Úrhleypubúnaður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 12.jan 2022, 23:17
- Fullt nafn: Hafsteinn Már Friðriksson
- Bíltegund: Defender 38”
Úrhleypubúnaður
Sælir felagar ætlaði að kanna með úrhleypibúnað hvar er best að kupa í hann,og hvað eg þarf ?
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Úrhleypubúnaður
það fer svolítið eftir því hvaða leið þú vilt fara
hvort þú viljir bara einfalda krana eða eitthvað rafstýrt
hvort þú viljir bara einfalda krana eða eitthvað rafstýrt
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Úrhleypubúnaður
Ef kranakista dugir þér þá geturðu haft samband við feðgana Sveinbjörn Halldórsson og Halldór Frey Sveinbjörnsson. Þeir eru með allt í þetta á fasteignasölunni hjá sér ofan við bílanaust í Hafnarfirði, síminn er 5621200. Grúppan "Borgarhella" á Facebook er það sem heldur utan um þetta hjá þeim.
EDIT: Þeir eru líka með rafstýrðar kistur.
Landvélar og Barki eiga svo líklega sama stöffið.
EDIT: Þeir eru líka með rafstýrðar kistur.
Landvélar og Barki eiga svo líklega sama stöffið.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur