Slökkvitæki og fyrsta hjálp
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Þarf að setja svoleiðis í jeppa hjá mér, hvaða tæki og fyrstu hjálp pakka eruði að nota
Re: Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Er með 2 kíló tæki í bílnum hjá mér og svona sjúkrakassa. Hann er líklega langt umfram það sem þarf en maður veit aldrei hvað maður lendir í.
https://donna.is/vefverslun/birgjar/firstar/olympia-fyrsta-hjalpar-taska/
https://donna.is/vefverslun/birgjar/firstar/olympia-fyrsta-hjalpar-taska/
- Viðhengi
-
- sjukrakassi.JPG (51.47 KiB) Viewed 5525 times
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Það er hægt að fá slökkvitæki og lítinn sjúkrapúða saman í nokkrum verslunum en þeir standast ekki mál, vantar slatta í þá til að þeir haldi í við innihaldslýsingu skv. reglugerð;
https://www.samgongustofa.is/media/eydublod/upplysingaskjol/SGSUS313.pdf
Regluverkið er síðan algert lágmark að því sem mér finnst.
https://www.samgongustofa.is/media/eydublod/upplysingaskjol/SGSUS313.pdf
Regluverkið er síðan algert lágmark að því sem mér finnst.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur