Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós


Höfundur þráðar
Taco
Innlegg: 18
Skráður: 12.nóv 2010, 15:09
Fullt nafn: Hrafnkell Konráðsson

Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Postfrá Taco » 06.apr 2011, 10:58

Framleiðandi segir að þetta sé ídeal fyrir smærri jeppa, pallbíla og slíkt, en getur auðvitað gengið með hverju sem er. Flott lýsing (bláhvítt) og auðvelt að koma fyrir.

Verð: kr. 10.000
S: 893 0447
Viðhengi
Hella Optilux.jpg




HHafdal
Innlegg: 128
Skráður: 18.mar 2010, 10:52
Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
Staðsetning: Vatnsleysuströnd

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Postfrá HHafdal » 06.apr 2011, 11:39

Sæll áttu nokkuð gult gler í þessa kastara.


Höfundur þráðar
Taco
Innlegg: 18
Skráður: 12.nóv 2010, 15:09
Fullt nafn: Hrafnkell Konráðsson

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Postfrá Taco » 06.apr 2011, 15:28

Sæll - nei því miður, þeir komu bara svona.

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Postfrá Eiður » 06.apr 2011, 23:23

Er þetta flóðlýsing og ef svo er helduru að þetta myndi virka sem vinnuljós?


Höfundur þráðar
Taco
Innlegg: 18
Skráður: 12.nóv 2010, 15:09
Fullt nafn: Hrafnkell Konráðsson

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Postfrá Taco » 07.apr 2011, 14:27

Sæll - Þetta er kallað "fog light eða driving light" og í ljósunum eru H3 perur. Lýsingin er hörkugóð (hef notað eins ljós með glæru gleri) og því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að nota þau sem vinnuljós.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur