finna fyrir víbríng þegar ég er að nálgast 2000 rpm í 3-4-5 gír. Keyrði td reykjanesbrautina og ég gat ekki farið ofar en 1800 rpm í 5 gír, því þá byrjaði þessi rosalegur víbríngur, en hann virðist hætta ef ég slæ af bensíngjöfinni. Dekkin eru líka soldið vel slitinn að aftan.

Gæti þetta verið ballesering á dekkjum eða kannski frekar drifskaft fóðring?

Allar ábendingar vel þeggnar :)
kveðja
blexi



User avatar

SiggiHall
Innlegg: 93
Skráður: 01.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsso

Re: Víbríngur í Nissan Terrano II

Postfrá SiggiHall » 12.maí 2011, 14:54

Ef þetta er bara á ákveðnum snúning en fer ekki eftir hraða. Gæti þetta þá ekki verið mótorpúði eða gírkassapúði?

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Víbríngur í Nissan Terrano II

Postfrá HaffiTopp » 12.maí 2011, 15:10

Ef það er bensínbíll sem um ræðir þá gæti það verið bensínsían og/eða bensíndælan. Gæti þurft að skifta um kertin og þræðina ef ekkert skánar við það. Drifskaftsupphengjan hljómar ekki svo ósennilegt en samt þæginlegra að byrja á einhverju auðveldara eins og síu og kertum. Getur svo smellt brúsa af spíssahreinsi í tankinn eftirá til að hreinsa spíssa og eldstneytislagnirnar. Gerir oft kraftaverk.
Kv. Haffi


Höfundur þráðar
blexi
Innlegg: 11
Skráður: 27.apr 2011, 15:05
Fullt nafn: Alexander Örn Arnarson

Re: Víbríngur í Nissan Terrano II

Postfrá blexi » 12.maí 2011, 15:13

Þetta er 2.7 TDI vélin, og já þetta er bara á ákveðnum hraða, ef ég reyni að fara hærra en 2000 snúninga í 5 þá eykst bara víbríngurinn.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur