Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
Góðan daginn - vantar ráð vegna upp hækkunar drauma á Patrol. Er með breytingu/kanta fyrir 35” - langar að lyfta honum um ca 2 “ er nóg að gera það á boddýi - með því að skera síðan úr kæmi ég þá ekki 37” undir hann
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
Það ætti að duga, spurning hvernig kanntarnir eru. Er hægt að tálga úr þeim eftir boddýhækkunina ef þarf?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
Sæll - það hlýtur að vera hægt að skera kantanna til - hafði áhyggjur af beygjuradíus - veistu hvar er best að kaupa slíkt upphækkunarsett/kubba - þarf ég líka undir gorma?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
Ferginn wrote:Sæll - það hlýtur að vera hægt að skera kantanna til - hafði áhyggjur af beygjuradíus - veistu hvar er best að kaupa slíkt upphækkunarsett/kubba - þarf ég líka undir gorma?
Tveggja tommu hækkun á boddí og skera kanntana til ætti að duga. Get þó ekki fullyrt um það þar sem ég hef ekki séð bílinn. Mig minnir að Málmtækni sé með efni í upphækkunarklossa, en ég mæli eindregið með því að allavega eitt par af boddífestingum verði færðar upp.
Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
ég myndi nú alltaf hækka hann upp á fjöðrun áður en ég færi að lyfta boddýinu, sérstaklega fyrir þetta littla hækkun
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
…ætlaði að reyna að setja hérna inn mynd af vagninum en er gjörsamlega um megn að skilja þessar leiðbeiningar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur