Toyota Hilux
Árgerð: 1990
Litur: Dökkgrár,Ljósgrár pallhleri
Aflgjafi:Bensín
Vélarstærð:2400cc
Hestöfl:115
Skipting:Beinskiptur
Ekinn:104.xxx þús.mílur
Ástand
Fékk endurskoðun út á efri spindilkúlu vinstra megin og stýrisupphengju hægra meginn og misjafn hemlakraftur að aftan,endurskoðun út mars,reyni að redda skoðun fyrir sölu,fylgir með pallhús sem er með slöppum lömum.vantar á hann 2 drullusokka.Fékk ekki athugasemd við það.Hitar sig annaðslagið,sumir seigja að það sé útaf gæti verið sílikon viftan að gefa eða vatnslásinn farinn.hef ekki haft tíma í að skoða það.Kastarar fylgja ekki með.Er á sæmilegum 33 tommu dekkjum á 15 tommu krómfelgum
Frekari Upplýsingar
Hafið samband í 8460544 eða grjonapungur@hotmail.com.
Verð
Set á hann 400þús. alls ekkert heilagt,bara bjóða,er heitur fyrir öllum skiptum
Myndir


Jónas