Annars er bíllinn með eftirfarandi aukabúnað:
1.44" Breyting
2.Lægstu hlutföllin 5:42
3.Tölvukubb
4.Aukatankur með dælu á milli(tekur 140ltr. í allt, aðal- og aukatankurinn.)
5.Öflug loftdæla (AC) með sjálfvirkum smurbúnaði
6.Spiltengi að framan og aftan
7.Aukakassi á afturhlera með skóflu- og drullutjakkafestingu
8.VHF talstoð tilbúin í bíllum með f4x4 stöðvunum
9.Tengi og lagnir fyrir cb talstöð og GPS tæki og garmin loftnet á toppnum
10.þakbogar
11.Krómkastaragrind að framan með 2 hella köstörum
12.Leitarljós á topp með háum og lágum geisla og "Joystick" inní bíl
13.Þokuljós í stuðara
14.Vinnuljós á topp 2 sem lýsa aftur og tvo tveggja geisla á sitthvorri hliðinni
15.Profiltengi að framan og aftan
16.Grip fyrir drullutjakk að framan og aftan
17.3" Púst og intercooler
18.Driflæsing að aftan
ábyggilega eitthvað sem ég er að gleyma..
linkur á myndir http://www.bill.is/details/car/191679
Nýskoðaður, er með 12 miða
Skoða að láta hann uppí eða í skiptum fyrir BMW eða Benz eða eitthvað lúxus dót..
ásett 2.890 - Fæst á sóðalegu stgr. verði!! 2 KÚLUR
Kv. Jóhann
Sími: 6622052
Myndir síðan 11feb. hann er reyndar skítugur



fullt af ljósum

TILBOÐ FÆST Á 2 KÚLUR